Þá er komið að næsta úrslitaleik!
Brendan stillir þessu svona upp:
Johnson – Skrtel – Sakho – Flanagan
Sterling – Gerrard – Henderson – Coutinho
Suarez – Sturridge
Bekkur: Jones, Toure, Cissokho, Allen, Lucas, Aspas, Moses
Lið West Ham er: Adrian, Demel, Tomkins, Reid, Armero, Noble, Taylor, Diame, Nolan, Downing, Carroll
Það var því eitthvað til í þessum orðróm um að Agger væri meiddur – Sakho tekur sæti hans í miðju varnarinnar annars er liðið óbreytt.
Chelsea og City unnu í gær – nú er það undir okkar mönnum komið að halda draumnum lifandi. Koma svo!!
YNWA
Innskot: Allen átti að byrja en var víst eh tæpur og var því settur á bekkinn – Agger meiddur – BR.
Release. The. SAKHO
Verður gaman að sjá Sakho og Carroll í háloftabaráttu!
Eigum allan daginn að vinna þennan leik, en Allardyce og lurkarnir hans munu ekki gera okkur auðvelt fyrir. Gætum valtað yfir þá ef við náum að skora á fyrstu 10-15 mín, en það verður ekkert gefins.
Koma svo, breyta leiðinni að dollunni úr 6/6 í 5/5!
Ps. Everton leit virkilega vel út gegn Arsenal og City á eftir að mæta á Goodison. Mjög langt frá því að vera auðvelt fyrir þá!
Ég trúi.
Og líst vel á liðið. Verður hlaupið í hringi í kringum drumbana í dag.
Stress.is verðum að eiga svar við stórkallabolta west ham !
Koma svo LIVERPOOL ! !
Félagar,
Eins og áður er allt annað en sigur slys.
Hvenær hættir þetta meiðslavesen á Agger að vera fyndið? Spurning hvað þessi gaur er búinn að kosta klúbbinn, vonandi seldur í sumar en ég stend við mína spá. Erum búnir að ganga vel gegn Big Sam unnum þetta lið 4-1 í fyrri umferð. Spái 5-0 nuna höldum áfram að vera sannfærandi.
KOMA SVO!!!!
Hefði alltaf viljað sjá Sakho spila þennan leik, hvort sem Agger væri meiddur eða ekki. Er annars skíthræddur við alla þessa anti-football stjóra; Mourinho, Feita Sam og TP og við eigum eftir að mæta þeim öllum! Allt annað en sigur og vonin er úti, svo mikilvægir eru leikirnir sem eru eftir.
Já liðin í Liverpoolborg eru virkilega heppin að hafa krækt í þessa þjálfara Brendan / Martines, og megi þeim báðum ganga vel, en fyrst og fremst áfram Liverpool.
Koma svo !!!!!
Agger meiddur.
Allen átti að byrja en meiddist lítilega í upphitun – færður á bekkinn.
Mjög smeykur vid þennan leik og held að við töpum honum!
Sos, hvìta hùsið á selfossi lokað! Hvar sè èg leikinn?
Einhver með solid stream?
þessi er í lagi: http://www.coolsport.tv/stream36-live-nrl-rugby-streaming.html
djofull er eg stressaður. akkúrat núna er eg með stærsta kviðahnut i maganum sem eg hef fengið i mörg ár !!!
koma svooo LIVERPOOL
Þetta byrjar ferlega óspennandi og við erum ekki að ná að spila okkar leik. Þetta verður barátta allt til enda.
Getur verið að við séum með lang skelfilegasta miðvarðarpar deildarinnar?
Ég yrði allavega helvíti skelfdur að sjá þessa tvo koma hlaupandi í áttina til mín.
http://gofirstrow.eu/ þessi virkar vel.
Er ekki einhver kominn með reynslu af kvíðastillandi lyfjum ?? Hvað er bezt ?
Kv. Hr.Allt í hnút í maganum.
Vá hvað er þetta leiðinlegt.
