Er Benitez maðurinn?

Núna eru að birtast fleiri greinar um líkur á því að Benitez taki við.

[Liverpool Echo: Liverpool to prevail in battle for Benitez](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=14279562%26method=full%26siteid=50061%26headline=liverpool%2dto%2dprevail%2din%2dbattle%2dfor%2dbenitez-name_page.html)

>Liverpool are in advanced negotations with the 44-year-old Benitez and are confident he will be installed as new manager before the start of pre-season.

>Talks will not be finalised until Rick Parry returns from a family holiday in Barbados in 11 days’ time, with reports in some quarters suggesting the chief executive has already shaken hands with Benitez on an agreement.

>A Liverpool spokesman said: “Rick Parry is out of the country and no decision on the managerial side will be made until he is back.”

>But while Benitez was quoted on Spanish radio yesterday saying he would prefer to remain in his current job, it would appear that is just a smokescreen as the search for Houllier’s successor reaches its conclusion.

>Bayern Munich and Inter Milan were also interested in taking Benitez from Spain, but it is clear only Valencia themselves are the remaining obstacle to Liverpool capturing their number one managerial target.

Einnig hér: [Benitez confirms Anfield approach](http://soccernet.espn.go.com/headlinenews?id=301729&cc=5739). Þar segir Benitez sjálfur:

>’Liverpool is one of those clubs that any coach always dreams about being able to manage,’ Benitez is quoted as saying in the Daily Star.

>’I have been at Anfield several times as a rival coach and the atmosphere is wonderful.

>’They have spoken to my agent Manuel Garcia Quilun to find out more about my situation.

>’I am happy in Valencia and I would only leave the club for a great European side and Liverpool are one of those.’

3 Comments

  1. Samkv. þeim ég heimildum sem ég hef sem eru ættaðar frá ansi góðum manni á spáni þá eru ca. 90% líkur á því að Benitez skrifi undir samning við Liverpool . Það sem þarf að gerast er tvennt….

    Hann hefur ekki ennþá hafnað opinberlega nýja samninginum sem Valencia er að bjóða honum, hann er talinn vera 5 ár. Fyrst 2 ár og svo 3 til viðbótar ef hann vinnur titil osv. EF hann hafnar þessu og segir svo upp núverandi samningi við Valencia þá þurfa að líða 15 dagar þar til hann getur skrifað undir samning við LFC.

    Þannig að þetta passar ágætlega fyrir Parry að fara í frí núna því ekkert gerast fyrr en Benites hreinsar upp sín mál.

  2. Það væri alger snilld að fá hann til klúbbsins. Þetta er sá stjóri sem ég vil helst allra fá til klúbbsins af þeim sem nefndir hafa verið til sögunnar. Síðstan tel ég vera Martin O’Neill, ég er bara ekki sannfærður um hæfni hans þrátt fyrir að hann hafi skilað ágætis árangri hjá Celtic.

Mourinho til Chelsea

Forkeppni Meistaradeildar 2004