Þá hefst þriðja umferð Evrópudeildarinnar þegar franska liðið Toulouse mætir á Anfield. Með sigri fer Liverpool ansi langt með að svo gott sem tryggja sig áfram í útsláttarkeppnina.
Klopp gerir þó nokkrar breytingar á byrjunarliðinu eins og við mátti búast og ber helst að nefna það að Luke Chambers byrjar sinn fyrsta leik í vinstri bakverðinum.
Trent – Gomez – Matip – Chambers
Gravenberch – Endo – Jones
Elliott – Nunez – Jota
Bekkur: Alisson, Jaros, Tsimikas, Van Dijk, Diaz, Szoboszlai, McConnell, Mac Allister, Salah, Gakpo, Scanlon, Quansah
Þessi leikur er ekki TO LOOSE.
YNWA
Flott mark hjá Jota
spurning hvort sigkarl hafi fagnað.
Þess er ég viss um : )
Jamm hann fagnaði enda mjög vel gert hjá Jota
jebb, magnaður leikmaður. Þó hann hafi vissulega ekki átt góðan leik gegn Everton
Endo kallinn : D
Nunez flottur. Finnst Gravenberch vera bókstaflega í öllu frábær
Enda held ég hafi haft gott af þessu, fær vonandi smá auka sjálfstraust. Nunez vill maður svo sjá skora í öllum leikjum. Hefur svo mikið potential.
Endo átti þetta nú að vera
Djö. er Gravenberch góður í fótbolta.
Jæja vitum allavega hver getur verið í marki ef markmenn okkar meiðast allir 😀
Það yrði allavega algjörlega nýtt level af löngum boltum
Ahaha True
Shit hvað þetta var mesta Nunez move ever 😀
Ahahaha hann er svo fáranlega góður og slæmur á sama tíma en maður dýrkar hann samt.
Ha, ha, þarna glitti aðeins í ,, gamla ,, Nunez
Gravenberch og Sly eiga eftir að dominate-a miðjuna í deildinni næstu árin. Bara svakalegt að hugsa hvernig miðjan verður þegar almennileg 6-a dettur í hús.
Frábært mark hjá Salah