Aurelio eftirsóttur (uppfært)

Svo virðist sem að vinsældir Fabio Aurelio, sem við höfum verið orðuð við lengi, [séu að aukast](http://home.skysports.com/list.asp?HLID=384479&CPID=23&title=Aurelio+chase+hots+up&lid=2&channel=Football_Home&f=rss).

Samkvæmt Sky, þá eru Villareal núna talið vera það lið, sem er líklegast til að fá Aurelio til sín. En einnig segir að vinir okkar hjá Real Madrid séu á eftir Aurelio. Sky segja:

>However, Real Madrid have asked his agent Juan Figger to hold off before making any definitive decision as they could yet decide to move for him.

>With presidential elections on the horizon and a coach change imminent, Real do not want to commit themselves to the transfer yet, but could well be on the look-out for a new left back.

>Roberto Carlos’ future at the club is far from assured; Real are keeping tabs on possible replacements with Ashley Cole, Lyon’s Eric Abidal and Aurelio all under consideration.

Jammm…


**Uppfært (EÖE)**: Svo sem ekki merkilegt, en menn vilja oft treysta Elisha Scott á YNWA.tv – hann hefur oftast rétt fyrir sér. Allavegana [Elisha heldur því fram](http://www.ynwa.tv/forum/index.php?showtopic=95859&st=0#) að mál með Aurelio séu komin á hreint og að hann komi til Liverpool í sumar.

2 Comments

Rummenigge vill launaþak

Guð verður áfram!