Mascherano Olympíumeistari… og kannski Ísland.

Auðvitað kom að því að Liverpool ætti Olympíumeistara en fyrr í dag vann Argentína 1-0 sigur gegn Nígeríu. Það var Angel Di Maria sem skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik. Til hamingju með þetta Javier, Maradona og Eva Perón.

Líkt og Einar Örn tók fram í gær þá er íslenska karlalandsliðið í handknattleik komið í úrslitaleikinn. ÚRSLIT Á OLYMPÍULEIKUNUM! Þetta er algjörlega vangefið og líklega eini möguleiki Íslands að vinna gullverðlaun á OL næstu 50 árin. Ég ákvað að linka inn nokkrar fréttir héðan og þaðan en mikið er fjallað um ótrúlega framgöngu STRÁKANA OKKAR 🙂

Island i jubel
Kunne vært i OL
Geni spillede Island i OL-finale
Iceland take on France for gold
Island sjokkerer håndballverdenen
Sensation: Island i håndbold-finalen

Sagagutta gråt etter håndballbragden
Scenes From Iceland’s Handball Triumph
In Handball, Iceland Will Try for Its First Olympic Title
Icelandic Handball: Magic Elves, Cured Shark and Existentialism

Vá hvað ég er stoltur að vera Íslendingur!

*myndin er fengin af vef Politiken.

3 Comments

  1. Glæsileg samatekt sem gerir mann stoltann, bæði sem Íslendingur og Liverpoolmaður.

  2. Gaman að sjá hvað Danirnir eru (loksins) jákvæðir gagnvart handboltalandsliðinu okkar, þrátt fyrir að þeir þurfi að sætta sig við að spila um 8 sætið sjálfir.

    Og er ekki bara málið að spila YNWA fyrir leikinn gegn Frökkum til að kveikja í mönnum!!

One Ping

  1. Pingback:

Gleðifréttir

Liðið gegn Boro