Þetta eru ekki góðar fréttir. Luis Suarez meiddist á hné á æfingu hjá Úrúgvæ.
Hann mun fara í aðgerð í dag í heimalandinu og búist er við að hann verði frá í 4-6 vikur og muni missa af hluta af HM. Þetta eru verulega slæmar fréttir fyrir Úrúgvæ og sjálfa keppnina að missa einn besta leikmann heims úr hluta mótsins. Ég er líka á því að ég vil helst að Liverpool mönnum gangi sem best, því ég tel það bara hafa jákvæð áhrif fyrir næsta tímabil.
Vonandi nær Suarez sér og getur spilað einhvern hluta af mótinu.
Ég hef mestar áhyggjur af því að eins og Suarez beitir líkamanum í leikjum þá geti þetta verið upphafið að einhverju verra með hnéð hjá honum. Hann er með þvílíkar stefnubreytingar á litlum punktum og þetta er mikið álag á liðbönd og krossbönd í hnénu. Eru einhverjar fréttir af því hvernig hann meiddist?
Tek undir með Viddab. Spurning hvort þetta sé upphafið af einhverjum semí-viðvarandi meiðslavandamálum.
Virkilega fúlar fréttir
Þetta er blóðtaka fyrir keppnina, landslíð úrúgvæ og síðast en ekki síst fyrir leikmanninn sjálfan. Vonandi nær hann sér og getur spilað á HM og ég tala nú ekki um að vera orðinn sprækur fyrir haustið..
Úff, eftir tvær liðþófaaðgerðir sjálfur, þá óska ég honum alls hins besta. Vonandi er þetta ekki alvarlegur skaði. Hef oft hugsað um hvernig hnén á honum þola þetta álag, svo þetta kemur mér ekkert svakalega á óvart. Var reyndar farinn að halda að hann væri einhvers konar ofurmenni. Vona bara að hann fái alla þá bestu hjálp sem hann getur fengið til að yfirstíga þetta.
Úfff…. sama og venjulega varðandi landsleikjatarnir.
Landsliðsmenn koma meiddir og hnjaskaðir til baka og tekur vikur og mánuði að ná fyrra formi. Kannast einhver við að svona hafi gerst áður?
Lagstur í þunglyndi,,,,,,, Suarez meiddur,,,,,,,,, Sterling, Sturridge og Henderson meiðast örugglega líka. Vona að England leiki sem fæsta leiki á HM!!!
p.s. Torres hefur aldrei náð fyrra formi eftir hné aðgerðinar 2010. ( en meira þunglyndi )
Allt sem við þurfum að vita um þessi meiðsli á Suarez……….Echo klikkar ekki!
http://www.liverpoolecho.co.uk/sport/football/football-news/luis-suarez-injury-everything-you-7156174
Suarez fer í aðgerð. Nær ágætis formi og nær seinustu leikjunum fyrir Urugvæ og hnéið fer í total clusterfuck fyrir næsta season. Hann verður svo ekki fullkomnlega góður af meiðslunum fyrr en á næsta ári……..
Uff… Ekki godar frettir! Vona innilega ad hann jafni sig sem fyrst!
Lan i olani ad thetta gerist a ,,off season-i”. Skitt med HM, Liverpool er thad mikilvægasta.
Ég hef mestar áhyggjur af því að eins og Suarez beitir líkamanum í leikjum þá geti þetta verið upphafið að einhverju verra með hnéð hjá honum. Hann er með þvílíkar stefnubreytingar á litlum punktum og þetta er mikið álag á liðbönd og krossbönd í hnénu. Eru einhverjar fréttir af því hvernig hann meiddist?
Thumb up 5
1
Sindri G 22.05.2014 at 09:12
Tek undir með Viddab. Spurning hvort þetta sé upphafið af einhverjum semí-viðvarandi meiðslavandamálum.
Thumb up 0
2
Alexander 22.05.2014 at 09:18
Virkilega fúlar fréttir
Þetta er blóðtaka fyrir keppnina, landslíð úrúgvæ og síðast en ekki síst fyrir leikmanninn sjálfan. Vonandi nær hann sér og getur spilað á HM og ég tala nú ekki um að vera orðinn sprækur fyrir haustið..
