Ef þú ert í vandræðum með ástina, óttann, sársaukann eða hvað sem er, þá er um að gera að senda bara spurningu á Andrey Arshavin og hann leysir vandamálin.
Til dæmis þessi spurning frá lesanda:
>Hi, Andrey! Some people say that the rain comes when the angels cry; some people say that it is a natural process. What do you think? Do you like rain?? Hi to Julia and the kids !!!!!
Arshavin á auðvitað svar við þessu:
>Arshavin: No, I do not think that it’s angels’ tears. It’s simply a natural phenomenon. Although it sounds more romantic the way you put it.
Í alvörunni, lesið þetta.
Spurning um að spyrja hann út í gengi Liverpool og hvernig á að bjarga því? 🙂
Þessi svör eru frábær. Svarið við spurningu #7 er ótrúlegt, Dr Phil gæti ekki betur. Arshavin FTW 😉
Ef ég ætti eina spurningu á AA þá væri það klárlega þessi
. From liza1951
The question is – do you approve when a girl starts using makeup very early in her life?
Arshavin: As for the makeup, this is a purely personal matter for each girl, although I think it is better to consult a professional regarding this question.
Babu, Arshavin veit öll bjútíráðin fyrir stelpurnar enda hannar hann föt á kvenfólk í frítíma sínum og ætlar víst að slá í gegn í þeim bransa þegar hann leggur takkaskóna á hilluna.
Í alvöru, þessi gaur er snilld (fyrir utan öll mörkin gegn okkur, að sjálfsögðu).
Frábær leikmaður..
Með hræðilega óþolandi og ömurlegt fagn. Skiptir engur hvort hann framkvæmi það á Anfield eður ei (þó að það sé vissulega sárara).
Maðurinn er karlremba og þar af leiðandi er mér illa við hann og auðvitað mörkin fjögur sem hann skoraði.