Fyrsta byrjunarlið vetrarins er mætt í hús og hljómar svo!
Mignolet
Johnson – Touré – Agger – Enrique
Gerrard – Lucas – Henderson
Aspas – Sturridge – Coutinho
Bekkur: Jones, Wisdom, Allen, Alberto, Ibe, Sterling, Borini.
Sennilega óvæntast að Allen er á bekknum en Henderson byrjar.
Fiðrildi í maganum…..KOMA SVO!!!!!!!!!!
Spennandi. En engin Skirtle á bekknum ??
Kemur mér ekki á óvart, písl eins og Allen á ekkert erindi á móti stoke nema vera uppí stúku og syngja Y.N.W.A.
3stig, bring it!!!
Lýst mjög vel á þetta byrjunarlið, sennilega það sem ég hefði óskað mér fyrir leik. Nú er bara að sýna þeim hvað í okkur býr!
Gleðilegt nýtt tímabil!
Ég furðulega bjartsýnn og vona innilega að Stoke muni ekki toga grýta mér í gangstéttina í dag. Það sem ég er hvað spenntastur að sjá er hvernig Aspas höndlar að spila á móti líkamlega sterkum leikmönnum eins og Stoke hefur í sínum röðum. Hann skoraði jú mikið á móti einverjum stubbum á undirbúningstímabilnu en nú kemur hans fyrsta alvöru próf.
Byrjunarlið
Stoke: Begovic, Cameron, Huth, Shawcross, Pieters, Whelan, Palacios, N’Zonzi, Walters, Crouch, Etherington
Einhver með Ipad link á leikinn ?
Eða veit um pub á Hellu sem sýnir leikinn ?
Mjög ánægdur ad sjá Henderson byrja inn á
Merkilegt líka hvað það er lítið um varnarmenn á bekknum, hvorki Skrtel né Coates.
Líklega er það sterkur leikur að taka Henderson fram yfir Allen í þessum leik, enda virkar Henderson líkamlega sterkari.
2 varnarmenn á bekknum Wisdom og Borrini
Til hamingju með daginn Poolarar!
Fyrsti dagur nýs keppnistímabils er runnin upp. Rússibanareið með öllu tilheyrandi gleði – sorg, sætum sigrum – svekkjandi töpum, hoppa af fögnuði – öskra á sjónvarpið, ekki má gleyma helvítis dómaranum.
Get ekki neitað því að maður er orðinn ansi spenntur. Vonum bara að það verði meira af gleði í lok tímabilsins.
Koma svo vinna Stoke!
er einhver með góðan link?
Suarez mættur á Anfield til að stydja félaganna http://www1.skysports.com/football/news/11661/8874546
http://firstrownow.eu/watch/201561/1/watch-liverpool-fc-vs-stoke-city.html
Rosalega ungur bekkur. Fyrir utan varamarkvörðinn Brad Jones er elsti maður Joe Allen sem er fæddur 1990.
http://sportz-world-live.blogspot.co.uk/
YNWA
Ómægod, þetta er byrjað. Til hamingju, krakkar!
DAMMIT
fjör fjör fjör!!!
Einhver með góðan link á leikinn?
Hvad er stadan???!
jahérna hér, hvað er Mignolet að spá? vonandi bara stress :/
http://www.wiziwig.tv/broadcast.php?matchid=211424&part=sports
Bloodzeed er hrikalega flott gæði, Með judas sem lísanda
Booring boring Liverpool, ekkert að gerast nema þega Mignolet nálgast boltan.
Kick and run enn smá til staðar hjá Stoke.
Eins og í fyrra, það er ekki nóg að halda boltanum 80%, það þarf að skora. Helv, djöf
STURRIDGE!!! Glæsilegt mark
25, hvað varstu aftur að segja?
STURRIDGE!!
Sturage markahæstur i deildinni, nuna…
jaaaaááááá!!!
Vel gert hjá Sturridge, Couthiniho orðin lykilmaður í liðinu
Bráðskemmtilegur leikur. Sajitt hvað coutinho er magnaður. Aspas einnig með góða spretti.
