Jæja það lítur jafnvel ennþá verr út heldur en það gerði. Það er ekki nóg með að við erum að fara á Stamford Bridge að spila gegn gríðarsterku Chelsea liði, þá verðum við að skora þrjú mörk a.m.k. til að eiga einhvern möguleika og það verðum við að gera án okkar besta leikmanns og eins besta leikmanns í heiminum, Steven Gerrard………þetta bara getur auðvitað ekki klikkað 😉
Ég veit ekki alveg hvernig Rafa er að hugsa þetta, hvort Lucas komi í holuna fyrir Gerrard eða á kanntinn, hvorugt lítur vel út, en það er ljóst að Benitez vill ekki tapa aftur eins illa á miðjunni og við gerðum í fyrri leiknum. Ég tippa á að þetta verði nokkurnvegin svona, Mascherano verður eins og skriðdreki út um allt, Lucas og Alonso á miðjunni með smá meira sóknarleyfi en vanalega, Benayoun í holunni og Kuyt frammi með Torres…..en Kuyt og Benayoun báða leitandi mikið út á kanntana í svona free role hálfgerðu.
Arbeloa – Carragher – Skrtel- Aurelio
Mascherano
Kuyt- Alonso– Lucas
Benayoun
Torres
(Torres er svo framarlega að hann verður réttsvo inná vellinum)
Bekkur: Cavalieri, Dossena, Hyypia, Agger, Riera, Babel, Ngog.
Við höfum sjaldan verið meira upp við vegg og það er ekki oft sem útlitið er svona svart fyrir leik……….erum við ekki bestir í akkurat þeirri stöðu?
Gerrard ? (!)
meiddur skv. official siðunni
Við þurfum að skora 3 mörk og hann er með 3 miðjumenn inná.Sjitt þetta lýtur ekki vel út.
Jæja það á greinilega að byrja rólega og finna hvernig andstæðingurinn liggur í staðinn fyrir að spila flottan bolta og freista þess að sigra.
Mikil vonbrigði. Vægast sagt
Það á örugglega að einbeita sér að Premier þó mér finnst að Insua ætti að spila
Þetta er búið fyrst að Gerrard er ekki með!
ég nenni ekki einu sinni að horfa á leikinn!
jesus eg er buin med neglurnar fyrir leikin
Ef Gerrard er eitthvað tæpur þá er auðvitað best að vera ekkert að láta reyna á það og hætta á að missa hann út leiktíðina. Við þurfum á honum að halda í þeim deildarleikjum sem eftir eru.
ég nenni ekki einu sinni að horfa á leikinn!
Liverpool leikur er ALDREI búinn fyrir leik, aldrei…….ég er alls ekki bjartsýnn en menn ættu nú að hafa þetta á hreinu!
Hættum þessu helvítis væli – unnum við ekki Blackburn 4-0 fyrir þremur dögum án þess að kafteinninn kæmi nálægt? Við erum Púlarar en ekki neinir aumingjar, ef við dettum úr leik í kvöld þá gerum við það með sæmd en töpum ekki fyrirfram!!!
Björn hefur greinilega ekki verið aðdáandi Liverpool í mörg ár! Ég held að Insua sé ekki í meistaradeildarhópnum …
En Gerrard er ekki einu sinni á bekknum ? ?
Ég skil það vel að Rafa hafi 3 miðjumenn því í síðasta leik átti Chelski miðjuna. Ég hugsa að hann sé að hugsa Kuyt á hægri og Benayoun á vinstri, og mögulega þá Alonso fyrir framan Mascherano og Lucas, eða Mascherano fyrir framan Alonso og Lucas.
“Björn” minn !!! Maður lætur ekki svona ummæli út úr sér, hvaða hvaða ?? Gerrard er góður og allt það en það þurfa fleiri menn að stíga upp og sýna hvað í þeim býr í svona leikjum. Það er ekki endalaust hægt að treysta á G&T í öllum leikjum.