Thumb up 1
3
Bragi B 22.05.2014 at 10:32
Úff, eftir tvær liðþófaaðgerðir sjálfur, þá óska ég honum alls hins besta. Vonandi er þetta ekki alvarlegur skaði. Hef oft hugsað um hvernig hnén á honum þola þetta álag, svo þetta kemur mér ekkert svakalega á óvart. Var reyndar farinn að halda að hann væri einhvers konar ofurmenni. Vona bara að hann fái alla þá bestu hjálp sem hann getur fengið til að yfirstíga þetta.
Thumb up 1
4
Sveinbjörn 22.05.2014 at 11:30
Úfff…. sama og venjulega varðandi landsleikjatarnir.
Landsliðsmenn koma meiddir og hnjaskaðir til baka og tekur vikur og mánuði að ná fyrra formi. Kannast einhver við að svona hafi gerst áður?
Lagstur í þunglyndi,,,,,,, Suarez meiddur,,,,,,,,, Sterling, Sturridge og Henderson meiðast örugglega líka. Vona að England leiki sem fæsta leiki á HM!!!
p.s. Torres hefur aldrei náð fyrra formi eftir hné aðgerðinar 2010. ( en meira þunglyndi )
Thumb up 1
5
LFC forever 22.05.2014 at 11:32
Allt sem við þurfum að vita um þessi meiðsli á Suarez……….Echo klikkar ekki!
http://www.liverpoolecho.co.uk/sport/football/football-news/luis-suarez-injury-everything-you-7156174
Thumb up 0
6
Hinn íslenski M.Doc 22.05.2014 at 11:48
Suarez fer í aðgerð. Nær ágætis formi og nær seinustu leikjunum fyrir Urugvæ og hnéið fer í total clusterfuck fyrir næsta season. Hann verður svo ekki fullkomnlega góður af meiðslunum fyrr en á næsta ári……..
Thumb up 0
7
Mr.Station 22.05.2014 at 12:04
Uff… Ekki godar frettir! Vona innilega ad hann jafni sig sem fyrst!
Lan i olani ad thetta gerist a ,,off season-i“. Skitt med HM, Liverpool er thad mikilvægasta.
Thumb up 4
Ég vil þakka Bjarna Jóa fyrir góða og þarfa samantekt!!
ef eg þekki minn mann rett þa verður hann mættur i fyrsta leik a HM og skorar sennilega þar líka 🙂
alveg rólegir a neikvæðninni herna drengir. suarez er ekkert að fara meiðast eittthvað meira þótt hann fai smavægileg meiðsli núna, hann verður enn betri a næsta tímabili fyrir okkur heldur en a tímabilinu sem var að ljuka og ekkert helv kjaftæði 🙂
Ég hef áhyggjur á því að keppnis skap hanns sannfærir lækna landsliðsinns, sem ekki veita mikla mótspyrnu þar sem súarez er lang besti maður þeirra, að hann sé fær í seinni hluta mótsinns og það verði til þess að meiðslin ágerist. það er þó nokkur hætta á því.
Það verður gaman að fylgjast með Coates í vörninni hjá þeim. Mér finnst að hann og Kelly eigi að vera í vörninni næsta vetur.
Hahahaha *(13) alltaf gott að byrja daginn á brandara.
@14
Miðað við vörnina seinasta tímabil er maður nú til í að reyna ýmislegt til að sjá hvort hún lagist.
Off topic en mikið óskaplega er PSG að skíta upp á bak með að ofborga 40-50 m punda í Luiz. Mjög góður leikmaður en þeir seldu okkur Sakho á hvað, 18 m punda, og hann er alveg klárlega ekki lakari leikmaður en Luiz. Þar að auki er Luiz 27 ára.
Mikið vona ég að eignarhald Liverpool muni aldrei lenda í höndunum á einhverjum olíufursta, oj bara.
