Byrjunarliðið gegn Burnley

Aðeins ein breyting frá því í síðasta leik þar sem Jones missir sæti sitt til Gini Wijnaldum. Vonandi að við sjáum hörku baráttu í kvöld með Meistaradeildarsæti undir.

Skiptimenn: Adrian, Milner, Oxlade-Chamberlain, Jones, Tsimikas, Shaqiri, Origi, N. Williams, Koumetio

54 Comments

  1. Gríðarlega mikilvægt að byrja vel og setja mark á þá snemma. Gæti orðið erfitt ef að þeir ná að hanga á 0-0 lengi og hvað þá ef að við fáum á okkur fyrsta markið.
    Menn þurfa að leggja allt undir enda rosalega mikilvægt að taka 3 stig í kvöld.

    3
  2. Jæja, það er að duga eða drepast í kvöld. Vonandi rúllum við yfir þetta kick and run lið.

    3
  3. Við vinnum og jöfnum Leicester að leikjafjölda og stigum en með betra markahlutfall.
    Svo vinna bæði lið síðasta leikinn; hvað ræður þá sætaskipan – markahlutfallið?
    Spyr sá sem ekki veit.

    3
      • og ef markamunurinn er sá sami þá er það lið sem skorar fleiri mörk. Innbyrðis ef markamunurinn er sami uppá mark?

        1
  4. Spurs að tapa fyrir Aston Villa þannig að þeir ættu að verða mótiveraðir í leikinn á móti Leicester í seinasta leiknum enda gríðarleg barátta um seinasta evrópusætið á milli Spurs, West Ham, Everton og Arsenal.

    3
  5. Common you reds!!
    Sorrý, of taugaveiklaður til að skrifa eitthvað af viti núna.

    5
  6. Mane byrjaður að brenna af dauðafæri. Hann og Werner eru í harðri baráttu um Ade Akinbyi verðlaunin í ár.

    3
    • Winjaldum bauð honum hendina til að standa upp en hann hafði engan ahuga…

      2
  7. Mane maður minn…… verður þetta svona leikur hjá þér?? Og Salah mislagðir fætur í varnarvinnunni og næstum búinn að gefa mark!

    Sakna Henderson!

    2
  8. Hægagangur, fyrirsjáanlegt, sloppy…… og ekki fyrir hjartveika þegar reynir á miðverðina okkar!

    2
  9. þeir hafa greinilega ekki haft þessa skotæfingu sem ég var að vonast eftir.

    3
  10. Ekki enn búnir að hitta á rammann ! Einh norrish í markinu sem er búinn að spila 1 mínútu í EPL so far !

    2
  11. Burnley hittir þó á rammann, annað hjá okkur…koma svo Liverpool..

    3
  12. Þetta er því miður bara tímabilið í hnotskurn, getum ekki keypt okkur mark

    3
  13. úfff… þessi varnalína Liverpool er ekki góð fyrir taugakerfið. Og nú þegar framherjar okkar mættu með sandjárnið á völlinn þá hefur maður verulegar áhyggjur

    3
  14. Fyrsta skotið sem hittir á rammann er það ekki?

    Það var ekki flókið!

    Enginn páfi í markinu.

    3
  15. Getur einhver sagt mér afhverju burnley mætti í þennan leik eins og þeir fengu 6 stig fyrirað sigra okkur, pressandi mjög hátt og gjörsamlega leggja líf og sál í þetta.. aldrei séð þá svona öfluga..

    1
    • Mögulega tengist það því að þeir eru að spila fyrir framan stuðningsmenn í fyrsta sinn í langan tíma.

      5
  16. loksins þegar alveg óreyndur markmaðurinn er testaður þá syngur boltinn í netinu. Ekkert sérstakt skot frá Firmino sem markmaðurinn átti að verja.

    Halda áfram að testa þennan markmann,, þá munu fleiri boltar enda í netinu.