Þurfum vinstri bakvörð samt.
Og GEÐVEIK varsla hjá Mignolet.
Er dómarinn eða missa það?
Mr. Atkinson þokkalega að missa það hérna í lokin. En frábær fyrri hálfleikur, flott, stutt og hratt spil, gott flæði en ótrúlega erum við viðkvæmir í vörninni. Þurfum annað mark því Stoke getur hæglega skorað hjá okkur. Alltaf stórhætta í hornum og aukaspyrnum.
Það ætti að gefa tvö mörk ef menn skora með klobba.
Helgi #22
Ég hef alltaf notað bloodzeed, en núna er hann eithvað öðruvísi. Kemur alltaf villa og segir í sviga open. aceline link. En það virðist ekki virka heldur. Hvernig gerir þú þetta.?
Frábær leikur 🙂 vá hvað ég er heppinn að vera ekki sumir hèr ùff ÞAKKLÀTUR
Óli Daði #35
Ég sótti litla skrá sem hann bendir á, og þurfti að klikka á það í minni möppu.
Vona að þetta hjálpi 🙂
Frábær leikur, gerbreytt Stoke-lið. Hraði, spenna, algert æði.
Coutinho frábær, Sturridge og Aspas góðir líka. Svo má ekki gleyma Lucas. He´s back!
Haldið þið að Reina hefði tekið þennan bolta áðan?
Helgi V
Nei þetta er ekki að ganga. Takk samt 😉 Ég sæki skrána og opna hana á desktopinu mínu. En sama villa kemur alltaf.
Er að horfa á þetta á rússnesku. Sleppur 😉
Það voru svona match winning vörslur sem manni fannst Reina oft vanta. Á móti virðist Mignolet ekki eins örrugur á að fá boltann til baka og koma honum frá sér. Vonandi bara stressaður í fyrsta leik.
Var mjog glaður að sja Henderson i liðinu i stað allen
Coutinhi er magnaður
Gott mark hja sturridge.
Erum að na að opna þa agætlega, Enrique, henderson og coutinho eiga allir að vera bunir að skora.
Verðum að skora annað mark, þessir tveggja metra turnar hja stoke eru storhættulegir i fostum leikatriðum. ..
Djofull ver begovic, enn eina ferðina markvorður hins liðsins með stórleik a anfield.
Verðum að na inn oðru marki
Flottur leikur með smá sviðsskrekk. Nú vantar bara the killing goal!
Toure smell passar svo í þetta lið að það er eins og hann sé búinn að vera spila hér í mörg ár.
Hvað er málið með markmenn á móti okkur?
Fínn fyrsti leikur hjá Aspas. Lofar góðu þessi leikmaður.
Veit einhver hvort það sé til Acestream fyrir Mac?
úff, andskotinn, ætlum við ekki að fara að loka þessum leik??
Er ein taugahrúga hérna! Verðum að klára þetta!!!
SHIT
Mingolet INSTANT LEGEND
Mignolet! Nú má chantið hans koma 🙂
MIGNOLET er schnniiiilllingur
djöfull sakna ég Reina!
YYYYYYYYYYYYYYYYYYYYYYEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEESSSSSSSSSSSSS!!!!
Hmmmmm…………..
hver ætli verði valinn maður leiksins?
Liverpool loksins í fyrsta sæti töflunnar!
Liverool a toppnum, þar sem þeir eiga heima, sturage markahæstur
I’M CRYING OF HAPPINESS
úffffff…þvílíkur leikur, þrjú stig!!!
Algerlega geðeikt!!!
Frábært, en auðvitað áttum við að stúta þessum leik. Þessi markvörður þeirra var ekki hægt!
Liverpool átti að vinna þennan leik 3 eða 4-0
en hefði getað endað 1-1
það var mikið að markvörður LIVERPOOL á heimsklassamarkvörslu á Anfield
Djöfulsins gargandi snilld er að fá loksins 3 stig í fyrsta leik og þvílíkur debut fyrir Mignolet váá! Aspas flottur sem og Toure líka. Það er aðeins bjartara yfir eftir þennan leik heldur en fyrir hann af minni hálfu.
