Þá fer brátt að hefjast fyrri viðureign Liverpool og PSG í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fer fyrri leikurinn fram í Frakklandi.
Trent – Konate – Van Dijk – Robertson
Mac Allister – Gravenberch – Szoboszlai
Salah – Jota – Diaz
Bekkur: Kelleher, Jaros, Endo, Chiesa, Jones, Elliott, Tsimikas, Quansah, Nunez, McConnell, Nyoni
Gakpo ferðaðist með liðinu til Frakklands en er því miður ekki klár í slaginn. Í leiknum gegn Man City átti Jota að byrja í framlínunni en var ekki alveg heill svo Slot stillti upp auka miðjumanni en gerir það ekki í dag heldur setur hann Jota í strikerinn.
Fátt annað – ef eitthvað – sem kemur á óvart í liðunu í kvöld. Konate, Robertson og Mac Allister eru þeir leikmenn í byrjunarliðinu sem eru gulu spjaldi frá því að missa af leiknum á Anfield.
Þetta ætti að vera hörku leikjur tveggja öflugra liða og verður spennandi að sjá hvernig þetta spilast í kvöld.
Þessir munu þurfa að ,,söffera” í kvöld segir Slot. Það þarf ekki að undra. Ógnarsterkir Parísarbúar. Best að hægja á leik og reyna að herja út jafntefli.
Alvöru próf á liðið okkar sem hefur staðist þau hingað til pottþétt að menn koma klárir í leikinn hvort það dugi er næsta mál….
Ekki er einhver snillingur með link á leikinn ?
Gætir prufað þetta en ég er að lagga á öllum links so far
https://new.soccerstreams100.io/event/uefa-champions/liverpool-vs-psg-live-soccer-stats/733600
https://beesport.tv/live-sport/paris-saint-germain-vs-liverpool-202503051930
eitthvað, slitnar laggar ekki sound. samt liverpool að spila
Uss, bökkum of mikið.
Uff þetta var á leiðinni, þetta verður erfitt einvígi
Uss, bara alveg eins og Salah… eins gott að það var rangstaða!
Erum varla mættir finnst manni þetta verður erfitt ef þeir ætla spila svona.
Psg hrikalega góðir
Ef við sleppum með jafntefli í kvöld þá fagna ég því.
Psg eru alvöru lið í dag
Alltaf filað VAR…..
Þetta er rosalegt tempó hjá parís. Líst ekki á blikuna. Ætla þeir að reka Konate út af??? úff nei.
Aldrei rautt
Ekki einu sinni brot !
Þurfum að mæta til leiks !
Þetta var alveg vel appelsínutrump legt spjald.
Konate virkilega heppinn þarna
Rólegur, þetta er ekki körfubolti
Hrikalegt að horfa á þetta. Erum algjörlega yfirspilaðir
Liðið okkar er á hælunum. Þetta er alvöru gestaþraut.
Ætla menn ekki að vakna. Annars fer illa og við útúr þessari keppni.
Jesús minn almáttugur…… við erum teknir í kennslustund!!
Allir á hælunum nema Becker!
PSG eru ekki svona góðir!!!!!!!!!!! Rugl og kjaftæði
Ég hef áhyggjur af Robbó í 90 mínútur á móti Kvaratskhelia.
Kvara er kominn á Trent
Fínt að detta úr þessari keppni, minnkar leikjaálagið
Hahahaha
Smellum einu í smettið á þeim
Ég myndi henda Nunez inná. Þeir spila það framalega með vörnina.
Já! bara ef hann gæti klárað skyndisóknina, en sammála
Fair is fair. ættum að vera 2-3 undir. En við eigum markvörð. Það er klárlega eitthvað að eiga.
https://www.thestreamhub.net/paris-saint-germain-liverpool/
Það er eins gott að Slot lumi á eitthverju fyrir seinni. Við erum ekkert að stjórna þessum með vel skipulögðum og flottum varnarleik. Við lifum á lýginni
Djöfulsins rosa tempó er á PSG. Þeir eru í massívu formi.
Áhugvert að sjá. defencive hornspyrnur. Lið að fórna hornspyrnum í leik sem við erum að tapa á öllum tölfræðiskölum, en samt. STJÓRNUM leiknum
Algjört afrek að vera ekki undir eftir mesta Blitz fótbolta sem ég man eftir frá öðru liði gegn okkur
Þetta er leikur þar sem alvöru framherji gæti létt álaginu af vörninni. Jota hefur ekki náð sér á strik eftir meiðslin og enn klórar maður sér í kolli yfir hinum valkostunum, meðan Gakpo er laskaður.
