Klukkutími í leik, manni grunar að stemningin í kringum völlinn sé í hæstu hæðum nú þegar. Hér er liðið sem hefur leikinn:
A Reds debut for Cody Gakpo ?
Here's how we line up to take on Wolves in the #EmiratesFACup tonight ?
— Liverpool FC (@LFC) January 7, 2023
Mesta athygli vekur auðvitað að Gakpo spilar í fyrsta sinn og að Klopp velur sterkasta mögulega lið fyrir bikarinn. Ég er orðið peppaður, hvernig eruð þið?
Svona stilla Wolves upp:
?? Raul back leading the line.
? Lembikisa's first start.Our #LIVWOL line-up.
?? @AstroPay_OK pic.twitter.com/alnebjnzpk
— Wolves (@Wolves) January 7, 2023
Sæl og blessuð.
Spái góðu kvöldi. Vinnum Úlfana. Gagpo opnar reikninginn og Nunez losnar við markstífluna.
4 mörk gegn 2.
2-1. Trent lekur einu, Nuñez setur tvö.
2 0
Og Nunes og Gakpo rífast um að skora
Er einhver með link á leikinn ?
Svolítið síðan ég notaði þessa síðu en reikna með að það sé hægt að horfa hérna:
https://www.filmon.com/tv/itv4
Þarf ekki að vera áskrifandi að þessu? Stoppar eftir 30 sek.
https://sportshub.stream/soccer-live-streamz/
http://canallive.tv/football/sport-proxy-livedemo.html?gclid=EAIaIQobChMIsqPfuKK2_AIVy_VRCh08ywCSEAEYASAAEgJXuvD_BwE
Við erum að spila á Anfield á móti varaliði Wolves og erum í vandræðum með þá.
Hvar er okkar lið statt
Guð minn góður Alisson
Hvaða rugl er í gangi í dag hjá Liverpool ?
Svo er verið að hlægja af markmanni í öðru liði.
Ég vil fá karíus aftur
úff 🙁 hvað er í gangi ? Svo bregðast krosstré sem önnur tré. Koma svo setja nokkur kvikindi á þetta wolves lið. KOMA SVO ! !
Þurfum heppni eins og gegn Leicester til að fá eitthvað úr þessum leik.
Hrikalega slakt.
Það er eins og Klopp sé geldur með leikaðferð. Öll lið farin að lesa það og hann finnur ekki lausn, því miður.
Að spila illa, óheppni, þreyttir eða whatever er eitt … en þetta er bara pirrandi fíflaskapur þegar menn eru að gefa mörk á svona aulalegar hátt, hvað fer í gegnum hausinn á mönnum þegar þeir reyna svona bull fjandinn hafi það.
Það er eins og það vanti alla ákefð, liðið er ekki að hreyfa sig í sókninni. Vonandi skánar þetta í seinni hálfleik, hef samt áhyggjur af því hvað það er eitthvað þungt í okkar mönnum.
FLott hjá Nunez !
Þvílík sending hjá Trent ! meira svona takk !
Ég SAGÐI að Nunez myndi skora!
1. Hvar er Salah? Hann sést ekki á vellinum.
2. Af hverju klárar Robertson aldrei færsluna upp og gefur fyrir?
3. Engin ógn af leik Liverpool (fyrr en markið kom).
Miklu meiri kraftur í lokinn vill fá það sama í seinni og þeir vinna þetta.
Frábær sending hjá TAA og glæsilega slúttað hjá Darwin!
Það er smá ljós í myrkrinu.
Þurfum við markmsnn líka.
NEI
okkur vantar Luis Díaz
Gengur ekkert hjá Alisson í kvöld
Flottur þessi Konate í Wolfs liðinu…
NEI
okkur vantar Luis Díaz
Hvað er hægt að segja um svona ástand ?
Eina sem vantar núna er að Traore myndi skora mark þá væri nú fokið í flest skjól
Úff, þetta er skelfilegt, wolves gera 9 breytingar og við með okkar sterkasta lið . 🙁 bæta við LFC
Eigum við ekki bara láta þetta gott heita í bikarkeppninni og einbeita okkur að deildinni. Sýnist að nægi okkur þetta árið.
Orðlaus. Á síðasta tímabili var þetta sama lið að keppa um 4 titla og vann tvo og í öðrusæti í hinum. Nú er spurning hvort endurnýjun hafi verið næg og þjálfarinn, Klopp, með hugmyndir. Því miður er ekki svo.
Botninum er löngu náð, flestir ættu að skammast sín fyrir að klæða sig í þessa treyju og fara inná völlinn. Miðjan er svo augljóslega vandamál liðsins, alltof mikið bil á milli manna og menn eru 5-10 sekúndum seinir í pressunna. En við munum að sjálfsögðu bíða eftir rétta tækifærinu til að finna rétta miðjumanninn á rétta verðinu sem verður væntanlega þess valdandi að við missum af meistaradeildarsæti sem mun kosta okkur tugi milljóna punda. Tugi milljóna punda sem við gætum frekar sett í alvöru miðjumenn sem munu koma okkur í meistaradeildarsæti. Þvílikur brandari sem stefna þessa klúbbs er versus stefna ALLRA stórliðanna í kringum okkur í deildinni sem kaupa bara þá menn sem þá vantar, sama hvað þarf til.
OUT í sumar:
Thiago
Fabinho
Keita
Ox
Robertson
Matip
Elliott
Stór nöfn á þessum lista já sem hafa skilað okkur titlum í fortíðinni en vandamál þessa klúbbs er að uppfæra ekki hópinn heldur treysta frekar á sama liðið ár eftir ár eftir ár. Matip, Robertson, Thiago og Fabinho eru einfaldlega ekki nógu góðir fyrir þetta lið, ekki misskilja mig, Thiago er fáránlega hæfileikaríkur leikmaður en hann býður upp á nákvæmlega ekki neitt í þessu kerfi okkar. Hann hleypur ekki rassgat og er hægari en andskotinn. Robertson var flottur en er gjörsamlega búinn, Fabinho helst ætti að skammast sín fyrir það sem hann bíður uppá. Og eins mikið og ég elska Elliott þá er hann bara ekki Liverpool klassi.
Ef við ætlum að stimpla okkur inn sem heimsklassa lið tímabil eftir tímabil þá þurfum við að VERSLA, uppfæra þennan löngu úrelta hóp. Við áttum tvö góð tímabilið en erum með nánast nákvæmlega sömu hryggjasúlu í liðinu og þau tímabil. Gjörsamlega sorglegt