Liðið gegn West Ham

Reina

Johnson – Carragher – Agger – Enrique

Lucas – Gerrard – Henderson

Downing – Suarez – Coutinho

Bekkur: Jones, Skrtel, Coates, Shelvey, Suso, Assaidi, Sturridge

43 Comments

  1. Jess, vel sáttur við liðið!

    Henderson inni er náttúrulega no brainer eftir frammistöðuna á tímabilinu.

    koma svo!!!

  2. Vitið þið hvar ég get fundið á hvaða sjónvarpsrásum liverpool leikir eru sýndir?
    eða hvar leikurinn í dag er sýndur allavega.

    Takk

  3. Flott lið hjá okkur í dag. Skyldusigur einsog svo oft áður 🙂

  4. Er einhver með link á gott stream á leikinn?

    Veit einhver um eitthvað svipað og sopcast fyrir Mac ?

  5. Nr.9
    Ef þú ert með iPad þá geturðu keypt þér app á slikk (1,24$) þar sem fullt af leikjum eru sýndir. Oftast í rosa fínum gæðum.

  6. Ég vona bara að Jussi eigi ekki einn af sínum toppleikjum í dag, sá drengur getur verið ótrúlegur og lokað marki sínu algjörlega ef því er að skipta. ” I can see that coming ” 🙁 Vona bara að SURAEZ sjái við honum, eða DS.

  7. Er einhver með reynslu af streymisappi á iPad sem vert er að prófa?

  8. Downing meiddist eftir kortér, en spilaði um sinn. Fór svo útaf eftir 25 mínútur.

  9. Þvílíkur flautukonsert hjá þessum dómara! ekkert flæði í leiknum og okkar menn eiga erfitt með að fá loka sendingarnar til að rata á réttann mann. West ham búið að parkera rútinni einsog við var búist.

  10. ÆJi þetta er hálf leiðinlegt eitthvað. Hljótum að geta sett eitt mark á West Ham sem eru lítið annað að gera en að verjast í þessum leik.

  11. Coutinho er með fáránlega góða sendingargetu! Vantar mark frá okkar mönnum, koma svo!

  12. Hann er alveg skelfilegur…..

    Svo er Assaidi að koma inn á……. Áhugavert

  13. Manni finnst maður hafa séð þennan leik áður..WH fá svo eitt færi og skora.

  14. Maður fer bara á klósettið þegar Liverpool fær horn, miklu betra að sleppa þessu og gefa bara til baka á Reina.

  15. Því miður þá er bara voðalega lítið um opin færi í þessum leik (fyrir utan klúðrið hjá Lucas í fyrri hálfleik). Vona nú að Liverpool poti einu undir lokin til tilbreytingar.

  16. Hversu oft hefur maður upplifað nákvæmlega þennan sama leik áður? 90% með boltann en bara geta ekki drullað honum í netið, aular!

  17. Vandamálið í dag er bara léleg ákvarðanataka og allt of margir leikmenn að hlaupa með boltann í staðinn fyrir að spila honum á næsta leikmann og hreyfa sig svo…
    Það hlýtur að vera alveg leiðinlegast í heimi að vera vinstri kantmaður hjá Liverpool í dag með Enrique fyrir aftan sig sem gefur boltann aldrei…

  18. Bara one of these days eins og þeir segja. Hefði alveg getað dottið með okkur en gerði það ekki, því miður, enginn einn sökudólgur, hvorki Rodgers né liðið. Það sagt, þá var Suarez ansi slappur í dag og Collins átti stórleik, maður leiksins í dag. Við getum samt ekki búist við því að Luis okkar eigi stórleik í hverri viku. Aðrir þurfa að vera tilbúnir til að standa upp en það gerðist ekki í dag.

  19. Við áttum 12 hornspyrnur og það kom ekkert út úr þvi og ekki fyrst skipti í þessari leiktíð. Collins maður leiksins og er bara frábær varnarmaður.

West Ham á sunnudaginn

Liverpool 0 West Ham 0