Liðið gegn Wigan er komið og það kemur fátt á óvart þar:
Kelly – Carra – Skrtel – Johnson
Maxi – Meireles – Lucas – Aurelio
Kuyt – Suarez
BEKKUR: Gulacsi, Kyrgiakos, Wilson, Poulsen, Pacheco, Jovanovic, Ngog.
Agger og Gerrard missa af eftir smávægileg meiðsli í vikunni, Jonjo Shelvey frá fram á vorið. Jákvætt að sjá Pacheco á bekknum og auðvitað spennandi að sjá Suarez byrja sinn fyrsta leik fyrir okkur. Það er spurning hvort þetta verður 4-4-2 eins og ég teiknaði það upp eða 4-3-3 með Kuyt og Maxi sitt hvorum megin við Suarez. Kemur í ljós, en þetta er nokkuð sókndjarft hvorn veginn sem er.
Áfram Liverpool!
Snilld að sjá Suárez í byrjunarliðinu.
Slæmt að missa Agger út enda að mínu mati einn mikilvægasti leikmaður liðsins. Hann þarf að haldast heill meira. Öll augu á Suarez í þessum leik, þetta lið á að vera nóg til að vinna Wigan.
Rosalegt lið. Væri forvitnilegt að heyra hvað Goodman hefur að segja um þetta.
sammála atla ég tel að Agger hafi verið lykillinn af upprisu liverpool síðustu vikur
Vona innilega að það verði 4-3-3 kerfi,
finnst liðið hafa spilað ömurlega í hvert sinn þegar stillt hefur verið upp í 4-4-2
Er ekki frá því að Agger meiðist í meira en 75% landsleikja sem hann spilar. Þetta getur bara ekki talist eðlilegt.
Líst illa á að missa Gerrard og Agger úr liðinu, megum ekki við því að missa 2 jafn sterka menn. Veltur á því hvort Maxi og Suarez nái sér á strik eða ekki!
Gæti líka verið 3-5-2 með Aurelio og Johnson í wingback og Kelly þá kominn í hafsentinn. Verður fróðlegt að sjá. Annars er ég sömuleiðis svekktur yfir fjarveru Agger, búinn að vera óaðfinnanlegur í síðustu leikjum.
Sæmilegt mark hjá Rooney!!!
þetta er glæsilegt, frábært að fá að sjá Suarez byrja inná. Ætla að spá þessu 3-0. Mereiles reimar á sig markskónna Kuyt setur eitt úr víti og svo smellir Suarez einu
Það gæti náttúrlega líka verið að Aurelio sé í vinstri bakverðinum og Johnson sé á hægri kantinum og þá Maxi á vinstri. Annars er brilliant að sjá Suarez byrja, vonandi spilar hann fantavel! Ég spái þessu 4-0 og Suarez, Kuyt, Meireles og Johnson skora.
Flott lið, en auðvita væri flott að Gerrard og Agger inni en þetta er bara svona. 2-0 Maxi bætir uðð fyrir klúðrið í síðast leik og Meireles heldur áfram að setjann.
Drengir, vitið þið hvar maður getur séð leikinn á netinu??
Ótrúlegt hvað Rooney getur verið heppinn í fótbolta miðað við hvað hann var óheppinn með val á uppeldisfélagi í Liverpool!
http://www.livepttv.com
Við vinnum þennan leik, efast ekki um það.
Ég horfði á leik Manchester liðanna áðan, og verð að segja að City geta ekki rassgat miðað við leikmennina innanborðs, ótrúlega slappir.
Glæsilegur sigur hjá man utd, þannig að aukast líkurnar að man city misstigi sig og endi kannski fyrir neðan okkur.
síður til að horfa á leikinn??
Hvar nær maður live steami, var það ekki atdhe.net eða org ?
Ef að þið eruð með SopCast og/eða Veetle: http://www.myp2p.eu/broadcast.php?matchid=103746&part=sports
@19 Elías http://atdhenet.tv/, atdhe.net var lokuð útaf einhverju veseni en þetta er sama síðan á öðrum link!
http://www.myp2p.eu/broadcast.php?matchid=103746&part=sports
Sjálfur nota ég Sopcast með góðum árangri. FSC og FS TV eru með enskum þul og ef sendingin er >500 Kbps þá er horfandi á þetta.
nr 13 Kannski í tölvunni annars er það bara sjónvarpið eða PÖPPINN
Það er alveg ótrúlegt úrval af vefsíðum þar sem hægt er að sjá leiki beint.
