Byrjunarliðið komið gegn Leicester. Fabinho líklega frá vegna meiðsla þar sem hann er ekki í hóp í dag.
Uppfært: talað um að Fabinho sé ekki með því konan hams er í barneignum.
Bekkur: Adrian, Gomez, Konate, Keita, Tsimikas, Carvalho, Clark, Bajcetic, Doak
Sæl öll
First 11 verða að græja þennan leik, bekkurinn er hræðilegur!
Sæl og blessuð.
Erum við ekki bara bjartsýn? 4-0. Nunezskrímslið vaknar og skorar tvö.
Hvað er þessi vörn að spá eiginlega?
hvað var ég að spá eiginlega?
Guð minn almáttugur
Jesus minn 🙁 þvílík vörn !
Ha ha ha hvað var nú þetta…jæja come on reds!
Hvað er að gerast núna. geta ekki sent 2 metra sendingu milli manna.
Þessi byrjun hjá Robertson ein sú versta sem hann hefur átt
Er eg virkilega að horfa a Uxann i byrjunarliðinu, er þetta virkilega það slæmt
Oxelade…remolade…úff hvað við erum slakir í byrjun…
Shit hvað við þurftum nauðsynlega á sóknarmanni að halda. Allt í toppstandi á öðrum stöðum á vellinum!
Það er ekki vörnin sem er vandamál, það er miðjan sem er skelfileg. Ljóst að kaupa þarf miðjumann.
Thiago er sá eini sem er að reyna að gera eitthvað!
vantar allann kraft í þetta !
geggjað mark haha
Þetta er með leiðinlegri hálfleikum sem ég hef séð með liðinu.
Thiago lang bestur inná vellinum ánægður með hann..vill sjá okkur grimmari í seinni !
Skelfilegur fyrri hálfleikur ! Klopp er bara hissa 🙁
AHAHAHAHAH
Kaupa þennan Fas
Kjötfas
Sami gaurinn hahahaha
Darvin þarf hjálp frá andstæðingi til að koma boltanum í netið – fallega gert.
Ef Faes skorar þrennu, má hann þá eiga boltann?
Hahahaha
þarf hann þá ekki að gefa bolta ?
Alveg er hann Nunez minn magnaður. Fær þetta líka dauðafæri en tekst að skjóta í stöngina. Fas kom svo með hjálp úr óvæntri átt.
Veit ekki hvernig ég myndi taka á þessu ef (já svolítið stórt ef) ég væri að þjálfa kauða. Hann væri í skotæfingum (og sjónmælingum) heilu dagana.
Sælir félagar
Frammistaða Liverpool liðsins er búin að vera óboðleg í fyrri hálfleik. Ef ekki væri fyrir Thiago, Nunez og Salah þá væru anstæðingarnir búni að koma sínu liðu í 0 – 2. Það lýsir því bezt að bezti sóknarmaður Liverpool er varnarmaður Leicester. Ef Klopp les mönnum ekki pistilinn þá fer illa. Báðir bakverðirnir afar slakir, Hendo og Elliot báðir úti á túni og einbeiting og spilamennska liðsins skelfileg.
Það er nú þannig
YNWA
Er ox inná vellinum? Nei ég bara spyr?
Ég hef NÚLL áhyggjur af Nuñez! Gæinn er 1,87m, mauriðinn, nautsterkur, alltaf í færum eða einhverjum djöfullgangi og með þvílíkan hraða. Mörkin munu koma
Henderson hefur verið arfaslakur. Markið skrifast á hann og þessar sendingar eru alveg út úr kortinu.
Geggjuð sending hjá nunez. Smitaði hann Salah?
Hvar var Faes núna þegar við þurftum á honum að halda?
Ömurleg frammistaða !
Auðvitað geta öll lið átt slæma daga en þetta er ekki ásættanleg framistaða. Umhugsunar efni fyrir herra Klopp.
tveir menn á vellinum með gæði , Tiago og Salah…
Með óbragð í munni enda heyrist ekki í Anfeld.
Frábær sigur
Allir gerðu sitt til þess
Næstir Brentford
það verður strembið enn hefst ……..