Ath.: Vegna aðstæðna getum við ekki boðið upp á þennan þátt í iTunes eða annarri hlaðvarps-áskrift. Vinsamlegast notið SoundCloud-spilarann hér fyrir ofan. Við biðjumst velvirðingar á þessu.
Kristján Atli stýrði þættinum og með honum að þessu sinni voru SSteinn og Einar Matthías.
Í þessum þætti ræddu strákarnir meiðslavandræði Liverpool, leikina gegn Chelsea og Crystal Palace og spáðu í stórleikinn gegn Manchester City í næstu viku.
MP3: Þáttur 102
Yeees baby!
Heyriði Lucas Leiva er farinn að spila vel. Hann er farinn að minna á sig þegar hann var upp á sitt besta. Ekki spurning með það að hann verður næstur.Búið ykkur bara undir þið gott fólk.
Næstur á meiðslalistanum á ég þá við.
Wisdom er hjá Norwich ekki Tony Pulis í i WBA 🙂
Hann var hjá Pulis í fyrra.
Ég er gamall útvarpshundur og langar að koma með eina ábendingu í allra mestu vinsemd: Það er góð regla að grípa ekki fram í.
Þessi meiðsli eru alveg skelfileg og vonandi að þau fari að taka enda, spurning hvort Gerrard komi til baka á láni sem er frekar ólíklegt. Klopp er í vanda og erfitt að ráða í stöðuna. En kannski munu einhverjir af ungu strákunum koma á óvart, það er allavegna ljóst að það þarf að manna liðið fram í janúar.
Stórleikurinn á móti city verður engin endalok ef hann tapast, jafntefli verður ekki slæmt á móti einu sterkasta liði Englands, allavegna mun meistari Klopp mæta til leiks og allt liðið með það markmið að taka stiginn 3, þeir eru farnir að trúa.
Virkilega ánægður með Soundcloud !
oki èg stoppa?i podcast i? til þess a? skrifa þetta comment 🙂
èg held og hef í gert í mörg ár me? Argentinu og fylgist miki? me? þeim…
Og get bara sta?fest þa? a? romero er ekki gó?ur markvor?ur ég fagna?i þegar allt leit ùt fyrir a? hann yr?i nr 1 hjá utd…
hann spilar 5 leiki á eina àri sínu ì argentinu me? racing og er væntanlega seldur til evròpu vegna fjölda unglinglandsleikja.
hann spilar 90 leiki svo me? Az í hollandi frà àrunum 2007-2011
seldur til samdoria spilar 71 leik me? þeim frá 2011-2015
hann er làna?ur tìmabili? 2013-2014 til monaco þar sem hann spilar 3 leiki…
og hefur nùna nà? hva? 4 me? Utd og bara sáttur á bekknum.
hann kemst í þetta argentiska li? þvì þeir eiga bara ekki gò?an markvör? og aldrei àtt í rauninni allavega sí?an èg fór a? fylgjast me?.
Romero er svona lélegri týpan af barthez.
myndi taka mignolet framfyrir hann alltaf
var? a? koma þessu frà mèr fer nùna aftur a? hlusta 🙂
Er ekkert hægt að niðurhala þættinum?
Sælir, er ég sá eini sem sér ekki þátt númer 102 í iTunes??
Nei hann kemur ekki hjá mér heldur 🙁
Ég er að sjá ákveðið minstur hérna. Er Babú líka kominn á meiðslalistann og Einar Mattías kominn inn í staðinn??
Ég er að nota Podcast Addict fyrir android. Hingað til hefur þetta verið vandræðalaus hamingja, en núna get ég ekki hlaðið niður þætti um. :-/
??? Get ekki hlaðið niður..???? Hjálp
Virðist ekki hafa verið sett inn á iTunes heldur bara Soundcloud.
Markvörðurinn Romero myndi án alls vafa verða besti leikmaður Liverpool í dag ef hann yrði keyptur. Liverpool mun tapa stórt gegn City, því miður.