Er ekki komin tími á aðra samantekt frá BjarnaJói ? Vona að hann sé ekki smiður, of margir þumlar.
Kelly og Coates, ertu að grínast?
Ég yrði mjög sáttur við Emre Can á £12m sem fyrstu kaup í sumar.
Bíðið aðeins, vorum við ekki með Skrtel og Agger og Sako? og hvað þýddi það? 50 Mörk!
Kelly og Coates ekki verri alveg klárt og með Illori á bekknum?
http://www.liverpoolfc.com/news/latest-news/163478-new-lfc-film-evokes-istanbul-memories
Fór ekki suarez í nàkvæmlega sömu aðgerð á hinu hnénu árið 2006 og farinn að æfa eftir tvær vikur??? No biggie he’s cool
Vona bara að kallinn nái sér svo það verði skemmtilegra fyrir okkur að horfa á HM.
Denni #22, það má líka fylgja sögunni að leikarinn okkar hann Ingvar E. Sigurðsson leikur í þessari mynd.
Einhver að horfa á Championship umspilsleikinn? Wisdom er alveg heví góður. Verður frábært að hafa svona leikmann á bekknum sem mun berjast við Glen Johnson um hægri bakvarðarstöðuna á næsta tímabili!
djöfull er eg svekktur að Atletico hélt ekki út í kvöld.. þetta Real lið er svona ógeðis lið 🙂
Já ég þurfti að kasta pínu upp þegar fjórða markið þeirra kom og hann fór úr treyjunni. Eina góða við þetta kvöld var að sjá Alonso fagna, hann á allt gott skilið.
Ég byrjaði að horfa á leikinn styðjandi Atletico. Hinsvegar eftir að hafa horft í stutta stund skipti ég yfir þar sem þetta Atletico lið er svo hræðilega leiðinlegt. Ég fagnaði því þegar Ramos jafnaði og svo aftur þegar Real Madrid komst yfir.
Diego Simone er agalega slöpp týpa og líkist á margan hátt Jose Mourinho.
#25
Þó ég sé enginn sérstakur stuðningsmaður Real Madrid þá voru úrslitin í leiknum í gær að mínu mati sigur fyrir fótboltann. Það er bara svo miklu skemmtilegra að horfa á Real spila fótbolta heldur en þetta Altetico-lið.
Ég er með þessu kommenti alls ekki að gera lítið úr Atletico og þeir hafa náð algerlega frábærum árangri með stórkostlega öguðum leik og ótrúlega sterkum varnarleik.
Mér finnst bara persónulega miklu skemmtilegra að horfa á flottan beinskeyttan sóknarbolta. Ég held að það detti engum manni að halda því fram að Real átti ekki skilið að vinna þennan leik í gærkveldi.
jaja Real spilar meiri sóknarbolta og allt það en Real er svona lið sem getur keypt allt eins og city og psg a meðan Atletico er með mjog litla peninga.
Atletico liðið kostaði 7 sinnum minna en Real liðið í gær sirka.
atletico spilar a sinum styrkleika sem er að vera skipulagðir, vinnusamir, spila þettan varnarleik og beita skyndisóknum, það finnst mer i lagi þegar liðii kostar um 70 eða 80 milljónir, mer finnst það alls ekki i lagi hja liði eins og chelsea sem kostar hundruðir milljona eins og Real MADRID..
sammála Viðari nr. 29. VIð þessa athugasemd hans má bæta að bæði Bale og Ronaldo (hvor fyrir sig) kostuðu meira en allt Atletico-liðið til samans sem að mínu mati segir ansi mikið um góðan árangur Atletico
#29 og 30
Sammála ykkur báðum, þetta með peningabruðlið er náttúrulega alveg óþolandi. Við skulum samt ekki taka það af Real að þeir hafa heldur betur lofað þessum rándýru stórstjörnum sínum að njóta sín og spila frábæran fótbolta. Það er nú meira en hægt er að segja um Chelsea eins og Viðar bendir á hér að framan.
þó það nú væri að liðið spili þokkalegan fótbolta þegar liðið kostar 500 milljónir punda eda hvað það er..