Fyrsta byrjunarlið Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefur verið birt og eru þrjár breytingar á því frá því í síðasta leik.
Alisson
Trent – Gomez – Van Dijk – Robertson
Elliott – Fabinho – Milner
Salah – Firmino – Diaz
Bekkurinn: Adrian, Davies, Thiago, Jota, Tsimikas, Nunez, Arthur, Matip, Bajcetic, Phillips.
Það eru þeir Milner, Firmino og Robertson sem koma inn fyrir Nunez, Carvalho og Tsimikas.
Þá er Thiago kominn aftur í hópinn og hópurinn ekki litið sterkari út í langan tíma núna.
Það er skrítið að segja það, en þó að LFC sé með 3 frábæra fyrirliða (og marga í hópnum sem gætu stigið upp) þá erum við með fyrirliðavandamál.
Klopp augljóslega vill hafa fyrirliða á miðjunni í stóru leikjunum. Einhvern með reynslu og skapgerð til að stýra leiknum. Sá aðili þarf að tala ensku eins og móðurmál og vera með rétta karakterinn sem vinnuhestur og hausinn á réttum stað. Það virðist vera að hann treysti einungis Klopp og Milner í það verkefni. Það er vandamál því að Hendó er mikið meiddur og getur ekki spilað marga leiki á fullu tempói þegar hann er ómeiddur. Og Milner er í mesta lagi 30 mínútna maður til að klára leiki. Hann á aldrei að byrja leiki fyrir LFC — og gerir það einungis af því að hann kann stóru verkefnin sem Klopp treystir öðrum ekki fyrir.
Við þurfum eiginlega að fá þá báða í burtu og einhvern vel enskumælandi á miðjuna sem getur borið liðið. Bellingham er ekki lausnin þar — amk. ekki næstu 2-3 árin eða svo.
Þetta er ekki gott. Bestu fótboltaár Milner eru löngu að baki og svona player/coach dæmi á ekki við meðal 5 bestu liða heims. Þetta er megin ástæðan fyrir því að ég vildi fá miðjumann, ekki skortur á gæðum sem slíkum, heldur skortur á “réttum manni.” Augljóslega þá fannst hann ekki í sumar.
Nú þarf að fara mjög varlega af stað í leiknum og ekki vaða í gildru klókra leikmanna Napoli.
Milner í byrjunarliði eina ferðina enn! Þetta er hryllilegt…
Og eftir rúmar 9 mínútur er hann bæði búinn að gefa víti og fá gult spjald. Pfff…
Koma svo !
Uss…pura víti
vel gert Milner
Gengur vel hjá Lúserpúl þessa dagana ha ha ha þetta er orðið svo mikið drasl lið að það er bara fyndið að horfa á þetta.
Afhverju drullarðu þér ekki bara inná United spjallið, þar sem það er í lagi að uppnefna Liverpool með þessum hætti ??
Ef þú getur ekki stutt Liverpool án þess að vera með þessar uppnefningar þegar illa gengur, haltu þá bara frekar alveg kjafti!!!
Ég hef núll tollerance fyrir svona drullu!!
Insjallah
Carl Berg
Æ farðu ekki að grenja.
Æ farðu ekki að grenja og haltu sjálfur kafti!
40 ara fyrriliði o meistara deildinni
Geggjað
Veit einhver hvernig CL leikir deilast á milli að því að virðist Viaplay og Stöðvar 2?
VVD með skitu hvað er í gangi
Alison er það eina góða við Liverpool í dag aðrir eru bara enþá í sumarfríi.
Ég er sammála Carl Berg . Ekki uppnefna okkar ástkæra lið á þennan hátt. Þetta er ekki stuðningsmönnum Liverpool sæmandi. Frekar að þeigja en að tjá sig. Ég skil hins vegar mjög vel þína frustration.
Fyrra vítið rétt en seinna vítið var aldrei víti barátta um boltann napoli gaurinn búinn að tapa boltanum van dijk stígur á littlu tá á honum og hann liggur eins og honum hafi verið r**** í svartholið stendur svo upp og tekur vítið sjálfur
Hvað var þetta hjá Salah ? vá!
Vá hvað menn eru hauslausir…:-(
Hvernig erum við bara 1-0 undir ?
þvílíka fokkin skitan
Þú meinar 2-0
Jesús minn , hvað er að hjá Liverpool ! Vörnin er bara algjörlega meðvitundalaus og staðan gæti verið 4-0 !
