Gullkastið – Seinni hálfleikur tímabilsins

Liverpool liðið er komið aftur til æfinga og næsti leikur á dagskrá er úti gegn Bournemouth í deildinni áður en okkar menn fara aftur í tvo bikarleiki. Skoðum stöðuna í deildinni og möguleika okkar manna í seinni hlutanum. Athugðum hvort það sé einhver merkjanlegur púls á leikmannamarkaðnum o.fl.

Það var svo komið að stjóranum í Ögurverk lið aldarinnar

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
Egils GullHúsasmiðjan / Verdi Travel Jói ÚtherjiÖgurverk ehf / Done

MP3: Þáttur 456

Mynd sem við ræddum í þættinum

8 Comments

  1. hæ það vantar eitthvað í Tottenham dálkinn fyrir árið í ár. vantar eitt núll eða svo í sölu, var ekki annars Kane seldur en ekki gefinn til Bayern?

    2
  2. Sala að meiðast í leiknum við Gana. Fer af velli og virðist tognun aftaní læri. Úff. Gæti verið nokkrar vikur frá

    2
    • Andskotinn. En þá er sóknarfæri fyrir Diaz á hægri vængnum.

      2
  3. Salah er hörkutól hann verður vonandi ekki lengi frá ef hann er meiddur.
    Við fáum betri info vonandi sem fyrst hvernig meiðlin eru.
    Gæðin í okkar liði eru þannig að Klopp á að geta leyst þetta þó að hann vanti ég hef fulla trú á þessu.

    6
  4. Drengir mínir, þessi Þórðargleði ykkar yfir vistaskiptum Henderson er ykkur ekki sæmandi.

    Hann viðurkennir mistökin og ákveður að leita á önnur mið. Fregnir herma að treyjusalan með nafninu hans hjá Ajax hafi slegið öll met enda ekki von á öðru.

    Þið getið gert betur en að glaðhlakkast yfir þessu – hann þó viðurkennir sín mistök, ólíkt mörgum öðrum. Það er til eftirbreytni.

    1
    • Engin Þórðargleði á mínum bæ.

      Skildi alveg á sínum tíma að hann skyldi velja seðilinn á þeim aldri sem hann er og svo bara áttar sig á því að hlutirnir séu ekki að ganga upp og leitar á önnur mið.

      Flott hjá honum.

      1

Leikmenn úr akademíunni

Mo Salah tognaður