Mánudagur. Tímabilið búið, sumarið hafið. Við munum að sjálfsögðu uppfæra Kop.is um leið og það er eitthvað ábyggilegt að frétta en þangað til mæli ég eindregið með að menn drífi sig yfir á Twitter, skrái sig þar og fylgist með slúðrinu í beinni þar. Þið getið skráð ykkur, sett okkur á Follow-listann ykkar og eins skoðað hverjir eru á Follow-listunum okkar fyrir mjög góðar heimildir:
* Bloggið sjálft á Twitter
* Kristján Atli á Twitter
* Einar Örn á Twitter
* Babú á Twitter
* Maggi á Twitter
* SSteinn á Twitter
Munurinn á fréttamiðlum eða Kop.is annars vegar og Twitter hins vegar er að hlutirnir gerast nánast í beinni útsendingu á Twitter, áður en það er skrifað um þá á fréttamiðlum (og hérna inni). Þannig að ef menn vilja vera með á nótunum skrá menn sig á Twitter og sækja Twitter-forrit í símann sinn og eru þannig tengdir við slúðrið í allt sumar.
Let the games begin!
Getiði líka skellt inn mönnum sem hafa í gegnum tíðina verið með ágætlega áræðanlegar heimildir?
Það kemur á næstu dögum. Babú var held ég örugglega búinn að taka það að sér. Hann gerði slíkan lista fyrr í vetur og sá listi er enn mjög góður og gildur, það er bara spurning um að uppfæra hann. Við gerum það á næstu dögum.
af twitter (sem ég var að joina, hættulegt stöff).
“Fernando Torres has been present at the “sacking” of three managers in 12 months.”
Já var það? 🙂
Ég held að þessi listi sé sæmilega marktækur í dag og sé mig ekki alveg nenna að uppfæra þetta í bráð. Það er auðvelt að finna út hverjum er hægt að treysta og ekki. Langbest að skoða Following listann bara hjá okkur t.d.
Ekki veit ég hvað ég myndi gera mér til dægurstyttinga ef ekki væri fyrir Twitter. Mikið rosalega er þetta gaman og ávanabindandi!
Þetta mun eflaust gera útaf við marga… http://twitter.com/#!/Pault86 er sá sem hefur verið að leka ýmsu á spjallborð, á að vera insider. hann tweetaði til dæmis þessu í gær:
Pault86 Paul Thompson
Sick to death of people saying I’ve linked LFC with every player under the sun. We have looked at about 30 players over the past 5 months.
Pault86 Paul Thompson
Juarado, Hazard, Enrique, Matuidi, Cissokho, Jones, Cahill, Young, Aguero, Mata, Prieto, Griezmann, Menzez, Henderson, Clichy, Pato,
Pault86 Paul Thompson
Dzsudzsak, Benzema, Conalez, Loris, Sakho, Richards, McCarthy, Adam to name some have ALL been looked at yes ALL OF THEM HAVE.
Gleðilegt silly season!
það hefur einhver tottenham aðdáandi verið að uppfæra wikipedia hjá Hazard http://en.wikipedia.org/wiki/Eden_Hazard
Getið líka kíkt hingað ef þið viljið slúður: https://www.facebook.com/pages/Liverpool-FC-Leikmannasl%C3%BA%C3%B0ur/176377902418010
adam, n´zogbia og parker heitustu nöfnin á lista okkar manna núna .. langt frá því að vera sá standard sem við þurfum inn í sumar
Ég er á twitter og er þetta skemmtilegt fyrirbæri, sem svo ávanabindandi, getið skoðað mig með því að klikka á nafnið.
Nr. 10 Baddi
getið skoðað mig með því að klikka á nafnið.
Þetta er reyndar nokkuð sniðugt, mæli með þessu hjá þeim sem eru með twitter, ekki alveg jafn nafnlaust líka það sem sett er hérna inn ef hægt er að linka beint í twitter svæði viðkomandi.
Það er fínt að fara inná Twitterið okkar fyrir Kop_is og skoða hverja við erum að follow-a. Þetta eru þeir helstu, sem er vitnað í á Twitter tengt Liverpool.
Vildi bara halda þessu til haga áður en lengra er haldið:
http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=19IbEIIwgso
http://www.facebook.com/pages/Liverpool-FC-Leikmannasl%C3%BA%C3%B0ur/176377902418010 Mæli með þessari fyrir Facebook-fólkið sem nennir ekki Twitter 🙂 sé að þetta er komið inn en maður tekur illa eftir því.
Rakst á þetta myndband hérna: http://www.youtube.com/watch?v=SLvCABTeROc&NR=1
Þetta minnir mann bara á hversu ömurlegt þetta er búið að vera hjá okkur undanfarin tvö ár og hvað maður saknar þessara frábæru leikja með liðinu í Meistaradeildinni svo ekki sé talað um að hafa verið í baráttu um enska meistaratitilinn fyrir rúmum tveim árum.
