Gullkastið – Þjálfaraklám!

Það hefur sjaldan verið léttara yfir stuðningsmönnum Liverpool eftir tímabil en akkurat núna og vorum við í takti við það. Úrslitaleikurinn kom að sjálfstöðu til tals sem og andstæðingar okkar þar. Maggi kynnti okkur óumbeðin fyrir þjálfaraklámi! Fórum létt yfir hápunkta tímabilsins og enduðum á Tímabilinu hans Sigvalda (Silly Season).

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 243

Mælum einnig með yfirferð stórvinar okkar Garteth Roberts hjá The Anfield Wrap yfir þetta tímabil, hans upplifun af endanum snilldarlega samtvinnað með myndum úr heimkomufögnuði Liverpool.

Höfum svo með myndir sem við ræddum í þættinum…

Liverpool – Tottenham í fyrsta leik Klopp. Sjö leikmenn hjá Spurs byrjuðu í Madríd. Engin hjá Liverpool.
Hvað kæmust margir úr liði Tottenham 2019 í lið AC Milan 2005?
Hvað eru nýjir leikmann að fara spila magar mínútur næsta tímabil (miðað við deildina)

2 Comments

  1. Er ad byrja ad hlusta en renndi yfir tessi lid ad nedan og sæll tetta AC Milan lid hlytur bara a pappir ad Vera eitt tad allra besta I sogunni og okkar lid sama dag med tvi slakara sem madur hefur sed hja okkar monnum og tvi enn otrulegra ad okkar menn hafi unnid tann leik hahaha. 🙂

Klopp strax eftir leik

Leikjaplanið komið í loftið