Þarf að fínstilla vélina?

logo-fc%20liverpool.jpg
Rafa líkir Liverpool liðinu við [keppnisbíl í akstursíþróttum](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=379424&CPID=8&clid=14&lid=2&title=Benitez+looks+to+fine+tune+Pool) og með því að kaupa sterkari leikmenn þá sé verið að gera vélina í bílnum betri.

”If you have a car and win a race, you cannot just settle for that. You must try and make the car better. We’re a good car but you always want a bigger engine.”

Rafa vill klára að kaupa þá leikmenn sem hann vill fá til félagsins fyrir [HM í Þýskalandi](http://fifaworldcup.yahoo.com/06/en/index.html), það er ekki vitlaust þar sem verðmiðinn á leikmönnum fer oftast uppúr öllu valdi eftir stórkeppni. Rætt var um samlíkingu Rafa um liðið og bíla í The Independent og gefið í skyn að Rafa muni kaupa inn vel í sumar, m.a. segir hann:

“This year it was about the balance of the team and the squad. We had no right winger, but if we sign a good right winger for next season maybe we can improve 20 per cent. Maybe that could help us reduce the gap even more and to be a contender, but I’m sure Chelsea, Manchester United, Arsenal, Tottenham and Blackburn will be thinking the same. We need to find the players with the right quality.”


Við eigum að spila erfiðan leik við Blackburn á morgun þar sem félagið reynir að komast hjá því að spila þann 15.apríl af augljósum ástæðum. Kristján ræddi um það í sínum [pistli hér fyrir neðan](http://www.kop.is/gamalt/2006/04/15/2.14.19/) ennfremur góðir pistlar um Hillsborough á [official síðunni.](http://www.liverpoolfc.tv/news/) En Mark Huges ræðir um það að hann hafi [áhuga á að fá Robbie Fowler](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=379407&CPID=8&clid=5&lid=2&title=Hughes+keen+on+Fowler) til liðs við félagið ef Rafa hafi ekki not fyrir drenginn. Hann segir m.a.:

“Robbie’s been a top player for a long time. You don’t lose that overnight. His movement is amazing and he’s looking very good. Robbie has always been a very clever player. His ability to take chances is something he has never lost, he was born with that…”

Æi þetta er nú bara sálfræði… auðvitað fær Robbie nýjan samning, Rafa er bara að halda Robbie við efnið.


Florent Sinama-Pongolle er fullviss um að hann eigi framtíð hjá Liverpool og muni vera hjá félaginu næsta tímabil þar sem Liverpool neitaði Blackburn um kauprétt á drengnum þegar hann fór til þeirra í lán í janúar.

“The Liverpool officials are keen to get me back because they refused an option to buy that Blackburn wanted in the loan contract.”

Hann er [ánægður með dvölina hjá Mark Hughes](http://home.skysports.com/list.asp?HLID=379316&CPID=8&title=Flo+expects+Reds+return&lid=2&channel=Football_Home&f=rss) og segist hafa lært mikið.

2 Comments

  1. 3. sætið okkar í ár???? M U eiga erfiða leiki eftir en við(liv)ekki eins erfiða held ég svo 2.sætð er alveg möguleiki.Spyrjum að leikslokum.Eg held að við verðum með stórleik á sunnudag menn eru vel hvíldir og klæja í puttana (tærnar) að fá að spila.. 1-3 Crouch 1 Folwler 2

  2. Mér finnst Rafa vera að gefa það í skyn að hann sé að gefa Fowler séns á að standa sig….EN..hann sé ákveðinn í að bjóða honum “pay as you play” deal eða eitthvða slíkt að loknu tímabilinu EF hann getur ekki keypt það sem hann ætlaði sér í sumar verður Fowler back-up.

17 síðan 96

Blackburn á morgun!