Twitter

Eins og lesendur hafa líklega tekið eftir er meira og meira verið að vitna í hitt og þetta sem kom fram á Twitter. Fleiri og fleiri eru að fá sér aðgang að þessu samfélagi og fyrir þá sem hafa áhuga langaði mig aðeins að opna á þráð um þetta hérna, bæði til að menn geti komið sér og sínum Twitter aðgangi á framfæri og eins séð hverjum er gott að fylgjast með til að vera sem mest upplýstur um þetta. Mjög margir blaðamenn á Bretlandi eru virkir notendur á Twitter og þar koma allar fréttir fyrst. Twitter var t.a.m. rosalegt að fylgjast með þegar sala á Liverpool FC fór fram.

Fyrir þá sem ekkert kunna á þetta en langar að vera með þá er um að gera að kíkja á www.twitter.com og skrá sig inn. Þetta skýrir sig nokkuð sjálft og ef einhverjar spurningar vakna er þessi þráður tilvalinn til að ræða það.

Til að koma nýjum mönnum aðeins að stað þá renndi ég í gegnum listann yfir þá sem ég er að fylgjast með á Twitter og læt þá fylgja með hérna sem tengjast Liverpool á einn eða annan hátt eða bara fótbolta yfir höfuð sem áhugavert er að fylgjast með.

Pennar kop.is / íslenskir púllarar

Liverpool bloggið @ https://twitter.com/#!/kop_is
Kristján Atli @ https://twitter.com/#!/kristjanatli
Einar Örn @ https://twitter.com/#!/einarorn
Babu @ https://twitter.com/#!/BabuEMK
SSteinn @ https://twitter.com/#!/SSteinn
Maggi @ https://twitter.com/#!/maggimark
Aggi @ https://twitter.com/#!/magnusagnar

Mummi LFCHistory @ https://twitter.com/#!/gudmundur_lfc
Kiddi (hér á Kop) @ https://twitter.com/#!/kidnon
Óli Guðmunds @ https://twitter.com/#!/olafurg
Patrekur Suni @ https://twitter.com/#!/PatrekurSuni
Óli Haukur (Liverpool.is) @ https://twitter.com/#!/Olafur_Tomasson

Lykil LFC pennar á Twitter og víða
Paul Tomkins, besti LFC penninn að margra mati @ https://twitter.com/#!/paul_tomkins
Jim Boardman, mjög öflugur á Twitter @ https://twitter.com/#!/JimBoardman
Garteh Roberts, mjög virkur líka @ https://twitter.com/#!/robbohuyton
John W Henry sjálfur @ https://twitter.com/#!/John_W_Henry

Liverpool tengdir miðlar og blaðamenn á bakvið þá:
LFCTV@ https://twitter.com/#!/LFCTV
Claire Rourke, vinnur á LFC TV@ https://twitter.com/#!/clairerourke
Paul Salty, vinnur á LFC TV @ https://twitter.com/#!/paulsaltysalt
Liverpool Echo @ https://twitter.com/#!/LivEchoLFC
Liverpool fréttir á Echo @ https://twitter.com/#!/LivEchonews
Blaðamaður á Echo @ https://twitter.com/#!/DominickingEcho
Blaðamaður á Echo @ https://twitter.com/#!/neiljjones – Echo
LFC Globe, þeir sem leka byrjunarliðinu út fyrstir @ https://twitter.com/#!/LFCGlobe

..mun fleiri hér á eftir, sjá með því að ýta á Continue reading ?…

Daily Post @ https://twitter.com/#!/DailyPostNews
LFC Updates, fréttir af Liverpool á einum stað @ https://twitter.com/#!/LFCUpdates
This is Anfeild, vefsíða @ https://twitter.com/#!/thisisanfield
Empire Of The Kop, gríðarlega virkur, lýsir leikjum á Twitter @ https://twitter.com/#!/empireofthekop
Kop That @ https://twitter.com/#!/kop_that
Anfield Online @ https://twitter.com/#!/anfieldonline
Blaðamaður á Anfeild Online @ https://twitter.com/#!/KennyLawler
The Liverpool Way, vefsíða @ https://twitter.com/#!/theliverpoolway
Anfield Road, vefsíða @ https://twitter.com/#!/anfieldroad
Shankly Gates, vefsíða @ https://twitter.com/#!/Shankly_Gates
Save Liverpool FC, öflug samtök @ https://twitter.com/#!/saveliverpoolfc
Spirit og Shankly @ https://twitter.com/#!/spiritofshankly
Talsmaður Spirit of Shankly @ https://twitter.com/#!/JayMcKenna87
LFC Online @ https://twitter.com/#!/liverpool
Click Liverpool, vefsíða @ https://twitter.com/#!/ClickLFC
Ritstjóri Click @ https://twitter.com/#!/RBuxton_LFC
The Reds FC @ https://twitter.com/#!/TheRedsFC
Liverpool BBC @ https://twitter.com/#!/LiverpoolBBC
Kop World @ https://twitter.com/#!/ Liverpool_FChttp://kopworld.net