Hjartaáfall , check!!!
gleymum því ekki þótt reina hafi veirð betri í lappirnar heldur en mingolet þá er þeirra verk fyrst og fremst að gera ekki mistök og verja helvítis tuðruna mignolet miklu betri´i því
Fleiri stig i húsi í ár eftir einn leik heldur en eftir 5 leiki í fyrra, GLÆSILEGT
Mér fannst við spila frábærlega sóknarlega í þessum leik, Stoke er með svakalega sterka leikmenn og sterkir varnarlega en samt hefði engin kvartað ef leikurinn hefði endað 5-1, Coutinho opnaði vörn þeirra trekk í trekk og var frábær.
Kolo Toure sem eg var alsæll að fá þegar hann kom annað en flestir hér á þessri síðu var svo einnig frábær og vann fyrsta skallabolta okkar gegn Stoke í 6 ár og nalægt því að skora þegar hann stangaði boltann í slánna, hann var einni öruggur í öllum sínum aðgerðum.
Mignole var stressaður í rammanum en stimplaði sig allrosalega inn með þvi að vera með það á kristaltæru hvert skotið úr vítinu var alltaf að fara. ÞVÍLÍK HETJA, sá er buin að stimpla sig strax inn hjá okkur stuðningsmönnunum,
Er lukkan að færast með okkur ? þetta hefði verið típískt Liverpool að dóminera leikinn og eiga að vera bunir að skora 5-6 mörk en þeir hefðu svo jafnað í lokin en NEI Mignole reddaði því sem þurfti að redda.
Lukkan er kannski ekki alveg komin með okkur, ef Henderson hefði smellt boltanum í stöng og inn gætum við sagt að lukkan væri komin með okkur, hun verður ekki komin endanlega með okkur fyrr e okkur tekst að skjóta einu skoti í stöng og inn en eg held við höfum ekki skotið í stöng og inn i meir en 2 ár ef eg man rétt. væri gaman að vita hversu margir boltar í röð hafa farið í stöng og út ? var það ekki á þarseinasta tímabili sem við skutum 30 og eitthvað sinnum í stöng og út ? naðum við því nokkurntimann í fyrra að skora stöng og inn frekar en í hityfyrra ?
En annars er stoke ekkert djók, griðarlega erfitt að eiga við þá og fyrir leik hefði eg tekið 1-0 alsæll.
að ná að bua til svona mörg færi gegn Stoke og það án Suarez gerir mann mjög jakvæðan fyrir komandi leiki.
Coutinho er auðvitað frábær, þvílíkur snillingur, gaman að sja Sturridge skora, Gerrard öruggur i sinum aðgerðum ásamt Lucas, Henderson óheppinn að skora ekki allavega tvö, aspas lúkkar ágætlega einnig.
Annars verd eg að velja Mignole mann leiksins í okkar liði, það er algjörlega honum að þakka með að verja vítið að þrju stig komu í hús.
Allavega bara allir til hamingju með 3 stig, höfum ekki tekið þrju i fyrsta leik siðan 2008 svo þetta var kærkomið.
Ætla vera mættur fyrir framan skjainn seinnipartinn og sja Swansea vinna Man Utd
Ég er búinn að vera frekar svartsýnn núna í sumar en þessi leikur var bara mjög góður og skemmtilegur og Mignolet með frábæran fyrsta leik. Aspas á eftir að venjast enska boltan en hann var betri en ég bjóst við og Toure var líka fínn. Fannst bara allt liðið spila vel en þeir hefðu mátt skora fleiri mörk og þá sérstaklega Henderson.
Ég verð líka að hrósa Stoke fyrir að loksins eru þeir farnir að spila fótbolta töluvert skemmtilegra að horfa á þetta lið núna miðað við síðustu leiktíð. Vona að Mark H. eigi eftir að ganga vel með liðið.
Hrikalega skemmtilegur leikur. Allir að eiga fínan leik, nema þá helst Agger. Vonandi að hann sleppi þessu næst. Get varla beðið eftir næsta leik 🙂
YNWA