Hefur lengi farið í taugarnar á mér þessi einfeldningslega sýn hjá sjónvarpsstöðvunum að ætla sér að reyna að flokka heimshlutana og reyna að loka á útsendingar hér og þar eftir þeirra þörfum. T.d. þetta í Bretlandi með að sýna ekki leikina klukkan 15:00 beint og hjá Stöð 2 sport að halda að þeir séu eini valkosturinn hjá Íslendingum til að sjá leiki í bresku úrvalsdeildinni. Neyða fólk til að kaupa einhverjar rándýrar áskriftir að sjónvarpsstöðvum þegar meirihlutinn vill kanski bara fylgjast með sýnu liði og/eða sjá örfáa “stóra” leiki aðra.
Mér finnst þetta vera alveg ótrúleg heimska og þrjóska og í raun neita þeir að horfast í augu við raunveruleikann.
Það sem þeir gætu gert og ég myndi með glöðu gleði gera er að bjóða fólki upp á pay per view…per leik. Ég myndi t.d. alveg kaupa mér einhvern pakka með t.d. öllum leikjum Liverpool á ca 2000 kall á mánuði. En nei….ef þú vilt sjá boltann, þá verður þú að kaupa áskrift að tveimur sport stöðvum, svo að þú getir séð leiki í ensku úrvalsdeildinni og þá bikar og evrópuleiki sem liðið þitt tekur þátt í og borga á sjöunda þúsund fyrir per mánuð. Þetta er rugl hjá þeim og löngu töpuð barátta og ég tek ekki þátt í þessu peningaplokki!
Ef einhver er að lesa þetta sem kemur eitthvað nálægt sjónvarpsmálum hjá Stöð 2 sport, vinsamlega áttið ykkur á því að þetta heimskulega stríð ykkar er löngu tapað. Þið getið ekki í dag, með tilkomu internetsins og þar með er heimurinn orðinn eitt og sama markaðssvæðið, þröngvað ykkar sýn á áskriftarleiðum upp á fólk.
Það eru aðrir valkostir sem mjög margir t.d. á þessari síðu eru að nýta sér, og ekki fáið þið krónu fyrir það.
Með það í huga þá eru hér linkar á vefsíður sem ég hef notað til að fylgjast með ÖLLUM leikjum sem ég hef áhuga á að sjá …..algjörlega frítt.
Tek það samt fram að ég er meira en til í að borga, en aðeins sanngjarnt verð og fá um leið meira val um hvað ég er að kaupa.
http://mypremium.tv/
http://atdhe.me/
http://www.livepttv.com/
http://livetv.ru/en/
http://www.fromsportcom.com/c-1.html
http://myp2p.eu/competition.php?competitionid=&part=sports&discipline=football
Góðar stundir
Islogi
það tók Roy nema 9 mínútur að umbylta WBa
Meireles
hann getur ekki hætt að skora!!!!!!!!
MEIRELES
Meireles!!! þvílíkur snillingur :D,takk Hodgeson 🙂
VAR að setjast niður!! Meireles bregst ekki 😀
PS. Pantaði Meireles bol fyrir viku síðan!!
Hver þarf Gerrard?
Doldið shaky í byrjun en höfum verið að taka völdin og frábært mark.
Hins held ég að hægt sé að velja kristinn kjærnested ömurlegasta lýsara allra tíma, shitt hvað maðurinn fer í mínar fínustu
Meireles Portógalar kalla hann fallbyssuna .-)
Meireles
Meireles
er sammála með stjána hann er steingeldur
Woy er reyndar ekki að stýra WBA í dag. Hann er í stúkunni þar sem hæfileikar hans nýtast sennilega best.
En Meireiles er aldeilis að slá í gegn. Frábær skottækni og þetta lítur ágætlega út. Suarez líka sprækur.
hmm….hef aldrei séð svona áður “Your comment is awaiting moderation.”
Sagði ég eitthvað dónó? 🙂
Innskot – Babu – Það var svo mikið að linkum í þessu að það hefur sett kerfið á spam alert. Búinn að samþykkja þetta núna.
Ef maður pælir í því að það vanti Agger, Gerrard og Carrol í liðið….
vá, Það verður gaman að horfa þegar þeir eru allir mættir!
Nr 30
hver þarf Torres þegar Við höfum Merireles.
Lucas alveg ferlegur. Verðum að kaupa einhvern í hans stað í sumar.
