Byrjunarlið kvöldsins er sem hér segir:
Mignolet
Clyne – Lovren – Sakho – Moreno
Milner – Lucas
Lallana – Firmino – Coutinho
Origi
Bekkur: Ward, Touré, Smith, Stewart, Allen, Ibe, Sturridge.
Sterkt lið eins og búist var við. Það vekur athygli að Origi er heill á ný og byrjar og þá sest Sturridge á bekkinn.
Koma svo!
YNWA
Nohhhh. Það er Gott að sjá að þó að áherslan sé á Europa League þá séu engir sénsar gefnir þegar um Merseyside slag er að ræða!!!
12-1. Sako með 7 mörk og 3 stoðsendingar á sjálfan sig. Origi setur svo 6 mörk.
Hefði viljað Allen frekar en Lucas en kannski ætlar hann honum stórt hlutverk á móti Newcastle.
‘Afram Liverpool sigur og ekkert annað!
YNWA
Þetta ætti alveg að hafast, en hvar er Benteke? er hann fluttur, í fristi eða meiddur?
bíst ekki við miklum “slag” en dreimdi sigur áðann.
YNWA
Vita menn eitthvað hvers vegna Flanno fær ekki að vera hóp lengur né Skrtel? Alveg á útleið eða?
miðað við fyrstu fréttir af meiðslum Benteke þá ætti hann að vera leikfær núna. Ég hef ekki fundið neinar fréttir um að hann sé enn meiddur svo líklega kemst hann ekki í hópinn.
#3 Hann er meiddur
Eh með password a blabseal
pls en það er enginn fótbolti í gangi
þokkaleg gæði
http://antenasport.com/skysports1hd.html
af hveru sendi Lallana ekki boltann
Hvað var Lallana að gera? Af hverju gaf hann ekki boltann?
Lallana hefur aldrei verið góður í að klára færi
http://blabseal.com/frodo/ password: pls
mergjaður leikur
okkar menn mjig ferskir og góðir i kvöld en verðum að fara nýta eitthvað af þessum færum.
það er 15-2 í marktilraunum
Liverpool búnir að vera fantagóðir í þessum leik gaman að horfa á þá spila.
Origi!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
ORIGI ÞESSI DRENGUR !
Afhverju erum við með þennan Origi….getum við ekki fengið Balotelli tilbaka.
Milner er ad sanna sig sem assist king. Origi er demantur in making.
THE BEAST !!!!!
Sakho!!!!!!!!!!!
milner aftur m assist
Milner með assist í báðum mörkunum
Frábærar lokamínútur í fyrri hálfleik en staðan fyllilega verðskulduð. Það er bara eitt lið á vellinum. Milner svo sannarlega að gera flotta hluti með tvær stoðsendingar. Meira svona takk!
Grjóóóthaart
YNWA
Liverpool er búið að skora 2 skallamörk (eða leikmenn Liverpool öllu heldur). Í sama leiknum. Aftur.
Fyrir utan það er helst að nefna að Origi er mjög góður. Mögulega besti framherji Liverpool.
Milner er otrulegur…vinstra megin…hægra megin…gullsendingar aftur og aftur. what a catch.
glæsileg mörk og nuna er bara að slátra þeim.
En eitt en herna, James Milner er buin að vera frábær undanfarið og betri og betri eftir því sem lýður á tímabilið..
Shako…. ó minn eini…. hann er eins og ljón í teignum… hélt hann færi með þetta í gegnum netið og alla leið upp í stúku… 😀
Hamez Milner. Klárlega mikilvægasti leikmaður Liverpool á leiktíðinni!!
Einn af okkar bestu hálfleikum á tímabilinu.
Okkar menn miklu grimmari vinna 50/50 einvígin, eru duglegir og skapa fullt af færum.
Lallana er búinn að vera stórkostlegur í þessum leik.
Millner búinn að gefa tónin með hörkuni.
Origi er einfaldlega virkilega góður framherji(hann er eiginlega eins og maður var að vonast til að Benteke væri).
Clyne/Moreno búnir að vera á fullu fram og tilbaka með góðum árangri.
Coutinho/Firmino mjög ógnandi.
Lovren/Sakho örugir og hugaðir með tæklingar
og Mignolet þarf að borga miða því að hann hefur ekkert haft að gera.
EN( já stór en) þetta er bara hálfnað. Nú er bara að halda áfram að keyra á þá og vinna þennan leik. Það væri samt frábært að vera skynsemir og læra af leiknum gegn Southampton og fá ekki mark á sig eftir skyndisókn heldur að passa að við séum alltaf með fleiri í vörn en þeir í sókn.
