Þetta er einfalt.
Fyrsta prófið er komið – af sjö. Ef við vinnum alla leiki mun titill númer 19 koma í hús. Ekki trúa á nein jinx krakkar.
Við látum okkur dreyma saman og hugsum alla leiki sem sigurleiki í drep allar níutíu mínúturnar!!!
Þeir sem byrja í dag:
Mignolet
Johnson – Skrtel – Agger – Flanagan
Sterling – Gerrard – Henderson – Coutinho
Suarez – Sturridge
Johnson – Skrtel – Agger – Flanagan
Sterling – Gerrard – Henderson – Coutinho
Suarez – Sturridge
Bekkur: Jones, Allen, Aspas, Sakho, Lucas, Cissokho, Moses
Allen tekinn út og Sterling inn. Það er sóknarbreyting og ég tippa á að við höfum hér 4-4-2 skipulag, sjáum til og skoðum betur eftir leik.
KOMA SVO!!!!!!!!!!!!!!
ég er hræddur við þennan leik og það veit á gott
allir leikir í vetur sem ég hef verið hræddur við hafa unnist sannfærandi og megi svo vera áfram.
3-0
Úff, það á að sækja. Vonandi standast þeir prófið.
yess liðið nkl eins og eg vildi hafa það..
3-2 suarez með 2 og sturridge eitt
Sama uppstilling á fremstu 6 og í Aston Villa klúðrinu. Veit ekki með þetta
Tippa a 4-2
Alvöru stress og búið að vera síðan leikurinn var flautaður af á Emirates.
Þetta er afar sóknarsinnuð skipting hjá Rodgers en svipað lið og við höfum stillt upp oft áður. Eins er tígul miðju gefið frí í dag enda hentar hún líklega illa gegn Spurs.
Sherwood er á móti annað hvort hugrakkur eða heimskur því hann ætlar hreint ekkert að pakka í vörn í þessum leik og ef ég skil þetta lið rétt er það þó nokkuð sóknarsinnað hjá þeim. Fyrirfram var ég að vonast eftir einmitt því frá Spurs en á móti eru þetta auðvitað mjög góðir leikmenn hjá þeim í sóknarhlutverkum.
Þetta er skrifað í skýin, 19 á leiðinni og þetta er eitt skrefið þangað.
YNWA
Sóknarsinnað en hef áhyggjur af þeirri varnarvinnu sem Kúturinn þarf að skila í aðstoða Scouse Cafu þar sem það er öruggt að þeir muni sækja mest upp.
Það verða klárlega þónokkur gul spjöld í þessum leik og Verthongen mun halda áfram að fara með okkur í föstum leikatriðum. 3-2 þar sem ég mun þurfa halda í mér drullunni í 30mín þegar staðan verður 3-2 eftir að við komumst í 3-1 í hálfleik.
Bókaður sigur.
Bæði lið með sókndjörf lið og tæp tilbaka það verða mörk í dag.
Ánægður með Rodgers að bara kýla á þetta.
Virkilega ánægður að Adebayor sé ekki með því að hann hefur verið að spila virkilega vel fyrir Tottenham og var frábær gegn Arsenal um daginn.
Þetta er nú sama framlína og miðja sem pakkaði arsenal saman, þetta verður bara skemmtun
Sælir félagar
Þetta er sóknarsinnuð uppstilling, því er ég sammála. Gegn liði eins og Totturum er sókn besta vörnin og ef sóknarþunginn er nægur kikna þeir. Held mig við mína spá 3 – 1 og Gylfi, sem er í byrjunarliðið Spurs, gerir ekkert sem breytir áliti mínu á honum. Góður meðal-leikmaður í ensku deildinni.
Það er nú þannig
YNWA
KOMA SVO!!
Mjög sáttur að Allen er á bekknum. Höfum ekkert með hann að gera í dag. Áfram Liverpool!!!!!!!
Ég held að ég sé ekki einn um það að vera endalaust á meðan leik stendur að opna ný og ný stream og vera vesenast í kringum þessi bölvuðu stream. Maður væri nú alveg til í það að vera með stöð 2 sport en þetta kostar bara alltof mikin pening. Það er náttúrulega ekki alveg eðlilegt hvað það er dýrt. En já alla vega þegar maður hefur verið að kíkja inná þessar stream síður þá sér maður stundum einhverja linka sem heita sopcast og acestream vita menn hvað þetta er? getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig þetta virkar?
0-5 tap alveg búið að jinxa þetta í hél
Legg til að sigurhátíðin í vor verði á 19 hæðinni í Turninum í Kópavogi 🙂
Hef fulla trú á BR sem þjálfara og hans vali á liðinu 🙂 Kom svo LIVERPOOL ,,,, langar í bikar fyrir fyrirliðann SG hann á það svoooo skilið 🙂
Get ekki séð hverjir eiga að skora mörkin fyrir Spurs? Aftur á móti, höfum við tvo markahæstu menn deildarinnar. Ergo, Liverpool vinnur öruggan sigur.
#15
Þú nærð í forrit sem heitir Acestream (eða Sopcast eftir því hvað þú ætlar að nota) og opnar link sem er merktur Acestream. Þá ættir þú að geta horft á þetta í nálægt sjónvarpsgæðum án þess að þetta sé með eitthvað vesen 😉
Líst vel á þessa uppstillingu hjá Rodgers! Sérstaklega í ljósi þess að þetta sama lið var jarðað á White Hart Lane og þeir ætla að leggja áherslu á sóknina á kostnað varnarinnar á móti sterkasta sóknarliði úrvalsdeildarinnar!
