Ja hérna. Þeir eru víst gríðarlega ánægðir með þetta, þeir bláu. 50 Cent – eða bara *Fittý* eins og heilsubrauðið ódýra – er víst Everton-maður eftir að hafa hitt einhverja útvarpsmenn frá Liverpool-borg, sem gáfu honum svona bláa treyju.
Ég segi bara enn og aftur: Everton eru ekkert annað en ódýr útgáfa af *alvöru klúbbi* !!!
Myndi rappari eins og 50 Cent duga fyrir alvöru lið? Nei. Fyrir lið eins og Liverpool dugir ekkert minna en það besta.
Fyrir okkur er Dr. Dre sá eini sem kemur til greina … 😉 En jújú, þeir bláu mega svo sem monta sig í friði. Þetta eru stórtíðindi fyrir smáklúbb eins og þeirra. 🙂
50 cent, Dr. Dre…ég verð nú bara að segja að ég sé engan mun á kúk eða skít!!!
Þú ert líka svo mikill rokkhundur, þér er ekki við bjargandi. 😉
Útskýring fyrir metalhaus eins og þig: þetta væri eins og að líkja hljómsveitinni Týr frá Færeyjum við Slayer. Ókei?
Mætti ég biðja um hljómsveitina Tý frá færeyjum frekar en þessa (c)rapp vitleysinga. :tongue:
Rap = Crap, hef minnstar áhyggjur af því að útúrkókaður blökkumaður fái einhverja Everton skyrtu að gjöf, eins lengi og þetta var ekki maður á borð við Page, Knopfler, Slash etc. þá getur manni ekki staðið meira á sama 🙂
Mig grunar einhvern veginn að þið séuð ekki að sjá húmorinn við þessa færslu … :confused:
Djöfull er ég sammála Benna Jón þarna! Þessir tveir dúddar (svartur 1 og svartur 2) voru bara að reyna að auka “vinsældir” sínar með þessu útspili. En það verður bara að segjast eins og er að Dr. Dre er ekki mikill aðdáandi ef hann veit varla hvað liðið heitir og hvað þá “maðurinn með síða dökka hárið” heitir. Svo er þessi 31.61 krónu gaur (samkvæmt genginu í dag) ekki með grjónin í lagi að reyna að útbreiða bullið í sér í gegnum smáklúbb! :laugh: Sem betur fer kom hann ekki til okkar því þá hefði ég skotið hann! :biggrin:
Týr eru magnaðir, búiinn að sjá þá live. En Slayer get ég ekki sagt það sama um, þeir meiga sko muna sinn fífl fegurri. Ég sá þá síðasta sumar útí þýskalandi og shit hvað þeir eru gamlir og lúnir, hehe.
Hefðir þú verið að tala um Birgittu Haukdal við hlið Helga Björns, Bryan Adams við hlið Eddie Vedder eða Kyle Troy við hlið Chris Cornell þá hefði ég skilið þetta :biggrin:
…btw, Kyle Troy var þarna arfaslaki hommapapparinn í The Adventure of Ford Fairlaine 😉
Ég dreg þá ályktun af þessum ummælum að lesendur þessarar síðu hafi ekki jafngóðan tónlistarsmekk og ég. 🙂
Annars þá höfum við núna á fjórum dögum talað um:
1. Alkólisma
2. Fatatísku
3. Rapp
Nokkuð gott fyrir fótboltasíðu. 🙂
Og ekki gleyma Kyle Troy, maður. Ekki gleyma Kyle… :laugh:
Ekki nóg með það að liverpool menn viti lítið um fótbolta heldur vitið þið enn minna um tónlist.
Tók léttar Googleæfingar:
Elvis Costello is a Liverpool fan.: Costello describes how he delayed a recent concert so he could watch Liverpool’s Champions League final triumph. I tried my best to keep my eyes from the TV screen over the bar at the back of the room but the words “Oh s***, he?s missed” might have accidentally crept into the lyrics of Good Year for the Roses.
The Sunday Times’ “A life in the day” column once chose Linda McCartney as its subject. She said that Paul is a Liverpool fan and that the family sometimes watched Liverpool matches on TV.
Svo er augljóst að jólasveinninn er Poolari. 🙂
Við félagarnir vorum í gæslu þegar 50kallinn var með tónleika hérna í höllinni.
Ég sver það að leiðinlegri tónlist er ekki til í veröldinni. alltaf sama lagið og svo náðu tónleikarnir “hámarki” þegar 50kallinn fór úr að ofan og greip í punginn á sér! Svo er þetta kallað tón-list af sumum! :biggrin:
YNWA!