Kop.is Podcast #130

Hér er þáttur númer 130 af Podcasti Kop.is!

Stjórnandi: Einar Matthías.
Gestir: SSteinn og Maggi.

Á dagskrá í dag var slysið gegn Bournemouth um helgina, tekið fyrir fréttir tengdar Liverpool og undir lokin spáð í spilin fyrir leikinn gegn West Ham.

MP3: Þáttur 130

6 Comments

  1. Mér fannst Emre Can vera fyrstur í liðinu að gefa eftir í pressunni….virkaði kærulaus. Sá reyndar ekki seinni hálfleikinn eftir 2-1.

  2. Tek undir það að West Ham er örugglega eitt besta liðið til að mæta eftir svona ömurlegan leik eins og við áttum um helgina. Var á vellinum á West Ham – Arsenal, þeir voru átakanlega lélegir. Sköpuðu ekkert framávið, verður vonandi eins á sunnudaginn.

  3. Andy Carroll er mættur aftur í sína 3 leiki áður en hann meiðist í 3 mánuði. Hann hefur ekkert spilað síðan í ágúst. Vonandi verður hann sprækur (alltaf haldið upp á hann)…en við verðum sprækari.
    Spái 4-3 í þriller.

  4. Vil minna á blaðamann sem varaði við Klopp að því leitinu til að svona sjötta hvern leik kæmi alltaf eitthvað óvenjulegt upp og fólk klóraði sér í hausnum og spurði sig “Hvað var þetta?”. MInnir að ég heyrði Kristján Atla segja þetta í brodkasti.

    Ég vona leikurinn gegn Bormouth hafi verið einn af þessum “hvað var þetta leikurinn”.

  5. Frábærar frettir að Matip hefur akveðið að fara ekki i afrikukeppnina.

Newport/Plymouth í 3.umferð

Menn eða mýs?