Maður krossar bara fingur að Kenny sé réttur maður á réttum stað og nái að rífa þetta lið okkar upp á rassgatinu og koma því aftur þangað sem það á heima.
Carrol og Spearing ekki með á EM U-21. Það eru ánægjulegar fréttir fyrir okkur Púllara.
http://www.liverpoolfc.tv/news/latest-news/carroll-and-jay-out-of-u21s
https://www.facebook.com/pages/Liverpool-FC-Leikmannasl%C3%BA%C3%B0ur/176377902418010
Frábær síða
Sama hversu margir eða hversu sterkt leikmenn eru orðaðir við okkur þá held ég að FSG menn haldi þessu algjörlega bakvið tjöldin og við fáum ekkert að vita fyrr en rétt áður en leikmaðurinn skrifar undir. Hefur allavega verið þannig hingað til.
Þessi tala hjá City er auðvitað langt frá því að vera eðlileg http://www.transferleague.co.uk/league-tables/2006-2011.html
2 leikmenn sem ég vildi sjá í Liverpool eru ekki lengur í boði
Sergio Aguero og Fabio Coentrao
Hvert eru þeir að fara? Jú til peningana í Madrid.
kannski bara óþolinmæði í mér að vilja sjá ný andlit á Anfield strax í dag en þeir hefðu svo óendanlega verið á bakvið liverpool treyjunni minni hefðu þeir komið.
Er þetta ekki bara sömu linkarnir og fréttirnar og koma fram á LFC Transfer Spec síðunni á facebook?
Óli B, sýnist þeir taka mest allt þaðan, sem og tweet frá ýmsum gæjum, mjög fínt að fylgjast með þessu þarna.
Aguero og Coentrao eru eiginlega komnir til Real Madrid.
Benfica búið að samþykkja € 25M boði í Coentrao og Aguero söguna vita flest allir núna.
Þeir tóku Xabi minn , Þeir tóku Arbeloa minn .. Ég læt þá ekki taka Aguero minn
Kominn á Twitter aftur í fyrsta skiptti síðan í Janúar og það fyrsta sem að ég gerði var að hætta að “Follow-a” Ryan Babel, maðurinn getur ekki klórað sér í rassgatinu án þess að twitta um það!
kjaftæði eru real bunir að kaupa coentrao og aguero ?? eru Benzema, ronaldo, higuain og adebayor ekki nógu góðir frammi. þoli þetta bull ekki! það þarf að fara að banna þetta real og city bull! önnur lið geta ekki keypt góðan leikmann án þess að selja á ser handleggin til að keppa við verðin sem þessi tvö lið eru búinn að ná töluvert upp. ætli tottenham fái þá ekki benzema og kaka á 7 millur 31 ágúst
Var ekki Aguero að segja í viðtali í gær að hann langaði ekki að spila fyrir Real?
“==#Ö#T&#)&TU=$)(U
aguero fer aldrei til Real.. vitiði ekkert i hvaða liði hann spilar ? Erkifjendum Madrid, storefast það að hann færi sig yfir i Real
Coentrao er basicly kominn til Real..
Aguero er núna allt í einu á leið itl Man City. Marca breytti fréttinni sinni.
Mjög mikill ruglingur í gangi og veit enginn neitt. Eina sem menn geta sagt er að tal við Juan Mata hafa verið jákvæð og að Charlie Adam sé mjög nálægt því að signa.
Ashley Young mjög líklega farinn á trafford.
Þá fer aðeins að fækka þeim mönnum sem voru hvað mest spennandi.
Ég held að þetta verði erfitt sumar og verðin verða í ruglinu. Meira að segja Felix rauðnefur hefur ekki komið fram með sitt venjulega komment að versla ekki menn á rugl verðum og virðist ætla að taka fram veskið.
Ég held að menn verði bara að borga í dag ætli þeir að fá bestu bitana nema þá að gambla bara á að hirða brauðmolana í lok gluggans frá City, Real og vinum þeirra. En það er nú hættulegur leikur og hætt við að menn sitji eftir með sárt ennið og ekki einu sinni mylsnu í lófa, hvað þá mola.
Þessi transfer league table er mjög áhugaverð og gaman að skoða net spending hjá okkar mönnum en á hana mátti ekki heyra minnst á meðan Rafa var stjóri. Skoðið þetta, við erum 4 milljónum fyrir ofan fokking Stoke!
Hehe ég las nú grein frá forseta eða eiganda Atletico þar sem hann viðurkenndi að Aguero væri með 30m buyout en það var auka klausa þarna sem tók það fram að hann yrði ALDREI seldur til Real þannig að þeir verða nú að bjóða mun hærra en þessi klausa segir samkvæmt þesum hæstráðanda Atletico.
