Besti dagur internetsins…

Internetið hefur aldrei verið skemmtilegra en akkurat í dag fyrir okkur stuðningsmenn Liverpool. Gærkvöldið er svo risa risa risastórt fyrir félagið og okkur stuðningsmenn að maður á aðeins í basli með að ná utan um þetta. Fjórtán ára bið á enda þar sem Liverpool hefur endað í öðru sæti, jafnvel oftar en einu sinni í öllum þeim keppnum sem félagið hefur tekið þátt í og skipta einhverju máli. Liverpool fór svo gott sem á hausinn í byrjun þessa áratugar og endar hann með svona stæl.

Það er Gullkast í kvöld en til að reyna ná aðeins utan um stemminguna hendum við brot af því sem komið hefur á safélagsmiðla í dag.

Byrja á mynd frá því þegar Jurgen Klopp tók við Liverpool árið 2015

Þetta er Heavy Metal fótboltinn sem við vildum sjá.

Stemmingin í Madríd fyrir leik var í ruglinu

Viðbrögð okkar allra þegar Origi skoraði, guð minn góður.

Horfið vel á fyrstu fimm sekúndurnar af þessu

It´s all about six, baby!

Þetta ætti að vera konungsfjölskyldan í Bandaríkjunum

Öfugt við Istanbul þar sem Gerrard var spurður út í framtíð sína í fyrsta viðtali eftir leik er ekki verið að orða neinn lykilmann við brottför núna, enda hvaða hálfviti myndi vilja fara frá Liverpool núna? Næsti Ballon d´or winner virkar allavega sáttur…

Milner fór til liðs sem hefur unnið þennan bikar oftar en City, United, Arsenal, Tottenham og Chelsea samanlagt.

Við gátum nú líklega flest sofið í okkar rúmi í nótt, en maður tengir vel við bugunina eftir leik

Gibbo átti klárlega besta kvöld ævinnar í gær.

Það er engin ást á milli West Ham og Tottenham

Það kemst enginn nálægt því að ná eins vel utan um mómentið og Neil Atkinsson, sá allra besti í fjölmiðlum.

Það sem þessi hópur á skilið Ribena

Matarboðið hjá forsætisráðherra hefur greinilega innihaldið leikinn

Skellur

Djöfull verður gaman að sjá þá hamra á skiltið aftur

Klopp gleymdi krökkunum í smá stund en bjargaði sér 🙂

Það hefur ekkert heyrst frá Gary Neville eftir leik.

Þetta er frábært

Reyndu að horfa á þetta án þess að tárast

ÞETTA

JÁ OG ÞETTA, DJÖFULL Á HENDERSON SKILIÐ MIKLA VIRÐINGU NÚNA

Meira að segja Sævar Helgi tapaði kúlinu!

Okkar maður fór til Liverpool og tók leikinn á Bierkeller

Nú ríður á að allir standi sig í sumar, það er stór hópur sem á það svo skilið að hafa okkur óbærilega í kringum sig.

Þetta er það sem við erum að syngja um í YNWA!

Við elskum hann öll

Það er vægast sagt svakalegur mannfjöldi að fagna liðinu þessa stundina í Liverpool borg. Líklega töluvert fleiri en búa í borginni

Endum þetta svo á bestu mynd gærkvöldsins

9 Comments

  1. Vil biðja þann sem er að skera lauk heima hjá mér vinsamlega um að hætta því!

    19
  2. Þvílík hamingja…… ef að allir dagar á internetinu væru svona 🙂

    “Ég trúi” YNWA

    7
  3. Þetta var yndislegt kvöld.
    Þessi léttir sko…
    Og munurin núna 2019 frá 2005
    Þá kickaði þetta svakalega inn og maður hugsaði ones in the lifetime bikar!

    En núna hugsar maður anskotin verjum þetta bara 2020 vinnum bara líka hina titlanna…
    Þetta liverpool lið er svo svakalega gott að
    Maður er farinn að trúa á allt sé hægt.

    Til hamingju Liverpool fólk.

    7
  4. Madur ER enn ad bædi jafna Sig eftir gærkvoldid oghvad ta ad àtta Sig a tessu.. tvilikt og annad eins og tvilik gledi, ER ad turrka tarin eftir myndbandid ad Henderson knusa pabba sinn EDA hver tetta var.. vaa hvad madur ER enn gladur.

    5
  5. Þá loksins geta leikmennirnir snert “This is Anfield” skiltið.

    Takk fyrir mig – er enn að ná utan um þetta og nú er það bara að undirbúa yfirtökuna á dolluna heima fyrir.

    Eigið gott sumar!

    9
    • Einmitt! Núna fer þetta að verða eins og í gamla daga þegar nánast alltaf allir leikmenn snertu skiltið á leið sinni út á völl.

  6. Let’s talk about 6.

    United finished 6th in the Premier League.

    Liverpool clinched their 6th Europian Champions trophy!

    3

Sjötti Evróputitillinn í höfn

Gullkastið: EVRÓPUMEISTARAR