Liðið gegn FC Zenit

Nokkrar breytingar frá síðasta leik en engu að síður sterkt lið í frostinu í Rússlandi.

Liðið er svona:

Reina

Johnson – Carragher – Skrtel – Enrique

Henderson – Allen – Gerrard

Downing – Suarez – Sterling

Bekkur: Jones, Coates, Lucas, Borini, Shelvey, Suso, Wisdom.

Skrtel kemur inn fyrir Agger sem er líklega meira afleiðing síðasta leik frekar en hvíld, þó ekki víst þar sem Agger er ekki einu sinni í hóp. Joe Allen kemur inn fyrir Lucas og Sterling fyrir Shelvey.

64 Comments

  1. Lið Zenit er svona

    Malafeev

    Anyukov – Lombaerts – Luís Neto – Hubo?an

    Shirokov – Denisov

    Hulk – Danny – Witsel

    Kerzhakov

  2. Þetta verður leiðinlegur leikur, en skylduáhorf, troðum inn einu eða tveimur 🙂 Kommaso YNWA 🙂

  3. Nei nú horfi ég ekki á fleiri leiki í bili,búinn að fá nóg í bili!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

  4. Þið sem eruð búnir að stimpla þennan leik sem leiðinlegan, þá gætu alveg verið komin 2-3 mörk á fyrstu 10 mínútunum. Zenit líta rosalega vel út sóknarlega en brothættir varnarlega.

  5. Shitturinn titturinn, þarna átti Suarez að gera betur einn á móti markmanni.

  6. Þetta lýtur ágætlega út hjá okkar mönnum, so far en Allen að vanda er alveg út að skíta….

  7. Reina að halda liðinu inni í þessum leik, Suarez ekki allveg að gera sig,, er mönnum kalt þarna, standa voða mikið kjurrir og bara bíða… finnst vanta viljan. Ennnn vonandi fara þeir að hrökkva í gang.

  8. Spilamennskan hjá okkur er algjörlega hræðileg. Kick and run í besta falli.

    Og mikið vona ég að samnigurinn hans Sterling sé að öllu leyti árangurstengdur, hann er skelfilegur drengurinn.

  9. Held að allen og sterling hafi baðir gott af þvi að vera fra liðinu eitthvað lengur..

    Þurfum að skora mark i þessum leik og alveg fengið tækifæri a þvi, það væri sterkt að na 1 eda helst 2 utivallarmorkum

  10. Jesús minn Suarez, hvernig er hann ekki kominn með þrennu!!! Þvílík dauðafæri

  11. 3 dauðafæri hjá Suarez,,,,, hvað er í gangi, er hann að fá Torres syndrom

  12. Mv. spilamennsku okkar manna er ekki mikið sjálfstraust í liðinu…

    Suarez með þvílík dauðafæri og svo eru menn að tapa boltanum á hættulegum stöðum. Virkar svoldið brothætt hjá okkur. Vonandi lagast það.

    Annars er þessi völlur líklegast aðeins skrárri en leikhúsið í Manchester.

  13. Asnalegt að horfa á leik klukkan 17:00 á fimmtudegi. Mikið vona ég að liðið fari að performa í meistaradeildarklassa sem fyrst og við förum að skríða í alvöru keppnina. En kannski ætti maður bara að þakka fyrir að vera þó með einhvern evrópubolta…sniff sniff…

  14. æfa fótbolta held ég. Hvernig Suarez hefur komist hjá því að skora í leiknum er ráðgáta…

  15. Liverpool búinn að vera betri aðilinn í síðari hálfleik, bara vantar að klára basic sendingar og meiri hreifingu,, Suarez hlítur að fara að setja hann,,, 4 góð færi.

  16. Jæja þá hlaut að koma að því að þessi klúðruðu færi kæmi í bakið á Liverpool.

  17. Hlaut að koma að því en og aftur skita í boði Liverpool þá er þessi leikur búin.

  18. Fínt að vera með svona mikla breidd í framlínnu Suarez getur bara ekki klárað færinn. En samt ekki hægt að setja neinn inná nema Borini.
    Það var samt engin þörf að kaupa fleirri leikmenn í jan sagði Rodgers.
    Gera það bara í sumar eða bara næst sumar

  19. Vel gert hjá Skrtel að standa á vítateigslínunni og gefa Hulk pláss til að skjóta, af hverju fór enginn út á móti honum???

  20. Í varnarmann og uppí skeytin ! Ekki beint heppnir þessa dagana.

  21. og Glen Johnson steinsofandi í vörninni núna, var þetta ekki annars hann? Er með lélegt stream.

  22. Jæja þá er ekkert lengur að spila upp á þessu tímabili er lokið takk fyrir Brendan Rodgers að gera frábæra hluti eða þannig.

  23. Maður hélt að það væri svo mikill stigandi í þessu liði
    hvernig getur verið ef liðið er spila svona rosalega vel. Ekki unnið leiki eða skorað mörk??
    Það er bara eitthvað mikið að í þessu liði

  24. þegar anstæðingurinn spilar á hraðanum 9 og Liverpool er á 6 þá endar þetta svona,, simple,, þeir eru búnir að vera að spila á slow motion hraða, eins og þeir vilja ekki skora, alltaf að stoppa og hanga með boltan og missa hann eða slæmar sendingar.