Bring it on!!
#16 jónas (0-5?)
Ég var að skella einum hnausþykkum ULLARSOKK í örbylgjuna- hann verður tilbúinn fyrir þig að leik loknum
Jess,,, ballið byrjað…
guðirnir eru með okkur
Make us dream!
Þvílíkur kraftur í hlaupinu hjá Johnson! Hann átti þetta mark!
JÁÁÁÁÁ
hversu fljótir erum við að skora lol
Goggurinn – þumall upp, svona á að kommenta 🙂
Fótboltasýning
já en verðum að fá svona 3 mörk sem fyrst áður en þeir ná að safna vopnum sínum í hálfleik
Himinn og haf á milli þessara liða
Poetry in motion – nananananana
http://www.youtube.com/watch?v=z8zHAOo30ac
Suarez!!!
Þvílíkur vinnuhundur!
Þessi mikli MEISTARI !
ÉG FOKKING ELSKA ÞETTA LIÐ!!!!
okkar menn virðast hafa tekið lelega leikinn gegn sunderland en unnið samt og svo mættir i banastuði i dag..
tottenham eins og smakrakkar inna vellinum og eiga ekki breik 😉
maðir þarf sennilega að breyta spanni sinni sem var 3-2 i 5 eitthvað 😉
Þvílík innkoma hjá Dawson, fyrsta snertingin var assist á Suarez 🙂
Ég ætla að varpa fram bombu: er þetta besta sóknarlið sem enska úrvalsdeildin hefur séð? Fyrir mitt leiti er þetta það. Viljinn, hraðinn og gæðin eru svo gríðarlega þegar kemur að sókninni að það er lýginni líkast.
Ég held það sé varla bomba. Það sjá það allir menn sem eitthvað vit á fótbolta hafa eða jafnvel telja sig bara hafa það að Sóknin hjá Liverpool er sú besta.
fokk ertað grínast! ég sá þennan inni!
glæsileg sending hjá Sterling – en þvílík markvarsla…
Sterling er stórkostlegur fótboltamaður
Þvílík skemtun og frekar solid vörn hjá okkur 🙂
#Börkur 42 Og besta við það að Sterling er ennþá á efnilega aldrinum, á bara eftir að bestna
Lífið er yndislegt það er rétt að byrja hér Lífið er yndisleg með þér :)) lalalala
We are top of the league!!!
Gætum verið 4-0 yfir í hálfleik. Sherwood tekur hárþurrkuna á þá í hálfleik, og þeir koma brjálaðir út í seinni hálfleik, það virkaði hjá þeim á móti southamton, vonandi að það virki ekki á okkar menn. Vonandi skorum við tvö í viðbót í seinni, 🙂 heimtufrekjan að drepa mann hérna 🙂
KOMA SVO LIVERPOOL ! ! ! !
Brendan Rodgers – the carefully chosen one
😀
Sturridge hefur varla sést í leiknum
Hvernig Hendo?
Skoppandi bolti en comon, KOMA SVO strákar.
Ég hef séð fíla og gíraffa með betri skottækni en Henderson!
Henderson er svo ÖMURLEGUR í að skjóta á markið. Fínn leikmaður að öðru leyti.
Já takk, þvílíkt sóknarlið
Koma svo með þriðja markið svo maður geti farið að róa sig aðeins.
KÚTURINN !!!!!!
Litli Coutur. Æðislegur!
ALLTAf að verða betri og betri VEL gert !
Ef ég ætti að lýsta frammistöðunni í örfáum orðum hingað til: Á undan í Alla Bolta!
Koma svo tvö mörk í viðbót 😉
Væri gaman að fá Gylfa inná
Djöfull er á ánægður með Sterling. Hann er nautsterkt lítið tröll!
Og þeir syngja á vellinum, hvað maður væri ekki til í einn leik:
http://www.youtube.com/watch?v=90fUiHNrxtk
Ætli Gylfi sé ekki voðalega ánægður með að hafa farið til Tottenham á sínum tíma. Held að við séum ánægðir.
Þurfum ekkert að vera að ræða Gylfa hérna. Hann er langt frá því að vera nógu góður fyrir okkar léttleikandi markamaskínulið!
HENDERSON !
Ótrúlegt!
Markataflan á Anfield var að bræða úr sér
°Holy Moses, vildi fá að sjá Lukas næst
Og Flannó er grjótharður
HENDO!! Núna vantar bara mark nr 30 hjá Suarez
Vel gert flanagan
Sáuði tweetið frá Cafu?
@officialcafu: Good to see the RedCafu is playing well! Liverpool amazing to watch!
Ekki leiðinlegt 🙂
@björn – Lucas er inná!
YNWA
islogi, takk ég var kominn fram úr mér var með annað skipulag í huga
Tottenham a? tefja
Þarf Tottenham ekki að skipta um þjálfara eftir þennan leik?
Top of the league!
TOP OF THE LEAGUE!!
YNWA!
Hversu gott er liðið orðið þegar maður er semi-vonsvikinn að fá ekki fleiri en 4 mörk gegn Tottenham?
Magnað að sjá hversu lítil áhrif toppbaráttan hefur á liðið, verða að mér finnst bara betri og betri með hverjum leiknum. En fólk, við erum á toppnum!