Slúður um Alexander Isak til Liverpool er orðið mikið meira en bara reykur, þetta er orðið að björtu báli og jafnvel talað um að hann sé farinn í verkfall hjá Newcastle til að pressa á sölu til Liverpool núna í sumar. Spáum í þeirri viðbót ef af verður og öðru slúrði tendu Liverpool í vikunni. Luis Diaz virðist t.a.m. vera farin til Bayern.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
MP3: Þáttur 528
Halelúja!!!
Takk drengir
Á eftir að hlusta og mun hlusta en vildi bara tjá óánægju mína með.söluna á Diaz. Selur ekki lykilmann úr meistaraliði. Trent, Kelleher og nú Diaz. Mögulega Nunez og Elliott líka. Það má ekki missa of mikið úr epl titla liði. Mikil vinnusemi, hraði og tækni einkenna leik hans og ég mun sakna hans. Ekitike og kannski Isak eru ekki staðgenglar hans. Þeir tveir koma í stað Jota og að öllum líkindum Nunez. Þá er spurningin hvort Gakpo sé 1st val vinstra megin og Rio bakki hann upp. Það er hægt að telja upp nokkra sem gætu leyst þessa stöðu en Diaz hefði alltaf verið 1st val þarna.
Hvað er svo málið með.Mac? Er hann meiddur fram eftir ágúst og missir af öllu pre season?
Diaz hóf marga leiki á bekknum og var þ.a.l. ekki lykilmaður.
Klúbburinn vildi ekki semja við hann. Væntanlega vegna þess að þeir litu ekki á Diaz sem lykilmann.
66m punda fyrir 28,5 ára leikmann sem var annar kostur í sína stöðu er þokkaleg sala.
Mun vissulega sakna hans en peningnum er væntanlega betur varið í aðrar fjárfestingar.
Þess utan er góð breidd vinstra megin. Gakpo, Ekitike, Rio og Wirtz geta allir spilað þar.
Hann startaði alveg 28 leiki í epl. Jájá, góður business fyrst og fremst. 28,5 finnst mér ekki hár aldur í boltanum í dag en væntanlega ástæða þess að þeir vildu ekki hækka launin og framlengja við hann. Wirtz væntanlega hugsaður sem tía og playmaker, Rio aðeins of ungur og Ekitike gæti þurft aðlögunartíma. Vona bara að við munum ekki sjá eftir þessari sölu.
Mac Allister er farinn að æfa með hópnum.
helvíti líka að LFC hafi selt Van Der Berg og Carvalho í fyrra. Ég mun líka sakna Phillips, Firmino, Karius og Ragnars Klavan.
Þurfum helst 10 leikmenn í hverja stöðu og ekkert kjaftæði, annað er bara helvítis vók og feminismi.
Hvað ætlar Slot að gera ef allir meiðast á sama tíma?
Hvað fengist annars fyrir kvennaliðið í dag? Væri ekki málið að selja vókið og kaupa fimmta markmanninn,, svona ef ske skyldi að hinir fjórir myndu allir meiðast á sama tíma?
Hvað gætum við fengið marga leikmenn ef við hættum við Isak? Kjaftæði að kaupa svona dýran menn ef við þurfum að selja Nunez, Diaz og Elliott.
Kjaftæði að vera að krukka í meistaraliði og selja leikmenn á annað borð. Ég vil bara kaupa.
Væri nokkuð mál að rigga upp æfingaleik fyrir stelpurnar gegn u15 ára liði Leiknis Fáskrúðsfirði?
Takk 3 amigos. Nú er talað um að Isak sé búin að samþykkja samnings tilboð Liverpool, eða hans umboðsmenn, og næst þarf Liverpool að senda formlegt tilboð til Newcastle. Þeir eru allavega komnir með markmann í Ramsdale frá Southampton á láni.
Vonandi fá þeir Sesko frá RB og svo einhver annan líka, það er allavega sagt að þetta verði að veruleika.
Góð viðskipti fyrir newcastle, geta eitt yfir 400m punda í leikmenn í sumar og tekið aftur hressilega á því næsta sumar.
Hugsa að við greiðum 150m punda fyrir isak
Isak isak isak, hvað er malið með þennan langa one hit wonder.
Maður heyrir first af honum a siðustu leiktið og að lfc ætli að borga met fe fyrir hann er algjört rugl.
Hugsið ef við vinnum ekki aftur þa verður hlegið af okkur ut æfina.
Förum að styrkja vörnina, van d fer eftir timabilið, konante vill fara osfrv