Ég er ekki að vonast eftir neinu eða búast við neinu en AUÐVITAÐ horfir maður á leikinn, ekkert rugl.
Forza Liverpool.
Veit einhver um góða síðu á netinu þar sem hægt er að sjá leikinn í flottum gæðum?
Ég hef oft verið bjartsýnni fyrir leiki. 🙂
2-0 tap
Þetta er hægt, það eru 90 mínútur eftir.
En núna verða allir að eiga stjörnuleik!
Þið verðið að hafa trú á liðinu sem við völdum að halda með. Það þýðir ekki að gefast upp áður en leikurinn byrjar!
Aurelio jee!
Sko, one down, two to go! 😉
GAME ON
Björn, FOKK OFF
TWO DOWN!!!!!
ONE TO GO!!!
COME ON YOU REDS!!!!!!!!!!!!!!
JJJJJJJJJáááááááááááá´áá
Það er allt hægt!!!!!!!!!!!!!
XAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAABI!
haha djöfull var samt fyndið að sjá skretl skófla boltanum yfir markið
veit eitthver um leikinn á netinu?
http://www.myp2p.eu/broadcast.php?matchid=35843&part=sports
hér er leikurinn
sop://broker1.sopcast.com:3912/10912
í ágætum gæðum á ensku
Lýsingarnar á Soccernet eru kostulegar.
“GOAL! Aurelio, instead of crossing, goes for goal and scores. Cech, positioned on his far post, had no no chance. He now looks rather silly, and given the fact that he’s wearing an orange jersey and a foam skullcap, that is saying something.”
“Chelsea will be looking forward to half time and a cup of tea. Perhaps they need something a little stronger.”
🙂
HVAÐ ER AÐ GERAST!!!!
shit maður, haldið áfram að vera svartsýnir ! þá gengur allt upp
Þetta er búið fyrst að Terry er ekki með!
ég nenni ekki einu sinni að horfa á leikinn!
Nú bara Torres að smella einum
Þrenna frá Torres í seinni hálfleik? Það er mín spá!
Bara 0-2 í hálfleik!!!! ég er brjálaður!!!!! djöfuls svartsýnisský sem umlykur íbúðina og hjarta mitt!!! (held að þetta geri útslagið og ég fái 3ja markið)
Reina á að taka þennann helvítis bolta!!!!!!!!!!!!!
Týpískt …. oj hvað þetta var ljótt.
Kpma svo, við skorum 3. markið og tökum þetta í vító! 🙂
Anda inn anda út.
Það þurfti alltaf þrjú mörk !
Helvítis Drogba……
Koma svo eitt mark til….
ohh
Alex….nú er það svart…
Hvað gerðist í hálfleik ? Menn eru allt í einu gjörsamlega á hælunum.
Auðvitað átti reina að verja þetta skot frá alex en bakverðirnir ekki að rokka í aðdragandanum, aurelio skallar auðveldan bolta á hættusvæði og arbeloa brýtur svo heimskulega af sér, tvær stöður sem við verðum klárlega að styrkja.
Hvernig má það vera rétt í þessu að Anal(elka) hafi ekki verið dæmdur rangstæður í markinu, þegar hinumegin var Torres dæmdur rangstæður og það ver frekar tæpt.
Jæja,,,,þá er það endanlega búið. Þvílíkur munur á hálfleikum….Gríðarlega ódýr mörk sem liðið er að fá á sig.
Áfram Barcelona!!
Já ætli það sé ekki Barca í framhaldinu …
Rændu einhverjir treyjunum í hálfleik eða …. ????
fokkin AURELIO !! .. gjörsamlega búinn að skíta á sig í seinni hálfleik. Af hverju eltir hann ekki Lampard?
Værum að fara áfram núna…. KOMA SVO !!!!!!!!!!
Hvað í helv… er að gerast í leknum hey eitt mark koma svooooooooooooooooooooo
inná með BABEL
you’ll never walk alone , þeir eru sammt hetjur, skora 4 mörk á brúnni er mjög gott .. 🙂 frábær leikur.