Eddi 19
eg er a kvíðastillandi lyfjum sem heita serokvil, mjog mikið af Íslendingum eru a þvi lyfi og eg get staðfest að það lyf virkar allavega ekki a það sem er i gangi hja okkar mönnum núna 😉
eg er að deyja ur kviða og hræðslu nuna herna i sófanum 😉
Það er bara þannig að ef okkar menn eru ekki búnir að skora eftir korter þá er maður farinn að hafa áhyggjur!
er eitthver með ace stream link sem virkar
ég er búinn að reyna allan leikinn og það virkar ekki neitt, er orðinn nett pirraður hérna eða nei kanski bara brjálaður
Hvers vegna eru menn að fara upp i corol út á miðjum velli. Láta hann vera á þessu svæði.
@Eddi: Bara áfengi, and loads of it ! 😀
#23 Bloodzeed á wiziwig er alltaf solid
Eru menn að biðja um lucas fyrir gerhard….
YESSSSSSS!!!!
Bezta kvíðastillandi er bara Geerrraaaaaaaaatd 🙂
#19. Eddi
Virkar best á mig þegar Liverpool skorar, ég er miklu léttari núna!
dómaraskandall!!
hvernig í veröldinni getur dómarat…..ríóið dæmt þetta gilt? lurkurinn lemur mignolet í andlitið!?????
Eru dómararnir í þessari deild þeir verstu í heimi?
Orðlaus yfir þessari dómgæslu.
Fuck Taylor hann getur ekki hundsad línuvørdinn sem sér tetta greinilega… bull
Hvílíkur skandall. Algjörlega eyðileggur þetta. Hvað er þetta fokking dómaratríó að hugsa?
Þar með er Steven Gerrard búinn að jafna markafjölda Kenny Dalglish fyrir Liverpool, 172 mörk. Suarez vantar eitt upp á Torres (81).
Fjandans vesen að fara ekki með 1-0 inn í hálfleikinn samt!
Þessi svínvirkar hjá mér: http://boxingguru.tv/nutjobeu1.html
Þetta skil ég ekki, línuvörðurinn flaggaði! Var hann ekki að benda á brotið á Mignolet?
Ein mesta rugl dómaraákvörðun sem maður hefur séð…
Nei, þetta er dómaraskandall af verstu gerð. Línuvörðurinn flaggar en helvítis dómarinn dæmir markið og það eftir að hafa rætt við línuvörðinn. Maður trúir þessu eiginlega ekki.
HAHAHA vandræðalega léleg dómgæsla í þessu marki hjá WH jaðrar við veðmálasvindl
Hvernig var hægt að dæma þetta mark?? Aðstoðardómarinn flaggar samstundis og er að dæma brot…
Línuvörðurinn með flaggið à lofti……….. en nei, dómarinn þarf örugglega ekki að útskýra þessa dómgæslu!!
Hvernig er hægt að vera dómari á efsta stigi og moka svo skitunni svona langt, langt upp fyrir haus? Þetta er náttúrulega ekkert nema brot, og aðstoðardómarinn virðist flagga en Anthony Taylor virðist ekki hafa hundsvit á því sem hann er að gera þarna! Vona að hann horfi aftur á þetta í hálfleik og girði sig í brók, ömurlegt að horfa upp á svona.
Alltaf tharf e-d domarafifl ad skemma.
Grunsamlegt að City skori mesta rangstöðumark sögunnar í gær og Liverpool fái svona mark á sig daginn eftir.
Margir af þessum dómurum eru bara langt frá því að vera hæfir í að dæma í bestu deild í heimi.
Eigum við enn og aftur að þurfa að berjast við dómara sem 12 mann andstæðingsins. Dómara frá Manchester svæðinu. Viðbjóður. Hitt er svo ananð að Liverpool liðið þarf að spila betur en þeir hafa gert. Seinir í öllum sínum aðgerðum, seinir á boltann og virðast hræddir við andastæðinginn. BR þarf að lesa þeim pistilinn og koma þeim í þann gír sem þeir eiga að leika í
Er það rétt skilið hjá mér að línuvörðurinn hafi flaggað brot á þetta??
Það verður að segjast að dómgæslan þetta season er búin að vera herfilega léleg.