Aðdáendur sem eiga fylgjendur skilið:
@ https://twitter.com/#!/PeeG24 – Öflugur aðdáandi
@ https://twitter.com/#!/Andrew_Heaton
@ https://twitter.com/#!/RushianLFC
@ https://twitter.com/#!/VoiceOfAnfield
@ https://twitter.com/#!/dionobanion
@ https://twitter.com/#!/propagandaphoto
@ https://twitter.com/#!/scouserinexile
@ https://twitter.com/#!/Simon_Hughes
@ https://twitter.com/#!/MarkMoraghan
@ https://twitter.com/#!/KimmyLFC
@ https://twitter.com/#!/LFCBoston
@ https://twitter.com/#!/mfowen91
@ https://twitter.com/#!/ErinNYC75
@ https://twitter.com/#!/LiverpoolFan74
@ https://twitter.com/#!/Ian_LFC
@ https://twitter.com/#!/justinheron
@ https://twitter.com/#!/JohnBishop100 – Er líka stand up comedian sem ég mæli með að þið leitið að á youtube
@ https://twitter.com/#!/jamesstarsailor – Söngvari Starsailor sem er víst voða frægt band
@ https://twitter.com/#!/Juicechambo
@ https://twitter.com/#!/Ste_Macca
@ https://twitter.com/#!/morg_morg – Er að vinna sem physio hjá Liverpool, heitir Chris Morgan
@ https://twitter.com/#!/Pete2482
@ https://twitter.com/#!/MVolante – Vinnur hjá LFCTV
@ https://twitter.com/#!/JakeLFCTV – hann líka
@ https://twitter.com/#!/Eamesy – Þessi líka
@ https://twitter.com/#!/James_Carroll84 – og hann
@ https://twitter.com/#!/PaulEaton_LFC – og hann, ritstjórinn. EKki mjög virkur.
@ https://twitter.com/#!/PaulRogersLFC

Miðlar og blaðamenn ekki endilega tengdir LFC:

Gaurdian liðið
Gaurdian @ https://twitter.com/#!/guardian_sport
Sid Lowe, sérfræðingur þeirra um Spænska boltann @ https://twitter.com/#!/sidlowe
Rafael Honigstein, sér um þýska boltann @ https://twitter.com/#!/honigstein
Sean Ingle @ https://twitter.com/#!/seaningle
Barry Glendenning @ https://twitter.com/#!/bglendenning
James Richardson, stjórnandi Football Weekly Extra podcastseins @ https://twitter.com/#!/acjimbo
Paulo Bandini, sér um ítalska boltann @ https://twitter.com/#!/Paolo_Bandini
Jon Ashdown @ https://twitter.com/#!/John_Ashdown
Simon Hunton @ https://twitter.com/#!/Simon_Burnton
Owen Gibson @ https://twitter.com/#!/owen_g
Dominic Fifield @ https://twitter.com/#!/domfifield
Jamie Jackson@ https://twitter.com/#!/GuardianJamieJ
Daniel Taylor @ https://twitter.com/#!/DTguardian
JacobSteinberg @ https://twitter.com/#!/JacobSteinberg