Hann kemur ekki heldur upp hjá mér í android, er að nota Podkicker Pro. Sé hann á síðunni hjá feeds.feedburner.com en það virðist sem hann sé eitthvað vitlaust skráður þar sem hann birtist ekki í appinu? 🙁
Ef ég má leyfa mér örlitla bjartsýni, þá er stutt í að Henderson byrji aftur og mjög líklega eru meiðsli Milners og Ibe ekkert allt of alvarleg. Svo er líka stutt í Jon Flannagan fari að æfa aftur af fullum krafti, þannig að þetta er ekki allt ein allsherjar hellidemba.
Svo getur meira en vel verið að Daniel Sturridge fari að koma til baka úr sínum meiðslum og fari að haldast heill í nokkra leiki. Meiðslin voru ekki það alvarleg í þetta skipti og ekki af sama toga og höfðu verið að hrjá hann áður en hann fór í aðgerð.
Þannig að ef Henderson, Milner, Ibe, Flannagan og Sturridge bætast við hópinn þá eru horfunar augn bjartari.
Afsakið þetta. Við erum að nota Soundcloud í fyrsta skipti og þá fór iTunes-skráin forgörðum. Ég er að laga þetta og læt vita um leið og áskriftar-skráin er orðin aðgengileg.
Uppfært: Skráin er komin inn! Nú ætti að vera hægt að sækja hana í áskriftarforritum.
Takk takk.
Ég er reyndar í einhverjum vandræðum með að hlaða niður skránni, en það er örugglega eitthvað sem tekst á endanum.
Úps. Ég þarf að taka skrána út. Mér sýnist á öllu að við verðum að nota SoundCloud rétt í bili. Kop.is er að skipta um hýsingaraðila á næstu dögum og því miður sýnist mér að SoundCloud verði að nægja þar til sú vinna er búin.
Biðst velvirðingar á því ef það veldur óþægindum.
Mjög ánægður með hljóðskýið, takk fyrir mig.
Er ekki hægt að opna fyrir það að geta downloadað þættinum á Soundcloud?
Flottur þáttur, áhugaverðar pælingar með miðaverðið í UK…
Hvar borga ég annara fyrir þáttinn?
O (#24) spyr:
Jú. Ég er búinn að opna fyrir það fyrir þá sem vilja sækja skrána.
Hlustaði loksins á allan þáttinn, var búinn að hlusta á brot úr honum.
Ég er nokkuð viss um að Klopp eigi eftir að spila Can og Firmino þar til þeir meiðast, menn sem hann hafði augastað á á meðan hann þjálfaði Dortmund og veit hverjir kostir og gallar þeirra eru upp á 9,9.
Ég er í kvöld bjartsýnn fyrir City leikinn, eins og alla aðra leiki eftir að Klopp tók við og ég reikna meira að segja með öruggum 0-2 sigri. Þessi meiðsli væru ekki eins mikil vandræði ef Rodgers (með fullri virðingu fyrir honum og ég horfi ennþá á hann sem toppstjóra) hefði sett í lánssamningana að það væri hægt að kalla menn til baka. Ég vill meina að það sé vegna stjórnarinnar sem svo sé ekki, ef það hefði verið sett inní samninginn hefði verið ódýrara fyrir liðin að fá mennina lánaða og þessir eigendur eru bara að hugsa um að græða eins mikinn pening og þeir mögulega geta.
Ef Liverpool og Klopp fær nýja eigendur, þó það verði ekki olíufurstar austan úr Asíu, þá smellur allt.
Flottur þáttur strákar!
Keep up the good work
http://www.fotbolti.net/news/12-11-2015/timo-horn-ordadur-vid-liverpool-
Held að það væri gott move að fá nýjan markmann. SÃðan má Moreno alveg fara hvÃla sig lÃka, veit ekki með tölfræðina en flest mörk virðast koma vinstra megin. Svo er einn hágæða Toni Kroos alveg velkominn á miðjuna….eru ekki jólin að koma?
Nú virðast allir Ãslenskir stafir vera dottnir út af sÃðunni. Er búin að prófa Chrome Firefox og Safari ásamt iPhone og iPad. Eru fleiri að lenda à þessu?
Sama hjá mér, er með ipad
Sama hér fyrir sÃðustu 3 komment.
Sama hér