Það var Carrol sem sló í höndina markmanninum. Þvílíkur skúnkur
Ég HATA Carrol!!- alltaf gert og núna flökurt af hatri-
En aftur í góða skapið- okkar menn mæta dýrvitlausir í seinni hálfleik sanniði til- 1-4
Þetta er meira að segja bannað í körfubolta.
Er haegt ad skipta domaranum ut fyrir linuvordinn?
Sá ekki betur en að línuvörðurinn hafi flaggað…..
51. Sló ekki bara í höndina, gaf honum bara einn gúmmoren líka. Skandall
Annað mál. Átti Tomkins ekki að fá rautt í vítaspyrnunni? Rændi upplögðu marktækifæri?
Drullu dómari þetta leggst ekki vel í mig deyr draumurinn í þessum leik?
Jökull Viðar: ALLT er bannað í körfubolta
Róum okkur félagar. Tökum þetta í seinni hálfleik. Okkar menn mæta dýrvitlausir í seinni hálfleikinn. Erum ekki búnir að spila okkar besta leik í fyrri hálfleik þó vörnin sé búin að vera ansi solid.
Megum ekki láta helvítis dómarafávitana eyðileggja partýið okkar. Þetta er okkar tími og við ætlum að klára þennan fucking leik! Koma svo LFC!!!!
Tilvitnun í Jamie Redknapp í hálfleik: “Not only is this a foul, it’s borders on assault.”
Þvilikur skandall og ømurlegt hja carroll ad sla i Mignolet, hvad er i gangi hja þessum asna?!?
It´s = it að ofan. Já sjáið hvernig hann teygir höndina í átt að boltanum, hvað gengur honum eiginlega til??
Af hverju fékk maðurinn ekki rautt spjald í vítinu? Brot sem aftasti maður?
Seinna atvikið náttúrulega algjör skandall.
Vona að þetta verði til þess að menn komi dýrvitlausir inní seinni hálfleikinn og að Sakho hrausta tæklingu á Carroll.
Er að fylgjast með umræðunni hjá bretum….þeir eiga ekki orð yfir þessari dómgæslu. Línuvörðurinn sá greinilega brotið en dómarinn ákveður að hunsa hann… Verð bara að viðurkenna að ég er stressaður yfir seinni 45.
Og á Sky sást greinilega að atvikið var sýnt hægt á stórum skjá við hliðina á LFC markinu á sama tíma og dómarinn var að reka menn frá.
…. Skandall Ársins !
Jæja, það er bara að komast í meðaltalið okkar og skora 2 í seinni hálfleik.
Í leiðinni má skriðtækla Carroll eins og hægt er.
#djöfulsfáviti.
Nú er ég eiginlega smeykastur um að Gerrard sé BRJÁLAÐUR og eigi eftir að brjóta eitthvað af sér í seinni hálfleik þannig að hann fái gult.
Samt…. þurfum að þétta miðjuna, Lucas inná takk fyrir!
Hef sjaldan verið jafn brjálaður… Fari þetta í kolmórauðar grámyglaður dragúldnar krabbaflær… -_- Hörmungas að menn skuli komast upp með augljóst brot… hann hreinlega kýlir Mignolet viljandi andlitið. Farðu norður og niður Carroll!!
Koma svo Liverpool…. gerið það fyrir mig að vinna þennan leik…
Línuvörðurinn var að flagga brot á Skrtl. Púra víti
Af hverju eru menn að formæl Carroll, hann bara gerði það sem hann á að gera, reyna að skora, ekkert að því. Það er ekki honum að kenna að dómarinn notar hvítan göngustaf.
Lucas inn, vid naum núna tökum à tessu. Koma svo, spai 1-3
Nú reynir á andlegan styrk okkar manna!
Carroll is a useless cunt.
Haldið þið virkilega að The FA leyfi Liverpool að vinna deildina?…. no way San Hose!!
