Podcast – Enginn árangur miðað við bókhald

Þáttur kvöldsins var að þessu sinni helgaður frábærum pistlum Eyþórs í þessu landsleikjahléi þar sem hann greindi ársreikninga Liverpool og bar þá saman við liðin sem Liverpool er að berjast við. Eyþór var að sjálfsögðu mættur í þáttinn til að ræða þetta ásamt Einari, Magga og SStein. Heimalærdómur fyrir þátt er klárlega að lesa pistla Eyþórs til að vera betur með á nótunum.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Eyþór

MP3: Þáttur 146

3 Comments

  1. Frábær þáttur.

    Ég held að flest allir sé á því að við séum selling club, að halda öðru fram er að vera í afneitun.

Peningamál 2017 (síðari hluti) – samkeppnisaðilarnir

Liverpool – Everton