Undirbúningstímabilið er tæknilega búið og Liverpool ferðast nú aftur til Englands eftir stífar æfingar undanfarna viku og tvo æfingaleiki gegn Leipzig og Salzburg. Góðgerðarskjöldurinn er klukkan 15:00 á laugardaginn og mótið hefst svo helgina á eftir.
2.mín – Æfingaleikurinn gegn Salzburg og undirbúningstímabilið
22.mín – Helstu fréttir úr knattspyrnuheiminum
61.mín -Upphitun fyrir góðgerðarskjöldinn
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
Egils Gull Húsasmiðjan Sólon Jói Útherji Ögurverk ehf
MP3: Þáttur 388