Gerrard vill fá Owen tilbaka.

Fyrirliði vor biðlar til Rafa um að [flytja himinn og haf til að fá Owen tilbaka](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=370436&CPID=8&clid=&lid=2&title=Gerrard+urges+Owen+rethink) til félagsins fyrir næsta tímabil. Ástæðan er sú að Owen vill vera í Liverpool og að okkur vantar markaskorara sem hefur sannað sig á öllum vígstöðum.

“Statistics don’t lie – I’m not going to disguise the fact that we need a poacher. The problem we have got is obvious.”

Ég er ennfremur sammála Gerrard þegar hann ræðir um Crouch.

“Peter has never been prolific, and I don’t think he is ever going to be. He’s a target man, you will only get the maximum out of him if you play him alongside a prolific striker, and we have not got one at the moment.”

Af hverju ekki að fá Owen tilbaka? Okkur vantar markaskorara, Owen er Liverpool maður í gegn og hann kostar ca. 15 mill. punda. Ennfremur er Newcastle í tómu rugli og verður 100% ekki í meistaradeildinni að ári en þar vilja allir vera, ekki rétt?

Núna styttist í leikinn gegn Arsenal og ég er alls ekki bjartsýnn fyrir leikinn en vona hið besta, 0-0! Ef Owen værir frammi þá gætum við endurtekið leikinn í bikarúrslitaleiknum þegar hann vann leikinn fyrir okkur.

3 Comments

  1. Owen hvað.Hann er búinn að vera meiddur í vetur.Verður það reglulega næstu árin.

  2. owen ertu ekki að grínast owen er uppáhálds leikmaðurin minn hvað hann hefði átt að fá hann fyrir löngu owen bestur owen heim strax annars er benitez hálviti 😡 😡 😡 😡 😡 😡 😡 😡 😡 😡 😡

Arsenal á morgun!

Liðið gegn Arsenal komið