Gullkastið – Status Quo

Efst á dagskrá var auðvitað risaslagurinn á Etihad og helstu viðburðir helgarinnar. Sömu andstæðingar í næstu viku en allt aðrar aðstæður.
1.mín – Stórleikur tímabilsins
30.mín – Leikir helgarinnar – Spurs með keflið
40.mín – Meistaradeildin – Hvaða lið fara áfram?
66.mín – Undanúrslit í bikarnum

Það er svo mikið ánægjuefni að kynna til leiks nýja samstarfsaðila sem hjálpa okkur við að halda síðunni úti, Húsasmiðjan sem er Liverpool byggingavörumarkaðarins á Íslandi.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 376

2 Comments

  1. Ég hugsa nú að Klopp gerist ekki sekur um vanmat og byrji frekar sterku liði gegn Benfica.

    Verðum við yfir í hálfleik hugsa ég að hann gæti jafnvel gert 3 skiptingar strax og verði búinn að nota 5 skiptingar frekar snemma.

    Ég hugsa að Keita, Firmino, Diaz og Konate séu að fara að byrja

    Byrji Salah, Mane, Jota, Thiago, Hendó eða Fab þá hugsa ég að þeim sé ætlað sirka 60 mín

    1
    • hingað til hefur mér þótt margir okkar leikmenn vera í sínu besta formi þegar þeir spila 2 leiki í viku.

      Það á þó ekki við um alla, Thiago og Keita virðast þola það álag frekar illa og Henderson með sín krónísku hælmeiðsli þarf vissulega hvíldina.

      1

Man City 2-2 Liverpool

Benfica – portúgalski risinn