Hér er þáttur númer 112 af podcasti Kop.is!
Stjórnandi: Einar Matthías.
Gestir: Kristján Atli, Einar Örn og SSteinn.
Í þessum þætti ræddum við sigurleiki gegn Man City og Crystal Palace og spáðum í spilin fyrir stórleikina gegn United.
MP3: Þáttur 112
Fellaini er búin að vera meiddur þess vegna er hann ekki búin að vera með Man utd í síðustu leikjum. Enn ætti að vera orðin klár á fimmtudaginn því miður. Örugglega ekki í 90 mín samt.
Takk … þið eruð frábært hlustunarefni!
Maður er hoflega bjartsynn gegn United. Það myndi bjarga timabilinu að sla þa ut ur keppninni en mer finnst vörnin okkar enn of ostöðug til að liðið syni stöðugleika…hehe
Takk fyrir frábært podcast. Ég hef trú á að liðið sé á réttri leið og við tökum ManUnited á fimmtudag.
Takk!
Maður býður spenntur eftir hefðbundinni EVRÓPULEIKS kynningu á andstæðingnum og borginni sem þeir koma frá!
Hvernig dirfist þið að taka upp hlaðvarp án þess að hafa minn mann Magga (Megas) með??
Þetta finnst mér niðurlægjandi fyrir bæði mig og ykkur sjálfa. Vonandi takið þið hausinn út úr rassgatinu á ykkur og áttið ykkur á því að Maggi er miklu betri en þið allir.
Kær kv,
Laxdal, Heimir
Heimir Laxdal – við biðjumst velvirðingar á þessu. Það er óumdeilt að Maggi stendur okkur hinum talsvert framar en stundum kemur fyrir að hann er upptekinn og kemst ekki.
Við lofum að hleypa honum úr dýflyssunni næst og vera með.