Já, það styttist í að meistari Jamie Carragher mæti til Íslands sem heiðursgestur á árshátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi. Það er ekki nokkur séns að maður láti þennan viðburð framhjá sér fara. Það var fljótt að seljast upp á dæmið, enda skiljanlegt. Engu að síður þá tókst að bæta við nokkrum sætum og núna eru c.a. 10 af þeim óseld. Þetta er auðvitað “fyrstur kemur, fyrstur fær”.
Nánari upplýsingar er hægt að finna á Facebook síðu viðburðarins.
Sjáumst á laugardaginn
Auðvita mætir maður til þess að hitta Carragher.
Skemmtileg tölfræði síðustu tveggja tímabila
Pep 360m punda eyðsla(s.s kaup- sölur = eyðsla) 175 stig c.a 2 m punda hvert stig
Móri 261m punda eyðsla 147 stig c.a 1,78 m punda á hvert stig
Wenger 84 m punda eyðsla 135 stig c.a 622 þ pund á hvert stig
Conte 73 m punda eyðsla 163 stig c.a 450þ pund á hvert stig
Pochettino 33 m punda eyðsla 160 stig c.a 206 þ pund á hvert stig
KLOPP 720 þúsund pund GRÓÐI 148 stig 0 þ pund á hvert stig
það er ekki nema 11 mánuðir síðan við fengum kónginn frá Egyptalandi á Anfield. Eina sem hann ætlaði sér var að sanna það að menn hefðu rangt fyrir sér og hann ætti vel heima í ensku deildinni.
Here is every single one of the awards won by Salah this season:
Weekly Awards:
Champions League Player of the Week x3
Champions League Goal of the Week x2
Monthly awards:
Premier League Player of the Month x3
PFA Player of the Month x4
Player of the Month x7
Goal of the Month x6
Annual Awards:
PFA Player of the Year
Premier League Golden Boot
Premier League Player of the Season
Liverpool’s Player of the Season
Football Writer’s Association Footballer of the Year
Liverpool’s Players’ Player of the Season
Golden Samba
CAF African Footballer of the Year
BBC African Footballer of the Year
Arab Footballer of the Year
Team of the Year Awards:
PFA Team of the Year
CAF Team of the Year
New Premier League record in a 38-game season:
Mo Salah: 32
Alan Shearer: 31
Cristiano Ronaldo: 31
Luis Suarez9: 31
In all competitions this Season:
Mo Salah = 44
Hazard + De Bruyne + Eriksen = 42
Þvílíkur meistari.
Engin furða að Móri og Roma hafi reynt að klóra yfir þau regin mistök að hafa selt kappan og það á útsölu, það svíður.
In Klopp we trust!