Þetta er dagur sem ég gleymi aldri, man eftir þessu mjög vel og alltaf í aðdraganda þessa dags verð ég sár í hjarta mínu.
R.I.P.
YNWA
Felldi tár þegar ég las ljóðið hans Kirby. You’ll never be forgetten. R.I.P 96
YNWA
Sumir hlutir eru mikilvægari en fótbolti en það er gott að hafa fótboltafjölskyldu eins og Liverpool með sér. Þessi fjölskylda munn sjá til þess að þeir 96 sem létust munnu aldrei gleymast, þeira minning haldið hátt á lofti og barist fyrir réttlæti fyrir þeira hönd.
Það er alveg merkilegt að hvar sem þú hittir sannan liverpool aðdáanda í heiminum þá veit hann alveg hvað þú ert að tala um þegar talan er 96 berst í tal.
YNWA
Þetta er nú kannski ekki rétti dagurinn til að spyrja þessara spurninga, en fyrst þetta er topic. Af hverju er Haysel slysið ekki líka gert hátt undir höfði?. Það voru fjölskyldur þar á bak við fórnarlömbin. Og afleiðingarnar fyrir enskan fótbolta voru nú umtalsverðar á alþjóða vísu. Hér á þessari síðu hafa menn þó árlega minnst þessa atburða á virðingafullan hátt. En það er almennt minni heiftúð í umfjölluninni.
Ég tek fram að þetta er ekki illa meint. Og leyfum Möggu nú að hvíla í friði
Magga mun fá að hvíla í friði því hún mun gleymast.
Hillsborough mun aldrei gleymast því að við munum sjá til þess að það gleymist ekki!
JFT 96
YNWA
YNWA
11
Nei Hillsborough mun ekki gleymast, né heldur Heysel.
Ástæðan fyrir því að ennþá er verið að minnast fórnarlambana á Hillsboruogh með þeim hætti sem gert er í dag og hefur verið gert undanfarin 24 ár er að stórum hluta vegna eftirmála þessa harmleiks. Eftirmálar Hillsborough sem huluninni var loksins formlega svipt af á síðasta ári er annar harmleikur sem hefur þjappað aðstandendum og öðrum saman.
Enough said.
24 ár liðin, loksins glittir í eitthvað réttlæti fyrir fjölskyldur þeirra 96.
You’ll never be forgotten!
Margt jákvætt gerst á þessu ári í 24 ára stanslausri baráttu og augu margra loksins opnast.
Hef litlu að bæta við færslu sem ég setti hingað inn í september sl.
http://www.kop.is/2012/09/16/20.36.11/
Mun aldrei gleyma þessum degi.
Á hverju ári les ég um þennan hræðilega atburð og í hver skipti fyllist ég af sorg.
YNWA
Les alltaf þetta ljóð eftir Dave Kirby á þessum degi.
http://www.thisisanfield.com/clubinfo/history/hillsborough/justicebell/
Mögnuð lesning
YNWA
Þetta er dagur sem ég gleymi aldri, man eftir þessu mjög vel og alltaf í aðdraganda þessa dags verð ég sár í hjarta mínu.
R.I.P.
YNWA
Felldi tár þegar ég las ljóðið hans Kirby. You’ll never be forgetten. R.I.P 96
YNWA
Sumir hlutir eru mikilvægari en fótbolti en það er gott að hafa fótboltafjölskyldu eins og Liverpool með sér. Þessi fjölskylda munn sjá til þess að þeir 96 sem létust munnu aldrei gleymast, þeira minning haldið hátt á lofti og barist fyrir réttlæti fyrir þeira hönd.
Það er alveg merkilegt að hvar sem þú hittir sannan liverpool aðdáanda í heiminum þá veit hann alveg hvað þú ert að tala um þegar talan er 96 berst í tal.
YNWA
Þetta er nú kannski ekki rétti dagurinn til að spyrja þessara spurninga, en fyrst þetta er topic. Af hverju er Haysel slysið ekki líka gert hátt undir höfði?. Það voru fjölskyldur þar á bak við fórnarlömbin. Og afleiðingarnar fyrir enskan fótbolta voru nú umtalsverðar á alþjóða vísu. Hér á þessari síðu hafa menn þó árlega minnst þessa atburða á virðingafullan hátt. En það er almennt minni heiftúð í umfjölluninni.
Ég tek fram að þetta er ekki illa meint. Og leyfum Möggu nú að hvíla í friði
Magga mun fá að hvíla í friði því hún mun gleymast.
Hillsborough mun aldrei gleymast því að við munum sjá til þess að það gleymist ekki!
JFT 96
YNWA
YNWA
11
Nei Hillsborough mun ekki gleymast, né heldur Heysel.
Nr. 10 Trebbi
Það er verið að minnast Hillsborough í dag enda 15.apríl í dag. Veit ekki alveg hvað þú ert að reyna að ná í gegn hérna? En Heysel er alveg minnst hér inni þegar það á betur við.
Ástæðan fyrir því að ennþá er verið að minnast fórnarlambana á Hillsboruogh með þeim hætti sem gert er í dag og hefur verið gert undanfarin 24 ár er að stórum hluta vegna eftirmála þessa harmleiks. Eftirmálar Hillsborough sem huluninni var loksins formlega svipt af á síðasta ári er annar harmleikur sem hefur þjappað aðstandendum og öðrum saman.
Eftirmálar Hillsborugh og Heysel voru gjörólíkir, en öfugt við Hillsborugh var dregið þá sem báru ábyrgð til saka í kjölfar Heysel slysins. Fór btw. ítarlega yfir Heysel slysið í færslunni sem ég linka í ummælum nr. 2