Það er rosalega fátt sem toppar það að horfa á Liverpool vinna Evrópumeistaratitilinn.
Madness in Liverpool after that Origi goal pic.twitter.com/ZJxzRoCoCZ
— José ???? (@CasemiroIsGod) June 1, 2019
? Jurgen Klopp on 24 Hours In Madrid | #FreeVideo
We had the chance to sit down for a 20-minute chat with Jürgen Klopp last summer, going in depth on his pre-final preparations, his feelings immediately after full time and the parade.
Watch for free ? https://t.co/ke4c1nu91L pic.twitter.com/x3ObDfDfwz
— The Anfield Wrap (@TheAnfieldWrap) June 1, 2020
Magnað að það sé komið ár síðan og þvílíkt ár sem þetta er búið að vera (gott og slæmt).
Fyrir þá sem vilja endur-upplifa Istanbul þá er hérna heimilda podcast frá BBC:
https://www.bbc.co.uk/programmes/p08fmhvc
Þarf svo ekki að reyna að búa til einhverja sigurhátíð fyrir okkur þegar titillinn er tryggður. Reyna að gera sem mest úr þessu þar sem allir aðrir halda að við náum ekki að fagna neitt.
Ég á allavega flugelda og eitthvað og það verður eitthvað gert það er á hreinu 🙂
Eru menn með einhverjar hugmyndir hvað við eigum að gera eða hvað menn ætla að gera þegar þetta er klárt?
Ætla að mála húsið mitt rautt
Kveikja á rauðu ljósaperunum á Hörpunni!
Verður ekki geðveik liverpoom hatið daginn sem bikarinn verður afhentur.
Verður það ekki þegar chelsea mætir a anfield og vitið þið hvenær leikdagar verða gefnir ut