Hörmung á að horfa. Gomez alveg í glundroðaástandi.
Afsakið en þessi frammistaða er óboðleg Klopp verður að taka á sig rögg og henda í þrefalda skiptingu ef ekki á verr að fara
Þaðhefur varla gerst en ég er að hugsa um að skipta yfir á ruv.
Þetta kemur allt saman. Einstaklingsmistök hjá ryðguðum fringe leikmönnum og óheppni fyrir framan markið (bar Van Dijk).
Vitiði til. Þetta dettur á eftir!!!
Liðið er að ganga beint í gildru klókra leikmanna Napoli.
Nú þarf sterkan eiganda á borð við eiganda Chelsea ef leikurinn endar með tapi.
Reka Klopp og ná í Potter á undan Chelsea þá er málið leyst.
Hvað er að í höfðinu á þér. Ertu fullur? Farðu á stuðing síðu Chelsea með þennan boðskap.
Þér getur varla verið alvara ef þú ert að kalla eftir því að Klopp verði rekin
Nú er komið nóg! Klopp, sá ágæti maður, er kominn á endastöð með þetta lið. Klopp ber fulla ábyrgð á undirbúningstímanum og í hvaða standi menn eru. Algjör deyfð og doði hjá nánast öllum gömlu lykilmönnunum. Ég hef þá skoðun að þeir nenni þessu ekki lengur, þ.e. þessari brjálæðu hápressu, enda krefst hún mikillar orku sem engin innistæða er fyrir. Klopp virðist þar að auki aðeins kunna eina leikaðferð og öll lið virðast nákvæmlega vita hvernig á að spila á móti þeim og þegar standið á þeim er svona þá er þetta bara auðvelt. Það er greinilega eitthvað í gangi!
Hlöðver . Ertu búinn að gleyma í hvaða stöðu Liverpool var sl vor. Að vinna allt eða ekkert. Þeir náðu 2 titlum. Voru nálægt að verða Englands meistari og Evrópumeistari . Og þú úthúðar liðinu þínu á þennan hátt ! Þú ættir frekar að skammast þín að tjá þig svona
Útaf með þennan GOMEZ TRÚÐ!!!
Þetta er skelilegt það er eh major að hjá Liverpool
Hvar er liðið ?
Klopp out…!!
Þau þarft greinilega á sálfræðiaðstoð að halda.
Reka Klopp?
Eru menn á sýru hérna á spjallinu?
Mögulega eru menn að trölla.
Ég er nú bara að hugsa um að poppa í leikhléi! Þetta verður eftirminnilegt kvöld.
Tíu menn í blýskóm að elta lömb í haga.
Er ekki málið að skipta út öllu liðinu í hálfleik ?
engin uppgjöf þetta kemur
Leyfa U-23 að spila fyrir Liverpool restina af tímabilinu gæti ekki verið verra en þetta.
Spurning um að fara prufa eh annað en leikkerfið sem öll lið heims eru búinn að countera núna
Klopp out. Það er bara kominn sama staða og þegar hann var með Dortmund, það hrundi allt hjá honum á 7 tímabili. Sagan endurtekur sig. Þetta er búið inn með nýjan stjóra.
Já … einmitt. Hræðileg spilamennska, Salah skugginn af sjálfum sér, Virgil líka og Gomez á stærstan hluta í hálfleiksstöðunni. Og menn koma með þá töfralausn að vilja reka Klopp???? Eins f’d up og þessi staða er … þá sé ég með engu móti að rétta lausnin sé að láta Klopp fara núna.
Ég bölva móral liðsins og auðvitað spilar þjálfari þar inn í … en miðað við meiðslin, miðjuna og andleysi svo margra … þá get ég ekki trúað því að þjálfaraskiptin séu rétta svarið.
Salah má hins vegar fara í alvarlega sjálfsskoðun ásamt Virgil. Gomez má skoða kennslumyndbönd í varnarleik…
Klopp out er nottla bara rugl og greinilegt að hér eru tröll á ferð
Glott hjá þér Sigurkarl.
Það vantar Konate eða Matip í stað Gomez. Thiago er alltaf meiddur en meiðslin eru ekki mikið meiri en það.
Í fyrra fannst okkur breiddin frábær og ekki er hópurinn þynnri í ár.
