Hópurinn sem fór til Makedóníu

Þá er komið í ljós hverjir eiga að reyna að koma liðinu áfram í Evrópudeildinni núna í haust.

Hópurinn er:

Cavalieri, Aquilani, Agger, Jovanovic, Kyrgiakos, Lucas, Wilson, Ngog, Spearing, Darby, Shelvey, Kelly, Skrtel, Eccleston, Ayala, Hansen, Gulacsi, Amoo, Dalla Valle, Ince.

Unglingar og varaliðsmenn að mestu leyti, þó manni sýnist verða ágætis bein í gegnum liðið, þ.e. Cavalieri í markinu, Agger, Skrtel og Kyrgiakos í hafsentunum, Lucas og Spearing á miðjunni og N’Gog uppi á topp.

Þetta eru 20 leikmenn og ég spái því að það séu fimm stór nöfn á listanum fyrir seinni leikinn.

Sjáum til…..l

2 Comments

  1. Ekki gleyma Aquilani,er nokkuð viss um að hann byrji leikinn.Vonandi kemst hann í form sem fyrst,hann á mikið inni 🙂

  2. Ég er mjög ánægður með Þennan hóp. Þetta þýðir einfaldlega að stóru byssurnar verða meira í stakk búnar fyrir átökin í deildinni.

Hodgson að kaupa Luke Young?

FC Rabodnicki á morgun!