Jæja, byrjunarliðið er komið og það er ekki margt sem kemur á óvart.
Rafa stillir þessu upp svona:
Reina
Arbeloa – Carragher – Agger – Dossena
Mascherano – Alonso
Kuyt – Gerrard – Riera
Keane
**Bekkur:** Cavalieri, Hyypiä, Aurelio, Lucas, Benayoun, Babel, El Zhar.
Líst vel á þetta. Okkar sterkasta lið í dag, að undanskildum Torres sem er greinilega ekki alveg leikfær enn fyrst hann er ekki á bekknum.
Sjáum hvað setur. Áfram Liverpool!
Jæa Keane þá er þinn tími kominn. Torres ekki með ég er ekki alveg sáttur, en við tökum þettað 0-3 Koma svo allir sem einn……
Rétt byrjunarlið hjá SStein
Riera setur eitt kvikindi, Keane og Gerard sitthvot. 🙂
Hmmm, hætt við að nota Gerrard !!!!
Nei heyrðu, hann er inná. Hann var ekki i uppsettu liði í sjónvarpinu.
GOTT GOTT
jei, 3 comment i röð.
Kuyt GOOOOOAAAAAAALLLLLLL
0-1 byrjar vel 🙂
Lélegt hjá öllum þessum Tottenham aðdáendum sem eru að púa á Keane.
Annars ætla ég að vera fyrstur til að segja þetta á þessari síðu, Dossena er búinn að vera drullufínn í þessum fyrri hálfleik.
Fernando FOKKING Torres væri búinn að skora 5 mörk í þessum seinni FUCKING FUCKCKCKCKCK KHálfleik FUCK
Þeir geta sjálfum sér um kennt fyrir að tapa þessu
90 mín búnar og babel að koma við boltann í fyrsta skipti?? kom inná á 66 mín fyrir keane…
góður leikur hjá babel í dag…
Jæja þannig fór það, léleg nýting á færum fór með okkur í þessum leik.
Góðar 30 mín dugðu Tottenham til sigurs 🙁
Fúlt en svona er boltinn 🙁
Það er í svona leikjum sem lið vinna eða tapa titlum. Tap fyrir einu af botnliðunum gerir lítið úr sigri á toppliðinu um daginn. Chelsea verða meistarar, mutd í öðru liverpool í þriðja.
Youseless Benayoun var maður leiksins.
er ekki kannski málið að segja að Gamla góða liðið er mætt á svæðið aftur 😉 en sorglegt hvernig þessi leikur fór kom þarna smá kafli í seinni hálfleik þar sem við vorum að fara setja annað markið og vinna leikinn, En svo kom bara tottenham inn í leikinn með þeim afleiðingum að síðustu 30 mins var tottenham með boltan og liverpool minnti frekar á derby í fyrra heldur en toppliði 😉 en fyrst tapið er komin þá hjóta þeir að fara á sigurbraut aftur, alla vega er chelsea búð að sýna það að þeir eru ekki að fara gefast upp heldur setja upp veislur eins og þeim er einum lagið.