Sælir félagar
Liverpool leikmenn teknir í kennslustund í fótbolta. Þeir eru heppnir að vera bara 3 mörkum undir. Eitt skot á markið í 45 mínútur. Niðurlæging drullulélegra leikmanna LFC er alger. Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sjá Gomes spila í Liverpool treyju framar. Sauðslegt yfirbragð leikmanna liðsins er grátlegt. Sóknaraðgerðir fálmandi og bitlausar. Móttaka á boltanum skelfileg hjá þeim nánast öllum. Spilið reikult og marklaust. Þvílík skelfing sem það er að horfa uppá þetta lið í kvöld. Hvað er eiginlega að þessum leikmönnum semn léku eins og englar á síðustu leiktíð en mundu ekki vinna annarar deildar lið í dag.
Það er nú þannig
Ekki dettur mér í hug að Klopp sé aðalvandamálið liðið getur einfaldlega ekki verið að hlýða skipunum og því ber að skipta út nokkrum í hálfleik. nunes thiago, Arthur og nat inn strax takk
Þetta er fínt, vonandi er Klopp að átta sig á því akkúrat núna að Milner á aldrei að byrja leik fyrir Liverpooo aftur.
Vonum að Juve hafi enn áhuga á Firminho í janúar og er hægt að fá eitthvað fyrir Gomez? 5m kannski?
Ég hef bara áhyggjur af stöðu Klopp miðað við þessa byrjun á tímabilinu. Þetta er algjör uppgjöf og leikmenn bara hættir að berjast fyrir málstaðinn.
Sama og ég hugsaði, enginn vilji eða gredda, bara boltaklapp og hálfkák. Vissulega mikið um meiðsli en ég er hræddur um að Klopp verði látinn fara líkt og landi sinn, Tuchel, ef hann nær ekki að laga þetta á næstu vikum.
Þegar staðan var orðin 4-0 fékk ég allt í einu þá tilfinningu að Henry væri að taka upp símann í USA til að reka Klopp. Þessi frammistaða var algjörlega til skammar.
Hvaða helvítis rugl er í mannskapnum hér inni og vilja Klopp burtu??! Hvaða vandamál leysir það?! Er ekki allt í lagi heima hjá ykkur?!
Vandamálið eru ákveðnir einstaklingar inni á vellinum sem eru í ruglinu í varnarvinnunni!
BT Sport að leikgreina í hálfleik og Jesús Kristur á krossinum…. að horfa á Trent, staðsetningar, dútl og skokk þegar hann á vera kominn til baka!! Út af með manninn!! Gomez engan veginn tilbúinn í þennan leik, Milner búinn…..
Það huggar sjálfsagt suma nuna hvað klúbburinn er hrikalega vel rekinn og hvað margir auglýsingasamningar hafa verið gerðir undanfarin ár.
Ætla minna menn á að Liverpool hafa eytt minna en Aston villa undanfarin 10 ár.
Við erum með einn besta framkvæmdastjórann, en bara of litið fjárfest í leikmönnum og þetta er niðurstaðan
Þessir FSG nískupukar hafa nærst og grætt á snilli Klopp undanfarin ár við ad hámarka virði klúbbsins sem söluvöru seinna, en á meðan er manni boðið upp á algjöra katastrófu eins og í hitteðfyrra þegar við lentum í meiðslum með þunna varnarlínu
Klopp er okkar þjálfari og við stöndum með honum
liðið að sjálfsögðu að spila illa en við verðum að gera okkur grein fyrir meiðslum og að við spiluðum alla mögulega leiki á síðasta tímabili á nánast sama liði. Þetta er leiðinlegt og ömurlegt þegar liðinu gengur illa en við stöndum með okkar mönnum þrátt fyrir skitu
Hlægileg frammistaða 🙁
Thomas Tuchel takk og Klopp má bara aftur heim til Þýskalands, þetta er orðið gott.
Ég bara varla trúi því að ég sé að lesa svona umsagnir um okkar ástkæra lið og Klopp. Ertu fullur Robbi. Haltu þig fyrir utan þennan þráð þar til rennur af þér.
jahérna.
4-1 staðan og það er eins og andstæðingar okkar hafi lesið liðið fagurrauða eins og opna bók. það munar um minna þegar leikmenn á borð við Salah og Virgil eru að spila eins og meðaljónar. Svo eru þessir leikmenn sem keyptir voru fyrir stórfé og áttu að bera liðið uppi með algjörlega að bregðast sínu hlutverki. Miðjan í hægangi og bitið sem fylgdi fremstu þremur orðið ansi deigt.
Vonandi er Trent ekki að fá Deli Alli syndromið.