Aðrir miðlar
Chris bascome, fyrrum insider Liverpool Echo @ https://twitter.com/#!/ChrisBasco_NOTW
Telegraph@ https://twitter.com/#!/TelegraphFootie
Blaðamaður á Telegraph @ https://twitter.com/#!/pkelso
Rory Smith, blaðamaður Telegraph í Liverpool @ https://twitter.com/#!/rorysmith_tel
Blaðamaður Telagraph @ https://twitter.com/#!/ianchad_tele
Blaðamaður Telegraph @ https://twitter.com/#!/jasonburt_tele
Oliver Kay, Times@ https://twitter.com/#!/OliverKayTimes
Ben Smith, Times @ https://twitter.com/#!/bensmith_times
Dickinson, Times @ https://twitter.com/#!/DickinsonTimes
Patrick Barclay, Times. Bjáni og mikill vinur Hodgson og maðurinn sem skrifaði ævisögu Ferguson. @ https://twitter.com/#!/pbarclaytimes
Guillem Balague, vinur Rafa Benitez úr heimi blaðamanna. Sjaldgæf tegund. @ https://twitter.com/#!/GuillemBalague
Mirror, góðir á Twitter @ https://twitter.com/#!/MirrorFootball
Mirror, Liverpool tengdar fréttir @ https://twitter.com/#!/MFLiverpool
John Cross, Arsenal maðurinn þeirra held ég @ https://twitter.com/#!/johncrossmirror
David McDonnell, Mirror @ https://twitter.com/#!/DiscoMirror
Dan Silver @ https://twitter.com/#!/DanSilverMirror
Simon Bird, Mirror, maðurinn sem Joe Kinnier drullaði eftirminnilega yfir þegar hann tók við NUFC @ https://twitter.com/#!/simonbirdmirror
Sky News @ https://twitter.com/#!/SkyNewsBreak
Bryan á Sky, maðurinn sem fjallaði um eigendasápuna fyrir SKY þegar hún var í hámarki @ https://twitter.com/#!/skysports_bryan
BBC Football @ https://twitter.com/#!/BBCFootball1
Phil McNulty @ https://twitter.com/#!/philmcnulty – Yfir maður BBC
Marcotti, Ítali @ https://twitter.com/#!/Marcotti – BBC og Ítalíu
Dan Roan, blaðamaður á BBC og fór mikinn í söluferli LFC @ https://twitter.com/#!/danroan
BBC 5live, útvarpsþáttur @ https://twitter.com/#!/bbc5live
Tariq Panja, blaðamaður á Bloomberg og virðist hafa mikinn aðgang að NESV, fyrstur með fréttirnar þegar klúbburinn var seldur. @ https://twitter.com/#!/tariqpanja
Ian Herbs, blaðamaður Indipendant fyrir N-England. @ https://twitter.com/#!/ianherbs
Glenn Moore, blaðamaður á Indipendant@ https://twitter.com/#!/GlennMoore7
Matt Lawton, Yfirmaður á Daly Mail @ https://twitter.com/#!/Matt_Lawton_DM
Matt Barlow á Daly Mail @ https://twitter.com/#!/Matt_Barlow_DM
Bad Journalism @ https://twitter.com/#!/badjournalism
Henry Winter @ https://twitter.com/#!/henrywinter
Team Talk @ https://twitter.com/#!/TEAM_talk
Homzy á Team Talk @ https://twitter.com/#!/Homzy
Ian Watson, blaðamaður á TeamTalk og Sky Sports @ https://twitter.com/#!/ianwatson1
Jon Boy, blaðamaður á Team Talk@ https://twitter.com/#!/jonboy79
442 @ https://twitter.com/#!/FourFourTwo
Dan Brennan, blaðamaður á 442 og fleiri miðlum @ https://twitter.com/#!/DanBrennan99
ITV Football @ https://twitter.com/#!/itvfootball
Tor-Kristian Karlsen, vel tengdur Noðmaður @ https://twitter.com/#!/karlsentk
Ekki beint blaðamaður heldur frábær bloggari sem búsettur er í Sviss @ https://twitter.com/#!/SwissRamble
Ritstjóri World Soccer @ https://twitter.com/#!/WorldSoccerEd
James Horncastle, blaðamaður á nokkrum miðlum @ https://twitter.com/#!/JamesHorncastle
The Boy Latch @ https://twitter.com/#!/theboylatch
Zonal Marking @ https://twitter.com/#!/Zonal_Marking
Sporting Intel, góð vefsíða @ https://twitter.com/#!/sportingintel
Off the post, snilldar vefur @ https://twitter.com/#!/offthepost
Soccer AM, sjónvarpsþáttur á SKY @ https://twitter.com/#!/SoccerAM

Leikmenn og fyrrverandi leikmenn:
Paul Dalglish, sonur kóngsins, búsettur í USA @ https://twitter.com/#!/pauldalglish
Ryan Babel, ofur twittari @ https://twitter.com/#!/RyanBabel
Rio Ferdinand @ https://twitter.com/#!/rioferdy5
Darren Bent @ https://twitter.com/#!/DB11TT
Robbie Savage @ https://twitter.com/#!/RobbieSavage8
Freddy Adu @ https://twitter.com/#!/FreddyAdu11
Vegard Heggem @ https://twitter.com/#!/vedgy
C.Ronaldo @ https://twitter.com/#!/Cristiano
Stuart Holden, kani sem var í Bolton @ https://twitter.com/#!/stuholden
Landon Donovan @ https://twitter.com/#!/landondonovan
Insúa @ https://twitter.com/#!/EmilianoInsua
Shaka Hislop @ https://twitter.com/#!/ShakaHislop
Edgar Davids @ https://twitter.com/#!/esdavids
Xabi Alonso @ https://twitter.com/#!/XabiAlonso
Guð @ https://twitter.com/#!/Robbie_Fowler
Mark Bright @ https://twitter.com/#!/MarkBrighty
Arbeloa @ https://twitter.com/#!/aarbeloa17
Mikael Forsell @ https://twitter.com/#!/MikaelForssell
Stephen Ireland @ https://twitter.com/#!/StephenIreland
Tony Cascarino @ https://twitter.com/#!/TonyCascarino62
Jack Wilshere @ https://twitter.com/#!/jack_wilshere
Carlos Cuellar @ https://twitter.com/#!/Cuellar24
Guiseppe Rossi @ https://twitter.com/#!/GiuseppeRossi22
Danny Wilson @ https://twitter.com/#!/Danny_Wilson18
Kevin Davies @ https://twitter.com/#!/kevindaviesbwfc
Steve Walsh @ https://twitter.com/#!/SteveWalsh5

