Eitt ár frá Madríd

Það er rosalega fátt sem toppar það að horfa á Liverpool vinna Evrópumeistaratitilinn.

Magnað að það sé komið ár síðan og þvílíkt ár sem þetta er búið að vera (gott og slæmt).

5 Comments

  1. Þarf svo ekki að reyna að búa til einhverja sigurhátíð fyrir okkur þegar titillinn er tryggður. Reyna að gera sem mest úr þessu þar sem allir aðrir halda að við náum ekki að fagna neitt.

    Ég á allavega flugelda og eitthvað og það verður eitthvað gert það er á hreinu 🙂

    Eru menn með einhverjar hugmyndir hvað við eigum að gera eða hvað menn ætla að gera þegar þetta er klárt?

    3
  2. Verður ekki geðveik liverpoom hatið daginn sem bikarinn verður afhentur.
    Verður það ekki þegar chelsea mætir a anfield og vitið þið hvenær leikdagar verða gefnir ut

    2

Landslagið á toppnum eftir Covid19

Planið út tímabilið