Kop.is á LFChistory.net

Nú er það orðið opinbert, búið er að alþjóðavæða hann Magga okkar. Ritstjóri hins frábæra LFChistory.net fór þess á leit við Kop.is og Magga að fá að nota greinina hans um Roy Hodgson. Hún er sem sagt komin í loftið og birtist fyrir stundu á Newsnow. Hægt er að líta á meistarastykkið hérna, ef þetta segir ekki eitthvað um gæði greinarinnar, þá veit ég ekki hvað. Til lukku Maggi, til lukku Kop.is.

8 Comments

  1. Til lukku með þetta Maggi. Þú átt þetta svo sannarlega skilið enda er greinin mjög vel skrifuð, og ekki skemmir fyrir að þýðingin er mjög góð.

  2. Verð að komennta á þessa grein. Ekki skrýtið að lfchistory pikkaði hana upp, því þetta er snilldar grein. Það má segja að hún hafi róað mína neikvæðni í garð Hodgson all verulega.

    Til lukku með þessa grein.

  3. Greinin um Hogdson hefur verið lesin um 2.050 sinnum á einum sólarhring sem er ansi vel af sér vikið, sérstaklega miðað við að það er svo mikið af greinum um Hodgson í gangi núna á Netinu.

Stöðumat: Vinstri kantur

Jovanovi? skrifar undir