Gullkastið – Leikmannamarkaðurinn á Englandi

Yfirferð yfir helstu fréttir vikunnar með áherslu á leikmannamarkaðinn hjá helstu keppinautum Liverpool sem og auðvitað Rauða Hernum.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 340

4 Comments

  1. Það væri gaman að vita hvaða 2 leikmenn þetta eru sem eru væntanlegir skv Steina og í hvaða stöðum þeir eru

    3
  2. Skemmtilegt.
    Sammàla drengjunum að topp 4 eru fràteknir næsta season. City, united, chelsea og liverpool töluvert sterkari en rest.

    Bið ekki um mikið. Bara að styrkja miðju og sòkn með tveimur frambærilegum köppum(td. Gini minútur og afrìkukeppni) hollenska ofurmennið þarf að koma samt og àður undan meiðslum. Lykilmenn sem hafa verið aðeins ì meiðslum þurfa að hanga meira heilir en hàlfir og deildin er okkar. Einfalt!.

    2
  3. Það er skrítið að elska hatur, en ég elska hatur Steina á Everton..

    4
    • Mæli með geggjuðum podcast þáttum TAW um Liverpool Football Club Miracles. Þar sem þeir eru að rifja upp ýmis gull moment hjá Loverpool og hlæja að Everton í leiðinni. Brilliant stuff.

      1

Hverjir taka við hlutverki Wijnaldum?

Græða á ungum leikmönnum innan vallar sem utan.