Annað tap tímabilsins í deildinni um síðustu helgi og löng vika fram að næsta leik fyrir vikið.
Góðar fréttir af Salah og Van Dijk
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
MP3: Þáttur 516
Mér finnst smá svekkjandi að Arsenal eigi alltaf leik á undan okkar mönnum, fyrir utan held ég tvo leiki þegar við spilum á sama tíma. Skil ekki af hverju þetta er sett þannig upp.