Þetta er vinsamleg ábending til forsvarsmanna Sýnar.
Næst þegar þið ætlið að sjónvarpa beint frá atburði á þýsku og fáið íslenskan þul til að lýsa því sem er að gerast, fáið þá þul, sem að **skilur þýsku!**
Takk fyrir.
Þetta er vinsamleg ábending til forsvarsmanna Sýnar.
Næst þegar þið ætlið að sjónvarpa beint frá atburði á þýsku og fáið íslenskan þul til að lýsa því sem er að gerast, fáið þá þul, sem að **skilur þýsku!**
Takk fyrir.
Ég er allsvakalega sammála þér hérna. Ég rétt skil hvað er verið að segja, en skólaþýskan mín gamla dugar skammt.
Asnalegt.
Bíddu bíddu, segja meira, hvað gerðist, hverju var verið að lýsa ?
Ég myndi giska á Riðladráttinn fyrir HM, án þess þó að ég viti það.
Jú, Einar var að tala um HM-dráttinn sem var í beinni í kvöld.
hehe, þetta var alveg ferlega pínlegt. Gaurinn skildi “2 vikur” og álíka einfalt en síðan réði hann bara við mannanöfn og ártöl (sem höfðu mest lítið með þýskuna að gera)