    4
  17. Stórskrítin leikur.
    Burnley pakka í vörn með fimm manna varnarlínu og negla boltanum fram við hvert tækifæri. Við erum ekkert að spila vel en höfum samt fengið sex dauða færi og úr síðasta færinu þar sem við hittum loksins markið þá skorum við (markvörðurinn leit ekki vel út).

    Svo hinum megin hafa miðverðirnir okkar verið í tómu tjóni með lélegan Fabinho fyrir framan sig.

    Staðan er nú samt sú að við erum að vinna en það er nokkuð ljóst að við þurfum að skora annað mark því að þetta miðvarðapar er í ruglinu.

    5
  18. Fyrsta skot á rammann , 13 á mark í fyrri hálfleik. Nú verðum við að setja eitt eða tvö í seinni og halda hreinu !
    Koma svo rauðir ! !

    4
  19. Við ættum að þekkja þetta Burnley lið út og inn, samt finnst mér Liverpool sífellt vera að reyna á styrkleika þeirra.

  20. Tvö skot á rammann = tvö mörk.

    Nattarinn að standa sig. Gamaldags leikmaður með hjartað á réttum stað!

    6
  21. Mikið gleðst ég fyrir hönd Nat Phillips!

    Þvílík költ-hetja!

    13
  22. varnarmenn okkar hafa augljóslega batnað með aukinni leikreynslu. Og svo þessi bakhrinding á Salah… af hverju var þetta ekki víti?

    4
  23. Er nattarinn að stimpla sig inn sem maður leiksins?

    Mark og björgun á línu!

    7
  24. Nat flottur og væri gaman að hafa dijk og nat saman. Hljótum að fá 10-15m fyrir Rhys.
    Plís, tvö mörk í viðbót.

    3
  25. Nat er á við tvo í vörninni! Það er pínlegt að horfa upp á varnartilburði Rhys Williams!

    Thiago yfirburðamaður á miðjunni með Fabinho og Gini arfaslaka sér við hlið!

    5
  26. Geggjað mark hjá Ox nú hafa menn ákveðið að mæta til leiks sáttur við þetta.

    5
  27. Ef allir markmenn andstæðinganna væru nú eins og þessi!

    hefur ekki varið skot í leiknum.

    3
  28. Það hefur verið keppst við að tala þennan dreng niður, Nat Philips. Ekki hér en hann er engu að síður í kapphlaupi við mótlæti fjölmiðla. Hann er náttúrlega enginn Thiago sem hefur sýnt okkur síðustu leiki hversu listin getur verið fögur. En Nat er að fara langt með að bjarga sísoninu okkar með því sem hann kann. Það er sterk innkoma úr djúpinu. Fallegt raunar. Nú klárum við þetta.

    YNWA

    11
  29. Thiago, Firmino og Philips koma allir til greina sem maður leiksins

    2
  30. N.Phillips maður leiksins fyrir mér en margir virkilega flottir í kvöld.

    10
  31. Nat ótrúlegur í þessum leik, er hann fændi Carra ? Þvílík barátta, hann jarðaði turninn frá Nýja Sjálandi.
    Maður leiksins, líka frábært að sjá OX koma inn með ógnun frá miðjunni. Hann er frábær í formi.

    Nú er bara að taka næstu 3 stig fyrir framan okkar 10.000 aðdáendur í næsta leik. Magnað !

    3
  32. Breytti máli að skora 3 því nú dugar jafntefli ef Chelsea tapar og Leicester vinnur … bara svona jaðarpæling

    2
  33. Veit að þetta er langsótt hjá mér en ef við Liverpool – Palace fer 5:4 fyrir Liverpool og Leicester vinnur Tottenham 5:0 þá eru liðin með jafnmörg mörk skoruð og jafn mikið á sig. Er þá farið eftir innbyrðis?

    2

Mikilvægur leikur annað kvöld!

Burnley 0 – 3 Liverpool – Vonin lifir!