38
Lucas ferlegur?
Fylgstu með Maxi ef þig langar að kalla einhvern ferlegann.
Lucas karlinn er nú búinn að eiga frábærann leik eftir leik undanfarið, svo ég tel hann eigi alveg rétt á smá slaka.
ÖÖB er ferlegur.
Er ekki spurning um að henda N’Gog eða Pacheco inn fyrir Maxi ?
Við verðum allavega að fá inn annað mark svo ég verði rólegri.
Suarez er meistari. Þegar hann fær boltann, þá kemur í ljós hvað Kuyt er miklu lélegri leikmaður. Fótboltasagan missti af heimssögulegu tækifæri til að hafa saman í liði Torres og Suarez.
Sverrir #25. Roy er ekki að stýra liðinu enda sérðu að það er 2-0 yfir þegar lítið er búið í fyrri hálfleik.
Annars flottur fyrri hálfleikur hjá Raul, Luis og Martin sérstaklega. Vonandi skorar Suarez í seinni því hann er búinn að láta hafa mikið fyrir sér þarna frammi.
Vona að ég sé ekki sá eini sem finnst Dirk Kuyt vera að standa sig mjög vel í leiknum. Dugnaðurinn í leikmanninum er eitthvað sem má taka til fyrirmyndar
Það vantar fyrst og fremst betri vængmenn í þetta lið. Með menn eins og Maxi og Kuyt á köntunum þá vantar allan hraða, tækni og auga fyrir spili. Við þurfum góða menn í þessar stöður og þá menn geta flengt tuðruna fyrir markið þar sem 193 sentimetrar af Andy Carrol munu bíða eftir boltanum.
Gaman að horfa á Liverpool spila í dag. Ótrúlegt þegar maður fattar hvað liðið var búið að spila leiðinlega fyrri hluta tímabilsins að þetta sé sama liðið. Vörnin virðist vera aðeins slakari en í síðasta leik, a.m.k. virðast Wigan fá of mörg hálffæri hingað til sem Reina hefur sem betur fer bjargað hingað til. En við þurfum að herða vörnina ef ekki á að leka inn mark í seinni hálfleik.
Suarez er frábær og kyut er langbestur sem framherji, þó hann sé stundum of hægur. Hann bætir það upp með skynsemi í leik sínum og títtnefndri eljusemi. En mikið svakalega verður gaman að sjá Carrol með Suarez frammi. Rosalega vona ég að þeir nái að linka vel saman.
En bottom line er að liðið er að spila sem lið og allir fá að vera með og maður er hreinlega að fá gæsahúð oft í leiknum yfir að sjá spilið og hvað vantar lítið upp á að fleiri mörk detti hjá okkur 🙂
Takk fyrir frábæra síðu strákar.
Væri gaman að fá ykkar input á þessum pælingum mínum varðandi stream linka og kostnað við áskriftir hér ofar í commenti #24
islogi
Þoli ekki þegar ég skrifa KUYT vitlaust….veit að hér mikið af íslenskufræðingum 🙂
Það eru of margar sóknir sem enda á klaufalegum sendungum Kuyt. Vonað að það verði leikinn sóknar sinnaður miðjumaður/kantmaður keyptur fyrir hann í sumar
Mér finnast Maxi og Kuyt ekki vera á sama takti eins og aðrir í liðinu í kringum þá.
Það er eins og lappirnar á þeim hlaupi ekki eins hratt eða eitthvað. [eins og það hljómar nú fyndið]
Er orðin soldið pirraður á því að kuyt skuli vera búinn að klúðra sendingum finnst hann ekki góður núna!
Skrítið að taka meireles útaf eftir 53 mín
Mikið ætla ég að vona að Kúturinn verði seldur, hann stoppar allar sóknir með lélegum sendingum og hægagangi.
Af hverju geta menn ekki komið boltanum einfalt fyrir þegar þeir eru komnir upp að endamörkum….pirrr…
Áhugaverð skipting. Vonandi ekki alvarlegt að hjá Meireles
Ohh…núna vantar okkur sárlega annað mark….Koma svo drengir
Woy hefur eitthvað náð að spjalla við leikmenn WBA í hálfleik…..
Westham búið að minnka muninn í 1 mark !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
einhvernveginn lá þetta í loftinu 🙁
Var þetta ekki rangstæða???
Helvítis fokking Fokk!