Að lokum leyfum við einu öflugasta fótboltabloggi enska boltans að fylgja með…
@ https://twitter.com/#!/arseblog

…og að loks mikilvægustu síðu landsins
@ https://twitter.com/#!/baggalutur

Endilega kíkið á þetta ef þið hafið áhuga og bendið á ykkur sjálfa og fleiri áhugaverða penna sem ég tók ekki fram þarna.

18 Comments

  1. Meira?

    Nick Szczepanik. Áður á The Times og The Game PODCast. Sérfræðingurinn á Ermasundsströndinni – https://twitter.com/#!/NickSzczepanik

    Maðurinn sjálfur – https://twitter.com/#!/LucasLeiva87

    Jonathan Wilson, höfundur “Inverting the Pyramid” og blaðamaður á El Grauniad – https://twitter.com/#!/jonawils

    Paul Grech er ansi spakur púlari og bloggari – https://twitter.com/#!/aliverpoolthing

    Taf McDonald er líka spakur spaði – https://twitter.com/#!/mcdonaldtaf

    Norska sjálf karlsentk, fyrrum knattspyrnumálastjóri og leikmannaumbi – https://twitter.com/#!/tkkarlsen

  2. Fyrir þá sem eru að byrja í þessum Twitter málum þá mæli ég eindregið með notkun á TweetDeck, verður bara svo miklu miklu einfaldara að nota þetta í gegnum það.

  3. Takk Babu, flott hjá þér að gefa þér tíma í að skella þessu á vefinn! Það er alltaf hægt að bæta við góðum pennum á Twitterinn hjá sér : )
    Ég er að nota Yoono sem er frábært add-on fyrir Firefox (www.yoono.com) og heldur utan um öll social forrit (öll samskipti á einum stað í browser).

  4. Váá … maður er nú bara stoltur af því að komast á þennan lista!

    En já þú hefur tekið þetta #ff alveg alla leið og ríflega það. Frábær tips þarna.

  5. 6: Ég nota woof til að halda utan um öll social networking forritin, mæli með því.

  6. Frábært framtak!

    Ég skráði einmitt fyrir tilviljun á Twitter fyrir um viku síðan og gaman að geta bætt Vegard Heggem og fleiri snillingum á listann sinn. Eitt sem mig langaði að vita, eru menn að nota eitthvað sérstakt app í Blackberry til að skoða Twitter? (ég er bara að læra á þetta :))

  7. Gaman að tékka á þessu, en er ekki hægt að stilla linkana á kop.is þannig að þeir opnist í nýjum flipa (frekar en glugga).

  8. Internet 101!
    11# Þú hægri smellir bara á linkinn og gerir “open in new tab”

  9. Off topic.

    R.Van der Vaart, leikmaðurinn sem Hodgson þótti ekki passa inn í liðið sitt að skora í fjórða leiknum í röð fyrir Tottenh. í PL.

  10. Van der Vaart, var hann einhvern tímann á leiðinni til Liverpool?

    1. Liverpool átti ekki fyrir honum
    2. Van Der Vaart á klikkað konum sem hefur örugglega bannað honum að flytja til Liverpool þvi hún hefur viljað flytja frekar til London.
  11. Af hverju segirðu að konan hans sé klikkuð og hefði bannað honum að flytja, hvað hefurðu fyrir þér í því ?
    Það eina sem ég veit um þetta er að konan hans er búin að vera að berjast við krabba og því fór hann ekki frá Real áður því konan hans var í góðum höndum hjá læknunum í Madrid.
    En svo hefur hún verið að ná sér núna.

  12. Helgi Þór Gunnarsson (#10) – ég átti BlackBerry þangað til í sumar og ég myndi mæla með annað hvort ÜberTwitter eða Twitter for BlackBerry. Bæði forritin eru frábær.

    Það er einmitt það besta við Twitter að mínu mati, hversu frábærlega það virkar á símanum. Ég hef notað Twitter á Nokia-, BlackBerry- og iPhone-síma og mér finnst skemmtilegra að skoða Twitter á símanum en við tölvuna í öllum þremur tilfellum.

  13. @12, var þetta hæðni? mín skoðun er einfaldlega sú að linkar eigi að opnast í öðrun glugga, eins og t.d newsnow.co.uk og fleir heimasíður hafa þetta.

Hodgson áfram – í bili

Blackburn á morgun