  25. Enn og aftur refsað fyrir að nýta ekki færi sín og fá það í bakið. Efast um að það séu fleiri lið með eins lélega færanýtingu í Evrópu og Liverpool.

  26. Við erum bara með lélegan knattspyrnustjóra sem grísaðist á eitt gott season með Swansea hann er bara ekki verðugur þess að stjórna liði eins og Liverpool þvílík skita í gangi.

  27. Nú er þolinmæði mín búinn, gagnvart stjóranum, eigendunum og flestum leikmönnum liðsins – skipta þessu út fyrir nýtt takk, við erum miklu lélegra lið en zenit… cmon!

  28. Djöfuls pushovers þetta lið, ekki nokkur einasti sigurvilji eða hugur í þessum klúbbi lengur

  29. getum formlega þakkað þessu tapi algjöru getuleysi fyrir framan rammann! ekkert slæmt að fá á sig 2 mörk á þessum velli en að nýta ekkert af þessum færum er en og aftur koma okkur um koll! fallnir úr síðasta mótinu og falleinkuninn tilvonandi sem brendan fær fyrir þetta season verður augljós með hverjum leiknum sem liðið spilar! hvar sem er höggvið er niður er falleinkunnin augljós,kaup hræðileg,leikskipulag og hans lestur á leiknum! sorgleg staðreynd

  30. Við erum búnir að fá fullt af færum í síðustu leikjum, það er ekki vandamálið. Menn eru bara ekki að nýta færin, lítið með Rodgers og eigendurna að gera.

  31. Þetta er alveg ótrúlegt, það virðist sem að það sé ekki til plan B.

  32. Og hvernig dettur Rodgers í hug að spila Allen ( welski Xavi) í staðinn fyrir Lucas? Zenit eru búnir að eiga svæðið fyrir framan vörnina okkar allann leikinn. Þetta lið er djók.

  33. Lucas inn fyrir Sterling? Þú stækkar ekki veggin á meðan borgin brennur!! Þú slekkur eldinn fyrst!

  34. Frábær horn alltaf hjá Liverpool væri ekki betra að gefa andstæðingunum bara útsparkið í hvert skipti sem við fáum horn ég held það myndi skapast meiri markhætta við það.

  35. Höfum ekki áhyggjur Liverpool stuðningsmenn!! Næsta tímabil verður okkar.

    Áfram Liverpool!!!

  36. Jæja fer þessi Brendan Rodgers tilraun ekki að taka enda þetta er komið gott hann er bara ekki að gera sig.

  37. NOTAÐU HELVÍTIS SKIPTINGARNAR!!! Suarez aldrei að ráða við vörnina hjá Zenit….af hverju ekki að fá Borini inn og láta vaða?!?!?!? A*********!!!

  38. Alltof mikið af ónýtu sorpi í þessu liði. Get fyrirgefið það að menn eigi lélegan leik en get ekki fyrirgefið þennan risastóra skort á sigurvilja. Vil frekar hafa 11 Titus Bramble inná vellinum með hjartað hans Carragher en þetta “lið” eins og staðan er núna

  39. Ég hlakka rosalega til að heyra hvað BR hefur að segja eftir þennan leik. Giska á að þetta sé ekki leikmönnunum að kenna heldur vellinum og “the players were magnificent” kemur inní þetta og einhver meiri þvæla… Come on, síðasti sigurleikur var þann 19 janúar og liðið hefur ekki skorað mark eftir 80 mínútu síðan 22 desember!

  40. Frábærir Liverpool…Stórkostlegir…Áfram Brendan…Allir leikmenn frábærir… Allt frábært

  41. Er BR farinn að ganga aleinn? Meira vælið í mönnum hér. Þetta er ekki búið, en stórfurðulegt hvernig liðið bregst við, lendi þeir undir!

  42. Hafa Allen og Sterling inná ???? býður bara uppá vesen. Á hvað var Allen keyptur ?? svo til að toppa þetta kom Lucas inná. Sýnir hvað við höfum hrikalegt saman safn af lélegum leikmönnum..
    svo að Suarez, maður sem þarf 40 færi í leik og 10 dauðafæri til að skora eitt mark í leik er ekki boðlegt, þurfum mann sem nýtir færinn betur,,,,,,,fá sem mest fyrir hann í sumar. BR hlýtur að hreinsa vel út í sumar, búinn að sjá rekaviðinn sem stefnir í að kosta hann jobið ;;;;;

  43. Úff! Sá ekki leikinn en hvernig var hægt að brenna af öllum þessum færum sem er lýst hér að ofan þegar við áttum bara sex marktilraunir (2 hittu á rammann) skv. Soccernet. Voru þetta meira og minna allt dauðafæri? Þetta er annars orðið pínlegt að vera púlari.

FC Zenit frá Saint Petersburg

FC Zenit – Liverpool 2-0