Þetta mark á 17 ára afmæli í dag.
Fallegasta mark sem hefur verið skorað í FA Cup final.
Venjulegur leiktími er búinn og Liverpool ekki líklegir til að jafna en eins og svo oft áður kom Steven Gerrard til bjargar.
Fyrir þá ungu sem misstu af Steven Gerrard Liverpool tímanum.
Þá var hann mjög duglegur að skora mörk af löngu færi.
Unaður að horfa á þessi myndbönd! Svona langskot hefur alveg vantað í vopnabúr Liverpool undanfarin ár.
100% sammála. Það vantar svona langskot frá miðjumönnum LFC undanfarið og bara fleiri mörk frá miðjumönnum okkar. Þetta voru æðisleg úrslit og ótrúlegur leikur. Gæsahúð að horfa á þetta.
https://youtu.be/fIVgOypab1s