Steven Gerrard segir allt, sem [segja tharf](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/l/liverpool/4930616.stm) um Real Madrid kjaftaedid:
> “I am settled and happy at Liverpool. I will be staying here until the day someone tells me they don’t want me.”
>”I am not going to get involved in all that kind of speculation again. I am not going to go through another summer like the last two.”
Punktur.
Vel mælt
Þetta er nú eins afdráttarlaust og hægt er!
það er greinilegt að Rafa er að gera eitthvað rétt… Gerrard datt ekki hug að koma með svona afdráttarlaust svar í fyrra… hvað þá hitteðfyrra…