Var búinn að gleyma hvernig tilfinning það var að fá á sig mark!
Ngog getur ekki rassgat. Það kemur ekkert frá honum og að hann skori mark er svona álíka líklegt og kuyt gefi góða sendingu fyrir. Lána hann næsta tímabil og sjá hvort eitthvað komi úr honum annars bara selja hann.
Nákvæmlega sem maður óttaðist….
Liðið var farið að falla alltof aftarlega. Liðið verður að fara hærra á völlinn og pressa hærra.
Merkilegt að Wigan nær að skora á Anfield en ekki Chelsea á brúnni!…þurfum að fá Torres í Wigan svo við förum að spila með meiri einbeitingu….
Það stoppa allar sóknir á knatthæfileikum Kuyt og Ngog
Mikið svakalega er þetta léleg dómgæsla.
20 mín eftir, nægur tími til að skora 3 mörk….
RANGSTÆÐA!!!
Dómarinn er að reyna að klára þetta bara!!
Rangstöðumark og svo ekkert samræmi í því hvenær leikurinn fær að halda áfram. Beið heillengi áðan eftir og sá hvort Wigan myndi hagnast áður en hann dæmdi aukaspyrnu en tekur opið marktækifæri frá okkur.
ekta Liverpool. Vinna Chelsea og tapa svo stigum í næsta leik.
AFHVERJU F’EKK MAÐURINN EKKI RAUTT?
Hvernig gat hann sloppið við að fá spjald þarna óperudraugurinn???
Ótrúleg dómgæsla….
Þetta er ÓTRÚLEG fokking dómgæsla!
AGGER
er ekki að horfa á leikinn þar sem ég er í vinnu, en hvernig var það fór Mereiles meiddur út af?
því miður er bara alltof mikið að B-leikmönnum þarna inná…
10 mín eftir….enn nægur tími til að skora…..en ég er að verða búinn með neglurnar….
JOVA ER EKKI Í LIVERPOOL KLASSA
Jovanovic er svo lélegur :'( En djöfull er Suarez búinn að vera líflegur! Ekki búnir að fá fáar aukaspyrnur á góðum stað útaf honum 🙂
Nú vantar mann með góða tækni og vision til að koma með killer sendingu.
Er það Jova, Ngog, Maxi???? Nei enginn þeirra er nógu góður til þess, sá sem getur það er Suarez en hann er fremstur eins og er.
Gjörsamlega vonlaus dómari sem tókst að eyðileggja leikinn.
En eins og alltaf þá kemur þessi kafli (slæmi kafli íslenska landsliðsins) þar sem við leggjumst niður og erum nánast í nauðvörn.
alveg magnað hvað þessi “litlu” lið standa alltaf í okkur á heimavelli
Jova, lucas, maxi alveg glataðir og jú má ekki gleyma ngog, dómaraparið fær ekki verðlaun hjá mér og sérstaklega hann Friend hann er sko ekki vinur minn.
Hins vegar bjóst ég alltaf við þessu jöfnunarmarki og held ég að það sé of stór biti fyrir okkur að hafa hvorki Gerrard né meireles inni á vellinum til að dreifa spilinu;(
2 töpuð stig í dag
Meireles og Kuyt út, Jovanovic og Ngog inn. Get nú ekki sagt að þetta séu gáfulegar skiptingar.
Ömurlegt vægast sagt. Liðið hreinlega mætti ekki til í seinni hálfleik.
Skiptingar skil ég ekki og af hverju af þær voru ekki allar nýttar eins og sumar voru að spila í dag.
Þrátt fyrir þetta leiðinlega jafntefli þá erum við að sýna flott spil á köflum þrátt fyrir að vera með alltof marga meðaljóna þarna inná. Hlakka til að sjá hvaða galdra Dalglish gerir þegar hann er búinn að fá 2-3 flotta menn í liðið.
Er búinn að vera vonsvikinn útaf Lucas í dag. Búinn að vera virkilega hægur og eins og að hausinn hans sé ekki á réttum stað. En það sést klárlega að við þurfum að fara að fá hraðar og teknískari kantmenn/frammi til þess að geta spilað með Suarez.
kuyt og Jova skrifast fyrir þessum rugl leik vá kunna ekki að senda boltann anskotinn hafi það!!!
Meireles var meiddur og fór útaf þessvegna.