Ef ég les rétt úr atburðarásinni þá kom það fyrir að markið var sýnt á stóra skjánum aðeins sekúndum eftir að markið var dæmt “gott og gilt”. Málið er að síðast þegar þetta gerðist sem ég man eftir var á HM 2010 í leik Argentínu og Mexíkó. Ef mig minnir rétt var þetta síðasti leikurinn sem sá dómari dæmdi og ég get lofað ykkur að Taylor mun ekki dæma fleiri leiki á þessu tímabili og getum við allavega fagnað því.
djofull verður erfitt að klara þennan leik..
1-2 tæki eg mega sáttur núna ..
bara drulla öllum 3 stigunum i hús
Það er of erfitt að horfa á þennan leik….
Ætli leikmenn WH fái sérstaklega borgað í hvert skipti sem þeir fara í menn eftir að boltinn er farinn, eða kaupir Sammi Sopi bara þá menn sérstaklega?
Sturridge lítið sést…… ég er á því að núna mætti gefa Aspas tækifæri. Held að hann sé “supersup”.
Hann á bara að halda boltanum hvort sem eithver stríkur á honum kynnina eða ekki . Þetta var bara ljótt mark …. suares reddar þessu fyrir okkur
Þetta er einstök taktík hjá West Ham, man ekki eftir að hafa séð senter droppa dýpra en miðverðirnir í opnum leik.
Spilið hja okkur laggar meira en streamið hjá mer þessa stundina :/
#81
ólöglegt mark er ekki sama og ljótt mark
Er þessi leikur sýndur í slow motion?
skelfilegur leikur hja okkar mönnum
þurfum karakters kraftaverk til að na i þrju stig ur þessu 😉
Dómarinn að eiga leik ársins, þetta var ekki víti, en við þiggjum það 🙂
GERRARD ..
KOMA SVOOO KLARA ÞETTA !!!
Víti ekki spurning, dæmt af “góðum” dómara leiksins!
Af hverju rekur hann ekki manninn útaf????????? Frá hvað pláhnetu er þessi dómari?
Úffff….allt í einu er bara of mikið eftir að leiknum! Vil helst að honum verði flautað af núna! Eins og leiktíminn hefur sniglast áfram!
KOMA SVO – eitt mark í viðbóta og klára þennan leik!!!!
76 mins: HP Tinker has some tactical advice for Liverpool:
“Liverpool are finding it too hard to pass their way through West Ham’s mass defence. They need to go old school – play it long, get a corner and punch the keeper in the face…”
Djöfull er þetta pirrandi leikur !
Þetta var alveg á grensunni að vera rautt á Weat Ham
Toure…….. enga vitleysu núna!
Hvað er staðan?
YEEESS
Yeeeesssss!!!!!!!!
GRÍÐARLEGA mikilvægt að hafa náð þessu !
Hell yeeeeah – Captain fantastic á svo skilid tessa medalíu
þarf hjartalyf eftir þetta úfffffff
Guð minn almáttugur, þvílíkt stress úfff
GERRARD maður leiksins !!!!!!!
Erfiðasti leikur tímabilsinns búinn YES!
Jæja loksins. Meira að segja hægri fóturinn var farinn að skjálfa.
Fokk já Draumurinn lifir.
djöfull elska ég liðið mitt, liðið okkar……..frábært .
worst performance ever.
en það jákvæða er að við erum að vinna leiki án þess að spila vel, þessi leikur hefði aldrei unnist á síðustu leiktíð. þetta er það sem þarf til að vinna titilinn.
Hvar er agger?
LIVERPOOL
Daniel Agger Ankle/Foot Injury no return date
J Enrique Knee Injury no return date
Frábært að ná 3 stigum í hús, en það er rannsóknarefni þessi dómgæsla sem við erum að upplifa leik eftir leik.
Veit ekki hvernig dómarinn fór að því að lyfta engu rauðu spjaldi í þessum leik.
Hvernig dómarar sleppa augljósum brotum trekk í trekk og leyfa andstæðingum okkar að komast upp með bolabögð af verstu sort.
Þetta er dulítið mögnuð tölfræði
That Suarez shot was the 25th time we have hit the woodwork this season.
Liðið aðeins að athuga hvort að við værum ekki vakandi! En frábær og kærkomin þrjú stig.
5 leikir eftir og næsti leikur er sá mikilvægasti!! Bring on man city!!!!
YNWA