Hver er Mikel San Jose?

Vinur minn benti mér fyrir allnokkru á þetta viðtal við San Jose en það er þýtt uppúr spænska blaðinu El Correo og var birt á síðunni This is Anfield. Ég ákvað að skella þessu á síðuna þar sem lítið er í gangi um Liverpool og ég er alla vega byrjaður að fá fráhvarfseinkenni.

EM 2008: Undanúrslitin framundan

Liverpool kaupa Nicola Saric, 17 ára framherja frá Danmörku