Langar þig á Liverpool vs. Everton?

Vegna þess að þessi leikur var færður til, þá eru nokkur sæti laus á leikinn á vegum Liverpoolklúbbsins á Íslandi. Sjá nánar hérna.

5 Comments

  1. Þetta dugði ekki lengi…ég sendi mail á Lúlla í dag…strax uppselt…

  2. Ef ég væri ekki búin að kaupa miða á Anfield í apríl þá hefði ég sko reynt að fara. Kreppa og kreppa það er nú ýmislegt sem maður leggur á sig til að komast á Anfield t.d ganga í vinnuna,borða núðlur í öll mál, hætta öllu skemmtilegu sem kostar pening..að lifa meinlæta lífi í 12 mánuði fyrir eina helgi og 1 leik með Liverpool það er sko alveg þess virði:)

    YNWA

  3. Rosalega væri gaman að fara á leik á móti Everton, en þar sem ég er að fara líka í apríl , eins og Sigríður hér að ofan, þá ætla ég að láta duga að rölta yfir Stanley park og skoða völlinn hjá Everton. Gæti verið að ég myndi rekast á Sigríði , aldrei að vita.
    YNWA

Kop.is Podcast #15

Opinn þráður