Liverpool í dag er brandari, kaupa ekki miðjumenn er til skammar, held að klopp þurfi að láta kíkja á sjónina hjá sér.
1 skiptinn, halllllóóó. Er ekkert þarna bekknum hka fröken klopp og frú???!
Að byrja mótið með alla meita er óásætanlegt algjörlega.
Og hvar er þessi foucking Keita sem atti að vera svo mikið eitthbað…. Dísesssssds
Klopp skráði Keita ekki í CL hópinn ef mér skjátlast ekki.
Og það finnst mer ekki skritið. Menn hafa verið reknir fyrir styttri veikinda fri en Keita svampur sveinsson og allir hinir
Díasinn berst áfram og Elliott er skapandi.
jæja koma tveir sóknarmenn inn á.
þetta verður spennandi.
Það er lítið gaman að lesa sum kommetin, menn vilja reka Klopp og henda öllu liðinu til þess að láta u 23 spila restina af tímabilinu.
Eg mann þá titlalausu tíð fyrir komu Klopp og langar lítið til að upplifa það aftur og hef fulla trú á að Klopp og leikmennirnir rífi sig í gang aftur.
Já, ætli það sé ekki skynsamlegast að gefa þessu 3-4 leiki í viðbót. Annars stefnir þetta allt í sambærilegt ástand við þas sem var á titlalausa tímanum sem þú vísar til. Þrátt fyrir veru Klopp og þá leikmenn sem hann hefur valið til verksins.
Sorrý en Nunes … er farinn að minna sársaukamikið á Carrol…
Slaka á hérna, við erum öll ofdekruð hérna. Eins og móri aagði, betra að tapa einum leik 4-0 en fjórum leikjum 1-0
Liðið á “off day” í dag,væri fínt að ná að pota inn eins og tveimur til þremur mörkum núna, en óliklegt.
Næst er celski, tökum þá !
ha hvaða er næst chelski ? ok frábært ertu að fara halda með þeim næst eða hvað er næst chelski ?
YNWA
Sorry , næst er Wolves , tökum þá bara fyrst 😉
Það er gaman að sjá hvað Jota er miklu “betri” en Firmino eftir að hann kom inná. Einnig er gaman að einhver LFC stuðningsmaður var að spá því í dag á Feisbókinni að Darwin Nunez mundi skora fleiri mörk en Haaland í ensku deildinni. Dásamlegt
Það stefnir í að Erling muni skora fleiri mörk en allt Liverpool liðið samanlagt í vetur.
Klopp er ekki hafinn yfir gagnrýni. Hann er búinn að útjaska leikmönnum og þeir eru ekki tilbúnir til leiks, það sést langar leiðir. Svo vantar honum aldrei leikmenn, alltaf áægður með það sem hann hefur þegar hann er spurður. Það sjá allir að þetta er ekki að ganga. Ég vil ekki reka Klopp, en ég held að sá tímapunktur gæti komið fyrr en síðar að það verði ekki umflúið! Öll alvöru lið virðast sjá í gegnum hann, því miður.
Kaupa þennan Georgiu mann strax !
Ég held við ættum að reka Klopp a morgun. Fá svo inn eitthverja a free transfer of steveyn Gerrard heim. #Freestevey2022 við vinnum svo tímabilið 2023-2024
Ég gleymdi einu kæru vinir, YNWA
Flott að ég ákvað að taka mér frí frá fótbolta í einhvern tíma, það er deginum ljósara eftir lesturinn að menn eru enn í sumarleyfi. Það verður bara of seint að mæta til leiks eftir HM, og því læðist að mér íllur andi sem hvíslar að mér að við verðum heppnir, virkilega heppnir, ef við náum 4.sætinu.
það langaði engum að þeim sem komu inná nema einn ap reyna eitthvað nema einn maður og ég segi það enn og aftur hvað í anskotanum var Milner að byrja þessa leiki þetta á að vera fyrriliði og hann gefur tómin með víti á fyrstu mínútum leiks og síðan gult spjald sendinga getan er farinn og Gomez taktu frekar Carra á þetta og komdu boltanum útaf eða eitthvað annað en að skíta svons svakslega þetta leit allveg hræðilega út úff.
Held að ég verði bara að rúlla út í apótek og kaupa þunglyndistöflur djöfulsinsanskotansdjöfull.
YNWA.
Thiago var þessi eini sem langði meira af þeim sem komu inná átti að vera þarna
YNWA