Byrjunarliðið gegn Newcastle

Þá er byrjunarliðið komið fyrir lokaleik tímabilsins gegn Newcastle og hefur Klopp gert þó nokkrar breytingar á byrjunarliðinu þar sem allir fremstu þrír byrja á bekknum.

Bekkur: Adrian, Trent, Fabinho, Jones, Shaqiri, Elliot, Firmino, Salah, Mane

Áhugavert lið og verður gaman að sjá hvernig þeir eiga við Newcastle í dag og njótum þess að vera meistarar á meðan aðrir þurfa að sjá um útreikninga til að sjá hvort þeir nái meistaradeildarsæti.

9 comments

      1. Hvernig er hægt að sýna leik með Everton en ekki leik með Liverpool. Rosalega undarlegt mál

  1. Hann er syndur á sjónvarp símans (Gamli skjár einn) stöðinni.

    5
  2. Er að horfa á Sjónvarpi Símans.
    Lentum 1-0 undir á fyrstu mínútu, hvar endar eigilega vitleysan?

    3

Lokaleikurinn á sunnudag

Newcastle 1 – 3 Liverpool