Djöfull er samt gaman að sjá strákana okkar spila svona flottan fótbolta og af svona mikili ástríðu.
Liverpool mjklu betri í fyrri hálfleik. Shako stefnir á markakónginn hahahah. Frábært.
ÁFRAM LIVERPOOL!!!!!
Dásamlegt að sjá Sakho stanga boltann í netið eins og hrútur á fengitíma
hann reyndi að fótbrjóta origi
Lögreglumál!!!
YNWA
djufulsins áras var þetta úff
rautt spjald er ekki nóg fyrir þetta
fokkk … okklabraut hann manninn .. svoleidis tradkadi a origi. !! anskotans helviti
Vonum bara að þetta sé ekki eins alvarlegt og þetta lítur út fyrir að vera
Úff þetta var ljótt brot hjá Mori.
Vonandi er strákurinn ekki illa farinn en þetta leit ekki vel út.
10 leikjabann fyrir svona viðbjóð takk fyrir
Djöfulsins viðbjóður var þetta brot sýnist origi missa af restinni af tímabilinu… !!!
Úff þetta var ljótt sést vel í endursýningu að dómarinn gerði það eina rétta að reka manninn útaf.
Ef Suarez verðskuldaði 10 leiki fyrir bitið þá ætti þetta að vera töluvert lengra. Ógeðslegt athæfi. Þessi maður á ekki skilið að spila fótbolta næstu mánuðina.
Fxxxing Everton…
Við fyrstu sýn virkaði þetta mjög strangur dómur, en eftir að hafa séð þetta í endursýningu var þetta eina rétta í stöðunni. Pjúra rautt. Afar vel dæmt.
Er hann brotinn ? Vita menn það
vitum ekkert eins og er ,leit mjög illa út
Þetta var ljótt brot en ég efast um að Mori hafi verið að reyna þetta þannig að slaka aðeins á í að heimta langt bann á mannin. Rautt spjald réttur dómur og vonandi eru þetta ekki alvarleg meiðsli hjá Origi.
Koma svo bæta við mörkum rauðir.
YNWA
Sturridge !
Djöful er F. Mori að fara í ruslflokk hjá mér !!! Andskotans !!
Ég hef mikið spáð i beint rautt fyrir brot ætti að haldast i hendur við hversu löng meiðslinn eru.
Viljandi rautt með 100% brotavilja/tilraun til að meiða ætti að tengjast því hversu illa viðkomandi er meiddur.
Auðvitað þá er það oft þannig að menn eru ekki að reyna meiða illa bara smá svona finna fyrir sér en svona brot þar sem þú ferð i viðkomandi og reynir að meiða illa þá má alveg tengja hlutina.
Shawcross væri reynar ekki með nema 5 leiki í efstu deild samkvæmt þeim reglum en samt….
Studge!!!!!!!!!!!!!!!
Því miður held ég að það hafi verið mikill ásetningur í þessu hjá Mori. Hann var orðinn mjög pirraður í fyrri hálfleiknum og viðbrögð hans eftir brotið og þegar hann gekk af velli sýna að hann var ekki í neinu andlegu jafnvægi.
Nú er að leggja Everton niður fyrir fullt og allt
nr50: Ef þú horfir á endursýninguna betur sérðu mori traðka og svo hallar hann sér eftirá í fótinn til að hámarka skaðann! Fullkomlega viljandi!
Alveg rétt hjá ykkur þessi Lucas getur ekkert 😉
5-0 takk
Niðurlægja þá
Ég er ekki í rónni…. er bara með hugann við Origi…. bara vona að þetta hafi ekki verið eins ljótt og það leitt út fyrir…
COUTINHO !!!
Kútur!!!!!!!!
Yes!!!
Menn eiga sina staði i heiminum…Coutinho a vinstra vitateigshornið
OLE OLE OLE
Sprained anckle hjá origi skv skysports (þeim sem eru að lýsa)
Er ekki hægt að fá framlengingu á þennan leik!
Ankle*
bravissimo!
Ég var að fatta það að Mignolet er í marki…..held að hann hafi komið 2x í mynd í seinni 🙂
Mignolet hefur varla komið í mynd í seinni hálfleik slík hefur einstefnan að marki Everton verið.
Milner minn maður leiksins var glæsilegur í kvöld með tvo stoddara báða með vinstri. Það er orðið gaman að vera Liverpool aðdáandi aftur og djöfull er Klopp búinn að breyta þessu liði til batnaðar með sama mannskap og forveri hans. Maður er svo hrikalega skotin í Klopp að maður fer bara hjá sér.
YNWA!
Erfitt að velja mann leiksins? allir góðir ætla nefna Origi