Ef að Liverpool tekst að klára Luton, þá mun liðið spila gegn annaðhvort Swansea eða Havant & Waterlooville! Það væri nú gaman.
Leikurinn verður spilaður 26 eða 27.janúar.
Ef að Liverpool tekst að klára Luton, þá mun liðið spila gegn annaðhvort Swansea eða Havant & Waterlooville! Það væri nú gaman.
Leikurinn verður spilaður 26 eða 27.janúar.
Já og s.k. fótbolti.net þá er Liverpool að fara auðveldu leiðina : )
Beini og breiði vegurinn er stundum stórgrýttur : )
lykilorðið í þessu er réttilega “ef”
Væri til í Havant & Waterlooville, hvíla Gerrard og Torres og við fengjum hnífjafnan og spennandi leik 🙂
http://svenko.blog.is/blog/svenko/entry/406968/
Athyglisverður samanburður á Húlla og Rafa.
Þetta eru ágætis pælingar sem þarna koma fram í þessum samanburði, en eitt ber þó að hafa í huga þarna í allri tölfræðinni og það er Chelsea. Chelsea er stjarnfræðilega langt frá því að vera svipað dæmi á tímum Houllier og Rafa.
sælir eg var að skoða sluðrið hja bbc sport þetta kemur okkar liði ekkert við en það stóð Southampton are the £50m targets of an Icelandic consortium. (Mirror)
????????????
baugur