Annars held ég að þetta verði crazy félagsskiptagluggi, þar sem stór nöfn eiga eftir að skipta um lið, þokkalega orðinn spenntur og vil þakka ykkur fagmönnunum hérna á kop.is fyrir geggjaða umfjöllun í vetur.
Spurning hvort við getum fengið svona random umfjallanir um lið út í heimi í stíl við europaleague umfjallanirnar svo okkur leiðist ekki í miðri viku næsta tímabil?
Það er sagt að Brad Friedel sé eiginlega kominn til okkar á 2 ára samning. Fínn back up fyrir Reina.
Aguero má alls ekki fara til Man. $hitty. Vill hann til Liverpool!
Af hverju í fjandanum eru Real að kaupa Coentrao þegar þeir eru með Marcelo? Þoli ekki hvað þetta lið kaupir alla.
3 – Fernando Torres registered a shot on target in only 3 of his 14 Premier League appearances for Chelsea this season. Stalled.
@ 19
Frabær listi….og serstaklega ahugaverdur…Helviti er Tottenham stortækir..
Hérna eru 2 áreiðanlegir pennar sem segja að C.Adam sé nánast öruggur til Liverpool.
Pault86
Charlie Adam all but done
Unless something drastically happens in the next few days then Adam will join LFC for around 7m.
Thommo:
Deal for Charlie Adam all but done.
THOMMO:
Buy out clause. I’ve said we are very interested in Aguero. I was informed we would met with him in June.
Friedel is 100% coming WHAT !!!!!!
#37 Thommo og Pault86 er sami aðilinn. 😉
Er Charlie Adam ekki bara godur i sløku lidi ? Skil ekki afhverju thid erud svona spenntir fyrir honum. Ykkur vantar alvøru wingera og goda midvørd….Ungu strakarnir leysa bakvardar malin 🙂
Okei ég datt út.. Hvar sáu menn þetta með Aguero og Coentrao? En ef þeir fara til real, chel$ki, $hitty, manchester united eða evertoon þá verð ég mjööög sár! Væri sjúkt til í að sjá þá í Liverpool treyju!
Ps. Allir að hætta að kaupa bensín/olíu svo gróðinn hjá Olíufurstunum í $hitty borg minki!
Eftir að hafa verið einn heiasti bitinn á markaðnum í mörg ár en alltaf ákveðið að skrifa undir nýjan samning hefur Aquero farið fram á sölu samkvæmt hans eiginn opinberu heimasíðu.
“I said long ago that when I wanted to go, I would say so publicly. And the time has come,” the statement said. “So I keep to my word and here I am.
“I find it hard to leave Atletico. It hurts and saddens me. I’ve thought long and hard and I am convinced that I must be true to myself. I do not think I put a ceiling on the ability to keep learning, to keep growing.
After five intense years, this stage for me personally is over and I have to give way to a new one.
“I’m about to turn 23 and I have everything before me. Suffice it to say that this is not an economic issue but strictly a sporting one.
“So I want to clearly express my appreciation to the club for the efforts they have made for giving me a salary that equates with the largest clubs in the world.”
Aguero, 22, has scored over 100 goals for Atletico since joining from Independiente as a teenager in 2006.
As recently as January, he signed a new contract that runs until 2014 and was also named the club’s vice-captain.
However, Aguero tonight said that he signed the new deal with an understanding that he may leave this summer, merely wanting to ensure Atletico received a larger fee.
“I want to say also that this decision has been maturing for some time,” he added. “The issue was discussed and agreed with Atletico last year when I was renewing my contract.
“I wanted to sign as a way to give back to the club for all the support they have given me. Had I not done so, they might not have received any more for my transfer. I received then a promise that the club would not stand in my way if I wanted to leave this summer.
“Therefore, in line with that commitment and my decision, I have asked them to listen to any offers they receive for me from different clubs.”
Ég er hrifinn af þessu twitter dæmi, en gleymi því svo mikið. Er að reyna að taka mig á með að fylgjast með og allt það… en hef sett follow á ykkur alla hér á Kop.is (fyrir þó mislöngu síðan).
Sumarkveðjur frá Akureyri – áfram Liverpool.
Stutt viðtal við hinn bráðskemmtilega púllara John Bishop. Talar aðeins um Gary Nev****
http://www.youtube.com/watch?v=odsKB2Piz_Q&feature=related
Hjó eftir þessum ummælum hjá Aguero “However, Aguero tonight said that he signed the new deal with an understanding that he may leave this summer, merely wanting to ensure Atletico received a larger fee”
Þetta er eitthvað sem Owen og McManaman hefðu mátt hugleiða þegar þeir yfirgáfu Liverpool á sínum tíma. Segir mikið til um það hvaða mann þeir hafa að geyma. Egóið í fyrirrúmi.