CSS aðstoð

Getur einhver klár vefsíðu/CSS nörd hjálpað okkur aðeins?

Ég þarf að vita af hverju það kemur alltaf hvítt bil fyrir neðan myndina af Klopp þegar að maður skoðar Kop.is á mjóum skjá (til dæmis á síma)? Þetta fer lygilega mikið í taugarnar á mér.

Og einnig – í þröngu útgáfunni af síðunni, hvað veldur því að leitarboxið og menu-ið fara yfir hvort annað? Við notumst við Twenty Thirteen þemað frá WordPress og í upprunalegu útgáfunni gerist það ekki – en ég veit ekki hvað ég gerði til að breyta þessu á Kop.is. Þið megið endilega setja inn lausnir á þessu sem komment eða á tölvupósti á einarorn@gmail.com

Takk takk!

12 Comments

  1. Í style.css undir
    @media (max-width: 767px)
    bættu við
    .site-header .home-link {
    min-height:100px;
    }

    og undir @media (max-width: 643px)
    bættu við
    .main-navigation{
    margin:0 0px;
    }

  2. TAKK! Ein spurning í viðbót – hvernig tek ég þennan rauða lit, sem kemur utan um “Valmynd” kassann þegar að síðan er svona lítil?

  3. Ég breytti bara litnum:

    —————————————
    /* Buttons */
    button,
    input[type=”submit”],
    input[type=”button”],
    input[type=”reset”] {
    background: #313131; /* Old browsers */
    background: -webkit-linear-gradient(top, #313131 0%, #313131 100%); /* Chrome 10+, Safari 5.1+ */
    background: linear-gradient(to bottom, #313131 0%, #313131 100%); /* W3C */
    border: none;
    border-bottom: 3px solid #000;
    border-radius: 2px;
    color: #fff;
    display: inline-block;
    padding: 11px 24px 10px;
    text-decoration: none;
    font-family: Bitter, Source Sans Open, Helvetica, Arial, Georgia, serif;
    }

    button:hover,
    button:focus,
    input[type=”submit”]:hover,
    input[type=”button”]:hover,
    input[type=”reset”]:hover,
    input[type=”submit”]:focus,
    input[type=”button”]:focus,
    input[type=”reset”]:focus {
    background: #313131; /* Old browsers */
    background: -webkit-linear-gradient(top, #313131 0%, #313131 100%); /* Chrome 10+, Safari 5.1+ */
    background: linear-gradient(to bottom, #313131 0%, #313131 100%); /* W3C */
    outline: none;
    }

    button:active,
    input[type=”submit”]:active,
    input[type=”button”]:active,
    input[type=”reset”]:active {
    background: #313131; /* Old browsers */
    background: -webkit-linear-gradient(top, #313131 0%, #313131 100%); /* Chrome 10+, Safari 5.1+ */
    background: linear-gradient(to bottom, #313131 0%, #313131 100%); /* W3C */
    border: none;
    border-top: 3px solid #313131;
    padding: 10px 24px 11px;
    }
    —————————————

  4. Þetta mun reyndar breyta Senda inn athugasemd takkanum líka :), ef þú vilt hafa hann ennþá rauðan að þá þarf að bætta við nýjum CSS class á hann og láta hann vera bara með gamla litinn.

  5. Til að breyta menu takkanum á mobile.
    Í
    /* Small menu */
    .menu-toggle {
    …[stuff]…
    }
    Bæta þar inn
    background: transparent;

  6. Ég myndi láta myndina í topp fylla bara út í boxið sem hún er í, það þarf að laga hana aðeins til en hún resizar þá bara frekar eðlilega.

    —————-
    //lætur toppbannerinn fylla út í boxið sem hann er í, og vera alltaf miðjuð
    .site-header {
    background-size: cover;
    background-position: 50% 50%;
    }

    //Hvítt leitaricon í staðinn fyrir þetta gráa sem hverfur í valmyndinni
    .site-header input[type=”search”] {
    background-image: url(“http://i.imgur.com/Nzr6IW7.png”);
    }

    //Takkinn ekki lengur rauður.
    #site-navigation button.menu-toggle {
    background: none;
    border-bottom: none;
    }
    ————————

    Hérna er þetta in action:
    http://codepen.io/olafurns/pen/pjaYOm

  7. TAKK KÆRLEGA allir.

    Ég var ekki við tölvu í allan dag, en núna er ég búinn að setja inn þessar breytingar og þetta er miklu betra svona. 🙂

Liverpool 1 Rubin Kazan 1

Southampton á morgun