Það er nánast kraftaverk að hanga í 0-0 í leikhléi.
Maður væri nett pirraður ef okkar menn hefðu farið svona með dauðafærin!
Það er ekki annað hægt en að hrósa PSG samt, þeir eru að spila gríðarlega vel og yfirspila Liverpool á öllum sviðum á vellinum.
Verðum að halda þetta út og reyna að klára þetta einvígi á Anfield.
Jafntefli eða tap með einu er alls ekkert slæmt, en ég held að Nunez komi inn og klári þennan leik.
Það á aldrei að gefa þessu liði frí. Þeir eru alltaf eins og þeir séu 10 kílóum þyngri ef þeir fá smá frí. Þá er betra að láta þá spila æfingaleik ef það líður meira en 4 dagar milli leikja. PSGer búið að vera 2 klössum betra í fyrri og ef ekki væri fyrir Alisson værum við amk. 2 mörkum undir.
Það er nú þannig
YNWA
Alisson maður leiksinns , held að það má gefa það strax. 10/10
Maður nær ekki að anda. Djöfull er erfitt að horfa á þetta. Finnst liðið standa sig þokkalega, eru PSG að fara að spila svona í 90min?
1 skot í fyrri þetta var hræðilegt
Þessi fyrri leikur er 90 mín. Vonandi mætum við til leiks í seinni hálfleik.
Ég sé ekki hver eða hvað á að snúa þessum leik okkur í vil. Takist okkur að hanga á þessum bláþræði allan seinni hálfleikinn án þess að fá á okkur mark þá er það kraftaverk. En ég er hræddur um að það fari að draga af okkar mönnum.
Kurteisi Jónas og Endó, gætu mögulega hægt meira á þessu og eflt vörnina. En við fáum ekki fleiri færi held ég með þeirra liðsstyrk.
Zobo, alveg týndur það sem af er.
Hvað gerir Slott núna
Tæki Mac útaf vegna gula spjaldsins
Jæja þá mæta … ehemm…. Nunez og svo sá kurteisi.
Jota, Salah, Szobo … alveg úti á þekju. En koma þessir varamenn til með að bæta eitthvað?
Góðu fréttirnar…. liðið var á toppnum í fyrri hlutanum. Það þarf að fara að kalla fram þau gæði!
Vandamál PSG er fremur hverja á taka út af. Sé ekki betur en að allir hafi átt stjörnuleik!
Þorir hann að taka Salah útaf…..ítalinn væri flottur inn nuna…….langar í ullarsokk
Okkar lið kann svo sannarlega að verjast….
úffff Nunez aðeins að láta finna fyrir sér. En markmaðurinn gæti sennilega staðið þarna með báðar hendur í fatla án þess að það kæmi að sök fyrir PSG.
Ufffffff hvað þetta er eitthvað langur leikur,.
Jæja allir að setja á sig ennisbandið og draga fram lagsverðið. Hver er mættur?
Alisson heldur alltaf hreinu í kvöld
Salah?
var hann með?
Mjög gott að sjá Salah skipt út af. Langt síðan maður hefur séð hann svona lélegan.
ELLIOT STAL ÞESSU !!!!!!!!!
Slott þú ert SNILLINGUR…..
Davin N, eins ég sagði.
hahahahaha!!!
The Great Train Robbery!!!’
Elliiott og Nunez með stoðsendinguna!!!
Masterklass
ÞETTA er mesta rán sem maður hefur séð ef þetta fer svona
Breiddin að BRILLERA…..
Þvílík skipting hahahha
Þetta lið okkar. Hvað er hægt að segja. Verjast eins og ljón og skora svo. Þolinmæði og skipulag.
Hvernig gerðist þetta ? ! Alisson með 11 / 10
Aldrei í hættu
Þvílíkar innáskiptingar! Loksins fá Endo og Elliott að brillera!
Það vill gleymast því hann spilar fyrir svo gott fótboltalið en Alison er einfaldlega langbesti markvörður í heimi og sá lang besti sem Liverpool hefur nokkurn tímann átt.
Fyrsti sigur Liverpool í Frakklandi síðan 2009 þegar Liverpool sigraði Marseille 2-1 og Gerrard skoraði bæði mörkin.