Ég held að Dalglish hljóti að hafa séð á þessum leik að 4-4-2 kerfi er ekki að virka með þennan leikmannahóp. Það vantar ennþá kantmenn í liðið og svo er ennþá of mikið af farþegum í liðinu ! En Wigan átti aldrei að fá þetta mark, augljós rangstaða. En svona er boltinn bara, stundum falla dómar ekki með manni og stundum gera þeir það !
Það er alltaf súrt að tapa stigum. Það er bara málið að það eru of margir leikmenn í b-klassa hjá liverpool. Liverpool er bara lið sem má ekkert missa leikmenn eins og Gerrard, Agger og Meireles. Það er sárt að segja það en Bekkurinn hjá Liverpool er bara of lélegur. Svo eru fáir leikmenn sem geta búið til þessa óvænntu hluti. Suarez var mjög góður, verður gaman að sjá hann Carroll, Gerrard, Meireles og Kuyt.
En svona er boltinn, óheppnin verður með okkur þetta tímabil.
Wigan voru mjög duglegir og eiginlega vorum við heppnir að þeir skoruðu ekki fleiri mörk. KUYT var mjög slakur sem og MAXI… það var alveg frá byrjun sem mér fannst vanta eitthvað hjá okkar mönnum… Eins og sama stemning frá fyrri leikjum væri ekki til staðar……. Vonandi verður hún það næst.
Ég fann það út að það þarf 64 stig til að ná meistaradeildarsæti. Það er meðaltals stigafjöldi þeirra liða sem hafa ná því. Þetta þýðir það að 8 stig töpuð til viðbótar og sætið horfið. Mér sýnist liðið vera að detta í gamla farið, smátt og smátt.
Skulun ekki missa okkur í vonleysi strax. Við bara mistum takt við leikinn þegar Mereiles fór útaf, svoleiðis hlutir gerast. Alveg týpiskt fyrir íslenska stuðningsmenn Liverpool um leið og eitthvað fer smá úrskeiðis þá er allt strax orðið vonlaust aftur og ég veit ekki hvað og hvað. Wigan voru ferksir í þessum leik og já dómurinn féll hjá þeim, svoleiðis hlutir gerast alltaf. Ef við töpum öðrum leik þá kæmi mér ekki á óvart að margir stuðningsmenn hér myndu fara kenna Dalgish um þetta og heimta annan stjóra. Þið eruð alveg ótrulegir sumir af ykkur. Ég segji að við gerum bara betur næst. En var sáttur með framlag Suarez í leiknum og ég skil ekki hvað réttlætir það að Maxi byrji inná og Jovanovic kom inná, glórulaust hjá Kónginum en menn verða að taka sénsa.
kuyt kuyt kuyt, flottur samba bolti á milli suarez og kuyt var það sem einkenndi sóknarleik okkar, og sóknarleikur okkar hrundi við það að kuyt fór útaf……kuyt er meðal hæðstu manna í deildini í sambandi við heppnaðar sendingar…….að lesa yfir hérna, það er einsog að fylgjast með 6 ára gömlum strákum að tala um fótbolta, menn geta ekkert að ykkar mati nema að þeir séu með flott hár og eigi flotta takkaskó…..
Það mætti selja kuyt,maxi,aurelio,jovanovic,poulsen og ngog hafa bara ekkert að gera i liðinu i sannleika sagt væri ekkert á móti þvi að losna við lucas en það er bara mín skoðun eina sem hann getur er að senda stuttan bolta og brjóta a leikmönnum á hættulegum stöðum og missa boltann á stöðum sem maður á ekki að missa boltann hann getur ekki einu sinni skotið almennilega á markið hvað þá sent langar sendingar alveg ótrúlegur andskoti
Ég á von á stórum kaupum í sumar hjá Liverpool
#94(Guðmundur Árni) HVAÐ MEINARU???? selja Kuyt…. maðurinn er liggur við jafn mikilvægur liðinu og Gerrard og Meireles, hann hleypur eins og duracell kanína og kvartar ekkert, hann er fyrirmynd bæðiu utan og innan vallar og þú villt selja hann. Myndi aðeins endurskoða þessa athugun… og Poulsen er að koma sterkur inn af bekknum og Ngog er ágætlega efnilegur, mætti kannski lána hann eitthvert í englandi. Aurelio er mjög teknískur og góður spyrnu og sendingarmaður, búinn að standa sig vel á miðjunni… má samt selja Maxi ef hann nær sér ekki á strik á lokakafla tímabilsins. Lucas er búinn að vera frábær á þessu tímabili….